Dagsbrún - 01.12.1965, Síða 1

Dagsbrún - 01.12.1965, Síða 1
KAUPTAXTAR DAGSBRUNAR GILDA FRÁ OG MEÐ 1. DES. 1965 — VÍSITALA 175 STIG 1. TAXTI (Grunnlaun 38,24) Almenn verkamannavinna Fyrstu 2 árin Eftir 2 ár Dagvinna pr. klst 41,04 43,09 Eftirvinna pr. klst 61,56 64,64 Nætur- og helgidv. pr. klst. 78,39 82,30 Fast vikukaup 1.806,00 1.896,00 2. TAXTI (Grunnlaun 39,23) Fyrir alla fiskvinnu (sbr. þó 5. og 8. taxta), aSstoSar- menn í fagvinnu, steypuvinnu, gœzlu hrœrivéla, vél- gœzlu á loftpressum, ryShreinsun meS handverkfœr- um, vinnu í grjótnómi, bifreiSastjórn, þegar bifreiSar- stjórinn vinnur eingongu viS akstur bifreiSarinnar, vél- gœzlu á togurum í höfn, vinnu viS fóSurblöndunarvél- ar, hellu- og kantlagningu, afgreiSslu í sandnómi, vinnu viS aS steypa upp götukanta og gangstéttir, vinnu meS handverkfœrum viS holrœsagerS, vatnsveituframkvœmd- ir og skurSgröft vegna raflagna, simalagna o.fl. Dagvinna pr. klst.............. 42,10 44,21 Eftirvinna pr. klst............ 63,15 66,32 Nætur- og helgidv. pr. klst. 80,41 84,44 Fast vikukaup............... 1.852,00 1.945,00 3. TAXTI (Grunnlaun 40,70) Fyrir stjórn lyftivagna (sbr. þó 6. taxta), bifreiSar- stjórn, þegar bifreiSarstjórinn annast önnur störf ósamt stjórn bifreiSarinnar, sbr. þó 6. taxta, vinnu meS lofl- þrýstitœkjum, vinnu i rörsteypu bœjarins. KAUP verkamanna hjá Reykjavíkurborg eff- ir 2ja ára starf, sjá bls. 4. SKRIFSTOFA DAGSBRÚNAR er a3 Lindar- götu 9. Skrifstofan er venjulega opin kl. 9—12 og 13.30—18. — Símar 13724 og 18392. 1

x

Dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.