Dagsbrún - 01.11.1976, Side 3

Dagsbrún - 01.11.1976, Side 3
mánaða starf, vanir menn við holræsalagnir, vinna ( lýsishreins- unarstöðvum, þar með talin hreinsun með vítissóda á þeim stöð- um, stjórn sorpbifreiða, stjórn malbikunarvaltara, vinna í frysti- kiefum sláturhúsa og matvælageymsla, malbikunarvinna, vinna við oiíumöl, línumenn, vinna með loftþrýstitækjum, vinna á smur- stöðum. Byrjunar- Eftir laun 1 ár Dagvinna á klst ................................. 402,90 408,70 Eftirvinna á klst................................ 564,10 572,20 Nætur og helgldagavinna á klst................... 725,20 735,70 Fast vikukaup ................................ 16.116,00 16.348,00 Lífeyrissjóðsgjald á vlku ..................... 698,00 708,00 8. Taxti Grunnlaun á klst..................... 213,08 221,60 Vinna í frystilestum skipa, vinna við frystltæki og í klefum, slipp- vinna (svo sem hreinsun á skipum, málun, smurning og setning skipa), stjórn gaffallyftara í hafnarvinnu, stjórn vörubifreiða yfir 16 tonn að 23 tonna heildarþunga, stjórn þungavinnuvéla, ýtna, vélskóflna, kranabíla, enda stjórnl bifreiðastjóri bæðl krana og bifreið, bílum með tengivagna (trailer 2ja öxla) og stórvirkum flutningatækjum (sjá sértaxta á bls. 4), handlöngun hjá múrurum, ryðhreinsun með rafmagnstækjum, hjólbarðaviðgerðir, vinna vlð borvagna og fallhamra við hafnarvinnu og brúargerð. Dagvinna á klst ................................. 408,50 414,50 Eftirvinna á klst................................ 571,90 580,30 Nætur og helgidagavinna á klst................... 735,30 746,10 Fast vikukaup ................................ 16.340,00 16.580,00 Lífeyrissjóðsgjald á vlku ..................... 708,00 718,00 8. Taxti + 10% Grunnlaun á klst .................. 234,39 243,77 Öll vinna við afgreiðslu á togurum, vlnna með sandblásturstækj- um, þó ekki við sjálfvirk lokuð kerfi, málmhúðun þ. e. helt sprautuhúðun og heit baðhúðun, vlnna f kötlum og sklpstönkum og undir vélum í skipum, hreinsun bensín- og oliugeyma, múr- brot á steinsteyptum flötum innanhúss, múrbrot á veggjum með lofthömrum, vinna löggiltra sprenglmanna, málun skipa með loft- þrýstisprautum, vinna við hreinsun á holræsalögnum og brunn- um, stjórn útlagnlngarvéla við malbikun, vélamenn f malblkun- arstöð, línumenn með IV2 árs starfsreynslu vlð loftlínu og IV2 árs starfsreynslu við jarðlfnu. Dagvinna á klst ................................. 431,30 444,00 Eftirvinna á klst................................ 603,80 621,60 Nætur og helgidagavinna á klst................... 776,30 799,20 Fast vikukaup ................................ 17.252,00 17.760,00 Lífeyrissjóðsgjald á vlku ..................... 748,00 770,00 3

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.