Dagsbrún - 01.10.1974, Blaðsíða 1

Dagsbrún - 01.10.1974, Blaðsíða 1
DAGSBRÚN 2. tbl. 26. árg. Útgefandi: VerkamannafélagiS Dagsbrún KAUPTAXTAR Gilda frá 1. október 1974 Kaupgreiðsluvísitala 106,18 stig og uppbœtur skv. lögum nr. 88 1974 skv. reglugerð nr. 267 1974 3. TAXTI Byrjunar- Eftir laun 1 ár Grunnlaun á klst................. 179,29 186,46 Vinna verltamanna, sem ekki er annars staðar talin og ekki á sér SKoinilogar hliSstœSur i öSrum töxtum, vinna verkamanna 6 olfu- stöSvum fyrstu 6 mánuSina og íhlaupavinna ó þeim stöSum, svo 'em ó sumrin, vinna i pakkhúsum annarra en skipafélaga fyrstu 6 mánuSina, stjórn lyftcira á fyrrgreindum stöSum fyrstu 6 mán- "Sina, vélgœsla á togurum i höfn, almenn garSyrkjustörf aS sum- orlagi. Dagvinna á klst................... 210,60 218,20 Eftirvinna á klst................... 294,80 305,50 Nætur- og helgidagavinna á klst..... 379,10 392,80 Fast vikukaup.................... 8.424,00 8.728,00 Lífeyrissjóðsgjald á viku .......... 365,00 378,00 4. TAXTI Grunnlaun á klst................. 183,60 190,94 °yggingarvinna, vinnci aSstoSarmanna í fagvinnu, ryShreinsun meS "andverkfœrum, vinna viS aS steypa götukanta og gangstáttir, QifreiSarst'órn, enda sé heildarþungi bifreiSar (eigin þyngd aS viS- ^cottu hlassi skv. skoSunarvottorSi) tiu tonn eSa minni, jarðvinna "'i-'S handverkfœrum, vinna viS fóSurblöndunarvélar, stjórn dráft- Qrvéla (traktora), stjórn s'álfkeyrandi valtara, hjálparmenn viS hol- S rCBsalagnir. öagvinna á klst................... 215,10 222,90 Eftirvinna á klst................... 301,10 312,10 ^astur- og helgidagavinna á klst..... 387,20 401,20 ^ast vikukaup.................... 8.604,00 8.916,00 Lífeyrissjóðsgjald á viku .......... 373,00 386,00 ^Urn verðlagsuppbót á laun Qreiða skal verðlagsuppbót á öll laun samkvæmt kauptöxtum þessum eftir kaupgreiðsluvísitölu, er Kauplagsnefnd reiknar á 3ja mánaða fresti.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.