Dagsbrún - 01.11.1976, Síða 9
Um uppsagnarfrest verkamanna
Þegar verkamaður hefur öðlast rétt til fasts vikukaups, þ, e.
hefur unnið 3 mánuði eða lengur hjá sama vlnnuveitanda, or
gagnkvæmur uppsagnarfrestur 1 vika, miðað við vikuskipti, þar
til viðkomandi hefur öðlast rétt til eins mánaðar uppsagnar-
frests samkv. lögum nr. 16, 1958. Mánaðarkaupsmenn eiga á-
vallt eins mánaðar uppsagnarfrest, miðað við mánaðamót, sé
ekki annað ákveðið ( samnlngum.
Þegar verkamanni er sagt upp vegna samdráttar, skal hann,
ef um endurráðningu er að ræða innan 12 mánaða, halda á-
unnum réttindum, svo sem starfsaldurshækkunum, föstu viku-
kaupl og rétti til kaupgreiðslu í veikinda- og slysatllfellum.
Næturvinnukaup á dagvinnutímabili o. fl.
Nú hefur verkamaður unnlð 6 klst. eða meira samfellt ( nætur-
vinnu og skal hann þá fá mlnnst 8 klst. hvíld, ella greiðlst á-
fram næturvinnukaup, þó komið sé fram á dagvinnutímabil .
Þetta ákvæði skerðir þó eigi rétt tll greiðslu á óskertu viku-
eða mánaðarkaupi sé viðkomandi á föstu viku- eða mánaðar-
kaupl.
Pegar verkamaður er kvaddur til vlnnu, eftir að næturvinnu-
tímabil er hafið, skal hann fá greltt kaup fyrir minnst 3 klst.,
nema dagvinna hefjlst inna 3ja klst. frá þvf hann kom til
vinnu. Þó skal greiða minnst 4 klst fyrir útkall á tímabilinu
kl. 24,00—04,00.
Tryggingar
Samkvæmt samnlngum Alþýðusambands Islands og vinnuveit-
enda frá 26. febrúar 1974 ber öllum vinnuveitendum að slysa-
tryggja allt verkafólk, sem hjá þeim vinnur, á eftirfarandl hátt-
A. Miðað við dauða:
Frá kr. 328.000—1.420,000 eftir þv( hvort um einhleypan mann
eða kvæntan er að ræða og að auki kr. 273.000,00 fyrir hvert
barn, sem hinn látni hafði á framfærl s(nu.
B. Miðað við varanlega 100% örorku:
Allt að kr. 3.000.000.00 og minna samkvæmt þar að lútandi
reglum, sé um minni örorku en 87,5% að ræða.
Um frítt fæði og dagpeninga
Þegar verkamenn eru sendir til vinnu utan bæjar og þeim er
ekki ekið helm á máltfðum eða að kvöldl, skulu þelr fá frftt
fæði og annan dvalar- og ferðakostnað. Ef verkamönnum, sem
vlnna ( borgarlandinu utan flutningsKnu, er ekkl eklð heim á
máltíðum og þeim er ekki séð fyrlr fæðl á vlnnustað, skulu
þeim greiddir dagpeningar fyrir fæðiskostnaði, er séu kr. 600
á dag, sé verkamönnum ekið helm fyrlr kvöldmatartíma, en kr.
1065 fari heimkeyrsla fram síðar.
Þegar að jafnaði er matast á vinnustað, skulu bæðl vinnu-
veitendur og verkafólk fylgja fyrlrmælum hellbrigðisyflrvlda um
aðbúnað, hreinlætisaðstöðu og umgengnl á matstað.
9