Dagsbrún - 01.02.1944, Qupperneq 2
2
D AGSBRÚN
Dagsbrúnarannáli:
Einn listi.
Aðeins listi uppstillingarnefndar kom
fram, er kjósa átti stjórn og trúnaðar-
ráð. Listinn var því sjálfkjörinn. Er
þetta í annað sinn, sem stjórn er sjálf-
kjörin í Dagsbrún.
Skrá yfir meðlimi hinnar nýju félags-
stjórnar, trúnaðarráð og aðra kosna
starfsmenn birtist í síðasta tölublaði
„Dagsbrúnar.“
Allslierjaratkvæðagreiðslan
um uppsögn samninga fór fram á til-
settum tíma, dagana 14.—16. janúar s.l.
Af 1522, er greiddu atkvæði, vildu 1308
segja samningnum upp, en 188 sögðu
nei. 20 seðlar voru auðir og 3 ógildir.
Uppsögn samninga
fór fram 21. janúar. Sagt var upp
samningum við Vinnuveitendafélag ís-
lands. Reykjavíkurbæ og Landsímann.
Dagsbrún mun ganga frá samnings-
uppkasti sínu fyrstu dagana í febrúar-
mánuði.
26. janúar
eru 38 ár liðin síðan reglulegur stofn-
íundur Vmf. Dagsbrún var haldinn, en
það var 26. janúar 1906.
Á lífi eru nú 33 af þeim stefnendum
Dagsbrúnar sem hafa verið óslitið í fé-
laginu.
Árshátíð
Dagsbrúnar verður haldin n.k. laugar-
dagskvöld í Iðnó og Alþýðuhúsinu við
Iiverfisgötu.
Aðalfundur
Dagsbrúnar verður n.k. mánudag kl.
8V2 e. h. í Iðnó.
1134 krónur
var tekjuafgangur Dagsbrúnarblaðs-
ins um áramót. Áskrifendur eru nú um
700. Margir trúnaðarmenn hafa verið
mjög duglegir við sölu blaðsins og söfn-
un áskrifenda. En ennþá þarf mikið
átak til þess að blaðið nái til allra
þeirra, sem það á erindi til.
Nýir trúnaðarmenn:
Stefán Jónsson, Bergþ. 41, hjá Slát-
urfélagi Suðurlands.
Pétur Árnason, Urð. 16 A, hjá Eim-
skip, Lest. 1.
Ólafur Theódórsson, Baugsv. 5, Lest.2.
Vilhjálmur Þorsteinsson, Reyn. 40,
Lest. 3.
Björn Guðmundsson, Einh. 11, Lest. 4.
Sigurður Benediktsson, Vest. 33 B,
Lest. 5.
Guðm. Guðm., Fálk. 12, hjá Guðm.
Kristmundssyni.
Þórður Brynjólfsson, Hverf. 83, hjá
Vinnufl. Jóhanns Þórðarsonar.
Ólafur B. Þórðarson, Bergþ. 41, hjá
Pálma Pálmasyni.
Friðrik Guðmundsson, Laug. 159, hjá
Rafveitu Reykjavíkur.
Vísitalan 1943:
Janúar 271 Dagv.kaup 1943: 5.71
Febrúar 263 5.52
Marz 262 5.50
Apríl 262 5.50
Maí 261 5.48
Júní 249 5.23
Júlí 246 5.23
Ágúst 245 5.15
September 247 5.19
Október 262 5.50
Nóvember 260 5.46
Desember 259 5.44
Vinnubækur.
Fulltrúaráð verklýðsfélaganna mun á
næstunni gefa út vinnubækur fyrir
verkamenn. Eru þær ætlaðar til þess að
færa inn vinutíma, laun, orlofsfé o. s.
frv. á hverjum degi. Vinnubókin verður
án efa mörgum verkamanni til hag-
ræðis.
200 félagsmenn
hafa greitt árgjald sitt í janúarmán-
uði.
Askorun
iíl bæjarstjórnar
Áskorun til bœjarstjórnar Rvíkur:
Síðasti Dagsbrúnarfundur samþykkti
einróma að skora á bæjarstjórn Reykja-
víkur að gera ráðstafanir gegn atvinnu-
leysi hér 1 bænum. Er áskorun þessi á-
reiðanlega orð 1 tíma talað, en hinsveg-
ar er enn óreynt, hvort skipun atvinnu-
málanefndar bæjarins í haust var ein-
tóm blekking eða hvort farið verður
eftir tillögum hennar. Fer áskorun
Dagsbrúnar hér á eftir:
„Fundur í Vmf. Dagsbrún, haldinn
9. janúar 1944, álítur nauðsynlegt, að
af hálfu hins opinbera séu gerðar öflug-
ar ráðstafanir til að koma í veg fyrir
að hér verði atvinnuleysi.
Fyrir því skorar fundurinn á bæjar-
stjórn að hefja þegar í stað framkvæmd
á þeim tillögum, sem atvinnumálanefnd
hennar gerði um atvinnuframkvæmdir.“
sem verið haía óslítíd i
félaginu og eru á lifí.
Stofnendur Dagsbrúnar:
Ármann E Jóhannsson, Bakkast. 6.
Árni Árnason, Bakkastíg 7.
Asbjörn Guðmundsson, Njálsg. 85.
Einar Arnason, Berg. 39 A.
Einar Guðmundsson, Vest. 33 B.
Einar Ólafsson, Borgarnesi.
Guðjón Brynjólfsson, Bald. 3.
Guðjón Jónsson, Ránarg. 11.
Guðmundur Gissurarson, Lind 35.
Guðmundur Gissurarson, Laug. 138.
Guðmundur Pétursson, Hrísak. Kapl.
Halldór Halldórsson, Njálsg. 32.
Halldór Jónsson, Hring. 150.
Helgi Guðmundsson, Hverf. 66 A.
Ingimundur Einarsson, Eir. 33.
Jón Einarsson, Ásvallag., Smiðjuhús.
Jón Guðmundsson, Brœðr. 23.
Jón Runólfsson, Berg. 39 B.
Jón Jónsson, Bárug. 30.
Kjartan Ólafsson, Njarð. 47.
Magnús G. Bjarnason, Hverf. 87.
Magnús Einarsson, Fram. 14.
Magnús Magnússon, Brag. 23.
Oddur Helgason, Hring. 150.
Ólafur Kárason, Samtún 22.
Páll Árnason, Hring. 150.
Páll Kr. Jónsson, Njálsg. 2.
Pétur G. Guðmundsson, Ing. 20.
Pétur L. Marteinsson, Lind. 30.
Sigurður Guðmundsson, Njarð. 61.
Sigurður Ólafsson, Brekk. 7.
Steinn Jónsson, Rán. 3 A.
Sveinbjörn Erlendsson, Bergþ. 41.
★
„Vér sem ritum nöfn vor hér undir,
ákveðum hérmeð að stofna félag með
oss, er vér nefnum
Verkamannafélagið Dagsbrún“.
384 voru þeir, verkamennirnir, sem
rituðu nöfn sín undir þessi orð, braut-
ryðjendurnir, sem skópu fyrsta sterka
hornstein íslenzku verklýðshreyfingar-
innar. Flestir eru þeir fallnir í valinn.
En enn lifa 33 stofnendur Dagsbrúnar,
sem verið hafa óslitið í félaginu.
Þegar hinir mörgu Dagsbrúnarmenn
minnast 38 ára afmælis félags síns, þá
senda þeir og félagið í heild hlýjustu
kveðjur sínar til þessara 33 heiðursfé-
laga og þakka þeim starfa heillar ævi
í þágu stéttarinnar.
......................................
Gcríst áskrífendur ad
„Dagsbrún"!
'iiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuimiiiiiinuii