Þjóðvörn - 27.01.1949, Page 8
8
ÞJOÐVORN
Fimmtudaginn 27. jan. 19-49.
Findasamjiykktir i;
gegn væntaniegu tiðbeði um isáti
í Atlantshafsbandalagi
Islands
sefru erlendra herja á íslandi
og' síofnar lífi þjóðarinnar og
menningu hennar í stórkost-
leg'a hættu.‘"
Félag ungra
framsóknar-
manna
mótmæiir
Alyktanir frá
fundum Þ|óð-
varnarfélagsins
í Listamanna-
skálanum og
Mjólkurstöðinni
16. þ.m.
JIRA ÞVl um miðjan des.
s. 1. hafa vei’ið lialdnir
margir fnndir, þar sem rætt
hefur verið um öiyggismál
Islands og afstöðu okkar iil
Atlantshafsliándalagsins og
hverju svara skyldi, ef Is-
lendingum vrði l>oðin þátt-
taka í því
Fyrsti fundurinn um þeíta
efni var haldinn af.hásköla-
stúdentum 14. des. s. 1. Aðal
iteðumaðurinn þar var Jón
Hjaltason stud. júr. Flutti
hann þár snjalla ræðu um
hlutleysi Islands. I fundarlok
var tillaga, sem birtist á öðr-
um stað i blaði jæssu, sam-
jivkkt með yfirgnæfandi
meirihluta. Frávísunartil-
laga, sem borin var fram af
„Vöku“-mönnum í Ilásköl-
anum var felld. Á fundinii
komu hútt á annað hundrað
^túdentar.
Funditr var haldinn í Stúd-
entafélagi Reykjavíkur 2.
jan. s. I., Framsögumaður
Páhni Hannesson, rgktor.
Umræðuefnið var lilutleysi
og hernáðarbandalag. Þar
töiuðu og Gylfi Þ. Gislason,
prófessor, Sigurður Ólason,
hæs taré t ta rlögmaður, Jónas
Háralz, hagfræðingur, Guðm.
Tlioroddsen, prófcssor og
nolckrir fleiri. Formaður fé-
lagsins, Kristján Eldjáni,
fornminjavörður, var fund-
arstjóri. Samþylckt var til-
Jaga á fundinum í einu hljóðí
og birtist hún liér i blaðinu.
Félag ungra Framsóknar-
manna og Æskidýðsfylking-
in í Reykjavík, félag ungra
Sósíalista.,- héldu fundi um
Jiessi mál fyrit’ skömmu og
gerðu samþykktir um stefnu
íslendinga i utanrikismálum.
Þá hefur Þjóðvarnariélag-
ið gengizt fyrir almenmun
fundmn, j>ar sem rætt hefir
verið-um þátttöku íslands í
hernaðarbandalagi. Tveir
fyrstu fundirnir voru baldnir
16. j>. m. í Listamannaskál-
anum og í Mjólkurstöðinni.
Á þessum fundum voru á
annað jiúsund riiánna. 1
Listamannaskálanum töluðu
jieir: Friðfinnur Ólafsson,
viðskiptafræðingur, Einai-
Ól. Sveinsson, prófessor, Ól-
afur Halldói’sson, stud. mag.,
Rannveig Þorsteiusdóttir,
stud. jur. og Jón Sigtryggs-
son, fyrrv. fangavörður.
l’imdarstjcri var Guðlri.
Thoroddscn, prófessor.
í Mjólkui’stöðinni töluðu:
Hallgi’imm* Jónasson, kenn-
ari, Lúðvík Kristjánsson, rit-
stjóri, Bolli Thorodílsen,
bæjarvcrkfrícðingur, dr. Sig.
Þórarinsson og dr. Matthías
Jönasson. Fundarstjóri var
Hákon Guðmundsson, hæsta-
réttarritari.
Báðir þessir fundir gerðu
ályktun, sem birtist einnig í
J>essu l>Iaði.
Síðast liðinn simnudag
voru haldnii’ fundir að til-
blutun Þjóðvaniarfélagsins á
Akranesi og í Hafnarfirði.
A Akranes i töliiðu j>au:
dr. Broddi Jóhannesson, frú
Sigriður Eiriksdóttir, Eárus
Rist og . Ingimar Jónasson,
slud. oecon. Fundarstjóri var
Ragnar Júhannesson, skóla-
stjóri. — I Hafnarfirði voru
ræðiunenn: Hallgrímur Jón-
asson, kennari, Einar ÓL
Sveinsson, prófessor og dr.
Míatthías Jóíiasson, Eirikur
Pálsson, fyri'v/ bæjarstjóri
var fundarstjóri. Á báðum
þessum fulidimi var sam-
þykkt í einu hljóði sams-
kónár ályktanir og fundirnir
í Reykjavík gerðu J>. 16. jan.
s.I. Um næstu helgi eru
fyrirhugaðir nokkrir fundir
utan Reykjavíkur.
Fundarsam-
þykkt háskóla-
stúdenta
14. des. sl.
Almennur fundur háskóla-
stúdenta, haldinn í Háskól-
anum 14. des. 1948, lýsir
yfir fullum stuðningi við
skoðun þá, iím hlutleysi ís-
lendinga, sem fram kom í
ræðu sr. Sigurbjörns Einars-
sonar 1. des. s.l., og' vítir
harðlega bær árásir, er hann
hefur oi'ðið fyrir síðan, vegna
þeinar ræðu.
Fundurin telur það hættu-
lega bróun, er á sér stað í
heiminum, er smáþjóðir
skipa sér í l'ylkingar með
þeim stórveldum, er mest ala
ríg sín í miiium.
Þá lýsir fundurinn yfir, í
samræmi við hlutleysi Is-
lands, að leggja l>eri áherzlu
á, að það talíi ekki þátt í
neins konar hernaðarsamtök-
um, hvorki í vestri né austri,
og telur slík samtök bráð-
hættuleg' heimsfriðinum. I
því sambandi ítrekar fund-
urinn fyrri samþykktir stúd-
enta, að Islandi beri að forð-
að veita noirkuni þjóð hern-
aðarleg' itök eða hei-stöðvar
í landi sínu.
Ennfremur leggur fundur-
inn áherzlu á, að vinna beri
eftir megni að eflingu friðnr-
hugsjóna á vettvangi Sam-
einuðu þjóðanna.
Fundarsam-
þykkt Stúdenta-
félags Reykja-
víkur.
„Fundur lialdinn í Stúd-
éntafélag'i Reykjavíkur 2.
janúar 1949 telur að Island
eigi í utanríkismálum að hafa
nánasta samvinnu við hin
Norðurlöndin og öimur vest-
ræn lýræðisríki sökum
sameiginlegs menningararfs,
sameiginiegra viðskiptahags-
muna, skyldra stjórnarhátta
og' samúðar með málstað
lýðræðis og pólitísks frelsis.
Hins vegar telur fuitdurinn
ekki koma til mála að vákja
frá þeirri stefnu, sem mörk-
uð liefur verið af íslenzkum
stjórnarvöldum og fylgt hef-
ur verið til þessa, að Island
geti af augljósum ástæðum
aldrei orðið hernaðaraðili, og
þess vegna álítur fundurinn
að Island geti ckki á ffiðár-
tímum tekið og eigi ekki að
taka þátt í neinu liernaðar-
samstarfi, þar sem það hefui'
í för með sér, að hér yrðu
erlendar herstöðvar og er-
lendur her“.
Æskulýðs-
fylkingiu
mófmælir
Æskuliðsfylkingin í Reykj.i-
vík, félag ungra sósíalista,
hélt fjölmennan félagsfund í
gærkvöldi, og var þar cin-
róma samþykkt eftiifarandi:
„Félagsfundur Æskulýðs-
fylkingaririnar, félags ungra
sósíalista í Iíeykjavík, hald-
inn 14. jan. 1949, heitir á
úslenzka æsku og alla þjóð-
holla ísleridiriga, hverjar
skoðanir sem þeir annairi
liafa á stjórnmálum, að taka
höndum saman til að hindra
þátttöku ísíands í hverskyns
hernaðarsamtökum, Jm* sem
slík þátttaka leiðir af sér
Félag ungra Fitimsóknar-
m.anna hélt fund s. 1. þriðju-
dag um hlutleysi Islendinga
og örj'gg'ismál og höfðu
Stefán Jónsson fréttamaður
og Jón Hjaltason lögfræði-
nemi framsögu. Eftirfiuandi
tillag'u var samj>ykkt ein-
róma:
„Fundur, haldinn í Félagi
ungra Framsókrvarmanna í
Reykjavík þriðjudaginn 11.
janúar 1949, leggur ríka á-
herzlu á vinsamlega sambúð
við öll þau ríki, er virða rétt
smáþjóðanna. Fundurinn
leggur inegináhei-zlu á, að
engir þeir samningar verði
gcrðir af hálfu Islendinga,
sem leyft gætu setu erlends
liers í landinu, enda lítur
íundurinn svo á, að hvorki
Alþingi né ríkisstjórn hafi
umboð til slíkra skuldbind-
inga, nema að fengnu sam-
þykki þjóðarinnar.
Fundurinn ítrekar þá
stefnu 4. þiags S. U. F„ sem
haldið var á s. I. vori, að Is-
lendingum beri að segja upp
Keflavíkursamningnum jafn-
skjótt og ákvæði hans leyfa,
og áherzlu beri að leggja á,
að íslendingar búi sig undir
að taka að öllu leyti við
rekstri vallarins. Fundurinn
telur, að það sé skylda ríkis-
stjórnarinnar að endurskoða
efndir samningsins og binda
þegar í stað endi á allt smygl
og ólöglega verzlun, sem dag-
leg-a á sér stað vegna eftir-
litsleysis á Keflavíkurflug-
velli“.
Alykt«n þjéð-
varnarfundarins
\ Hafnarfirði á
sunnudaginn
var
Almennur fundur, haldinn
að tilhlutan Þjóðvamarfé-
lagsins í Goodtemplarahús-
húsinu í Hafnarfirði, sunnu-
daginn 2:1. jan. 1949, lýsir
yfir, að liann telur ekki koma
til mála, að Isiending-ar taki
þátt í nebns kor/ir hernaðar-
bandalagi. Jafnfrairit skorar
fundurinn á ríkisstjómina
að sjtí svo um, að engin á-
kvörðun verði tekin um þátt-
tök Islends í Norður-Atlants-
hafsbandalagi ;ín bess að áð-
ur sé leitað atkvæðis þjóðar-
inrkar um það mái.
„Almennur fundur hald-
inn í Listamannaskálanum
sunnudaginn 16. janúar 1949
að tilhlutan Þjóðvainarfé-
lagsins lýsir því yfir, að hann
telur ekki koma til mála,
að ísland taki þátt í neins
konar hernaðarbandalagi.
Jafnframt skorar fundur-
inn á ríkisstjórnina að sjá
um, að engin ákvörðun verði
tekin um þátttöku íslands
í Norðuratlanzhafsb.andalag-
inu án þess að leitað sé at-
kvæðis þjóðarinnar.
Fndurinn skorar á öll fé-
lagssambönd í landinu að
halda fundi nú þeg-ai' urn
málið og taka afstöð til
þess“.
' >
Alyktanir
stúdentafélag-
sins í Kaup-
mannahöfn
Islenzkir stúdentar í Kaup-
mannahöfn hafa tekið skýra
og ótvíræða afstöðu gegn
þátttöku Islands í Atlants-
liafsbandalaginu.
Á fundi, sem Félag ís-
lenzkra stúdenta hélt
fimmtudaginn 13. þ. m. og á
voru um 50 stúdentar, voru
samþykktar jiessar ályktan-
ir:
Islenzkir stúdentar í Karip-
mannahöfn slcora á íslenzku
þjóðina að vera vel á verði
gegn hvers konar tilraunum,
sem gerðar kunna að verða
til að tengja lslendinga er-
lendu hernaðarbandalagi og
halda fast \ið yfiriýsta hlut-
leysisstefnu sína.
Fundur haldinn í Félagi
íslenzkra stúdenta í Kaup-
mannahöfn ályktar, að Is-
lendingar hafi nán.i sam-
vinnu í utanríkismálum við
hinar vestrænu lýðræðisþjóð-
ir, sökum sameiginlegrar
baráttu fyrir frelsi og mann-
réttindúm, j>ó ekki hernaðar-
samvinnu.
Rlaðið Þjóðvörn nuin
revna að afla glöggra licim-
ilda mn öll jvan iriál, sem þiið
tekur á clagskrá og ræða j>au
æsingalaust. Það nuin léitast
við að vanda allan niálflutn-
ing, lesenduni til raunveru-
legrar upplýsingar unv mál-
efni.
Pa'ð eru tilmæli btað-
stjómar, að þeir, sem er ijós
þöri'in fvn'r slikt málgagn,
jái Jrví lið með J>vi að lit-
Jireiða j>að og styrkja fjár-
hagskga.