Dagsbrún - 01.11.1976, Side 8
3. Aðstoðarbílstjórar.
Byrjunarl. 35.830.63 70.083,00 408,60 572,00 735,50
Eftir 1 ár 37.263.86 71.048,00 414,30 580,00 745,70
Eftir 2 ár 38.697,03 72.158,00 420,70 589,00 757,30
Eftir 3 ár 40.130,31 74.088,00 432,00 604,80 777,60
Eftir 5 ár 41.563,53 76.019,00 443,30 620,60 797,90
Eftir 6 ár 42.996,76 77.948,00 454,50 636,30 818,10
Vinna í síldar- og fiskimjölsverksmiojum
Grunnlaun, 8 klst. vakt .................... 2.113,11 2,197,63
Vaktavinna, 8 klst vakt .................... 4.273,00 4.334.00
Dagvinna á klst ................................ 402,90 408,70
Eftirvinna á klst............................... 564,10 572,20
Nætur og helgidagavinna á klst......... 725,20 735,70
Fast vikukaup ............................... 16.116,00 16.348,00
Kaupgreiðsla í veikinda- og slysatilfellum
Slasist verkamaður vegna vinnu eða flutnings til og frá vinnu-
itað, skal hann halda kaupi allt að 4 vikur. Verði ágreiningur
um bótaskyldu vinnuveitanda, skal farið eftir því, hvort slysa-
trygging ríkisins telur skylt að greiða bætur vegna slyssins.
Vinnuveitandi kostar flutning hins slasaða til heimilis eða sjúkra-
liúss. Atvinnurekandi greiði eðlilegan útlagðan lækniskostnað.
f veiklndatilfeilum skal verkamaður, sem unnið hefur skemur
en eitt ár hjá sama atvinnurekanda fá greiddan einn dag fyrir
hvern unninn mánuð (150 klst.j. (f slysatilfellum þó allt að 4
vikum.)
Verkamenn, sem unnið hafa hjá sama atvinnurekanda í eitt
ár eða lengur, skulu halda óskertu kaupi I allt að 4 vikur.
Vlnnuveitandl getur krafist læknisvottorðs um veikindl verka-
manns.
Vinnuveitandl greiði læknisvottorð að þvi tilskildu, að veik-
indi séu þegar tllkynnt til atvinnurekanda á fyrsta veikindadegi,
og að starfsmönnum sé ávallt skylt að ieggja fram læknisvott-
orð.
Greiðslur í velkinda- og slysatilfellum skulu greiddar með
sama hætti og á sama tfma og aðrar vlnnulaunagreiðslur,
enda hafl læknisvottorð borist i tæka tfð vegna Iaunaútreikn-
ings.
Verði verkamenn fyrir tjónl af völdum vinnuslysa, á fatnaði
og munum, svo sem gleraugum, úrum o. s. frv., skal það bætt
að fullu. Sama gildir, ef verkamenn verða fyrir fatatjóni af völd-
um kemískra efna.
Verði ágrelningur um ofangreindar bótagreiðsiur, eru menn
beðnir að snúa sér tll félagslns.
8