Dagsbrún - 01.11.1976, Page 1
DAGSBRÚN
4. tbl. Útgefandi: Verkamannafélagið Dagsbrún 27. árg.
KAUPTAXTAR
Gilda frá 1. nóvember 1976.
3. Taxti
Byrjunar- Eftir
laun 1 ár
Grunnlaun á klst........................... 184,67 192,08
Vinna verkamanna, sem ekkl er annars staðar talin og ekkl ð sér
greinilegar hliðstæður í öðrum töxtum, vinna verkamanna á olfu-
stöðvum fyrstu 6 mánuðina og íhlaupavinna á þelm stöðum svo
sem á sumrin, vinna í pakkhúsum annarra en skipafélaga fyrstu 6
mánuðina, stjórn lyftara á fyrrgrelndum stöðum fyrstu 6 mán-
uðina, almenn garðyrkjustörf að sumarlagl.
Dagvinna á klst .................................. 375,40 385,30
Eftirvlnna á klst................................. 525,60 539,40
Nætur og helgidagavinna á klst.................... 675,70 693,50
Fast vikukaup ................................. 15.016,00 15.412,00
Lífeyrissjóðsgjald á viku .................... 651,00 668,00
4. Taxti
Grunnlaun á klst................... 189,11 196,67
Byggingarvinna, vinna aðstoðarmanna f fagvlnnu fyrstu 12 mán-
uðina, ryðhreinsun með handverkfærum, vélgæsla ð togurum f
höfn, vinna við gatnahreinsun og nlðurföll.
Dagvlnna á klst ................................. 381,40 391,50
Eftlrvinna á klst................................ 534,00 548,10
Nætur og helgidagavinna á klst................... 686,50 704,70
Fast vikukaup ................................ 15.256,00 15.660,00
Lífeyrissjóðsgjald á viku ................... 661,00 679,00
Lífeyrissjóðir
Iðgjald til Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar er 4% af
dagvinnu að viðbættu orlofi. Iðgjald vinnuveltenda er 6%. Af-
greiðsla Lífeyrlssjóðsins er að Laugavegi 77, slm 28933.
Geymið launaseðla ykkar vandlega. Þeir
eru kvittun fyrir ýmsum frádrættl, m. a.
opinberum gjöldum og orlofl.