Dagsbrún - 01.12.1965, Síða 7

Dagsbrún - 01.12.1965, Síða 7
Kaup verkakvenna Fyrttu Eftir Almenn vinna (Grunnlaun 35,98) 2 árin 2 ár Dagvinna pr. klst............... 38,61 40,54 Eftirvinna pr. klst............. 57,92 60,81 Nætur- og helgid.v. pr. klst. 73,75 77,43 Fast vikukaup................ 1.699,00 1.784,00 Pökkun og snyrting í frystihúsum (Grunnlaun 36,42) Dagvinna pr. klst............... 39,09 41,04 Eftirvinna pr. klst............. 58,64 61,56 Nætur- og helgid.v. pr. klst. 74,66 78,39 Fast vikukaup................ 1.720,00 1.806,00 Hreingerningar (dagleg roesting) og slóturhúsavinna (Grunnlaun 36,49) Dagvinna pr. klst............... 39,16 41,12 Eflirvinna pr. klst............. 58,74 61,68 Nætur- og helgid.v. pr. klst. 74,80 78,54 Fast vikukaup................ 1.723,00 1.809,00 Hreingerningar (uppmœlt vinnuplóss pr. m2 á món.) (Grunnlaun 24,48) Gólfræsting .................... 26,27 27,58 Fiskvinna, önnur en snyrting: S|ó 2. taxta Dagsbrúnar Unglingsstúlkur 14 4ra 15 4ra Dagvinna pr. klst................. 29,32 33,23 Eftirvinna pr. klst............... 43,98 49,85 Nætur- og helgid.v. pr. klst 56,00 63,47 Um greiðslur í veikindaforföllum Verkamaður, sem unnið hefur skemur en eitt ór hjó sama atvinnurekanda, skal fó greidda veikindadaga samkvœmt þessum reglum: Hafi verkamaður unnið samtals í 3 mánuði (450 klst.) eða lengur hjá sama atvinnurek- anda, skal hann fá greidda 3 daga í veik- indaforföllum. Hafi hann unnið 4 mánuði (600 klst.) eða lengur, skal hann fá greidda 6 daga. ( veikinda- og slysatilfellum skal verkafólk, er réttar nýtur skv. lögum nr. 16, 9. apríl 1958 (þ.e. hefur unnið hjá sama atvinnurek- anda í eitt ár eða lengur), eiga auk ákvœða laganna, rétt á allt að 14 daga kaupi. í þessu sambandi skal vera fylgt sömu regl- um um greiðslur og framangreind lög kveða á um. 7

x

Dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.