Safnaðarblaðið Geisli - 31.12.1953, Blaðsíða 10

Safnaðarblaðið Geisli - 31.12.1953, Blaðsíða 10
Eftir miðdegisverð róru íslendingernir, ésemt leiðsögumönnum norskum, til fjalla, nema ég, sem sat heima við verkefni, sem ég varð að leysa, Var það stutt ritgerð fyrir hlað í Osló, Þau sem tií fjalla fóru komu l sel og skíða- skala, Letu þau vel af ferð beirriv Dagur leið að kvöldi, Þá var lagt af stað til samkomuhúss sveitarinnar, En skammt frá samkomuhúsinu stendur lítil, snotur kirkja, N.Ringset-hjónin voru svo elskuleg^að sýna okkur kirkjuna og kirkjugarðinn, Jafnframt sogðu þeu okkur nokkuð úr sögu kirkjunnar,*Fyrir gluggunum eru falleg tjöld, sem gera hana enn hlýlegri. Þetta er eina kirkjan, sem ég hefi séð með gluggatjöld- um, Er það annars undarlegt sð svo skuli ekki vere víðar. Að vísu eru víða mélaðer rúður í kirkjugluggum, en mér finnst að gluggatjöld fari þar betur, í kirkjugarðinum gengum við að nokkrum leiðum, þar sem nékomnir ættingjar hjónanna hvíldu. Þafi er kvenfélag sveitarinnar, sem sér að mestu um hirðingu a garðinum, og þar er ekki höndum ksstað að verki, Væri það ekki úr vegi, að kvenfélög á tslandi tækj.u sér til fyrirmyndar þessa framtpkssemi norskra kyn- systra sinna, ^ £ Samkomuhúeið er snoturt og rúmgott, eign ungmennafélags sveitarinnar.Eru nú að fsra fram a því endurhætur. Eélagar ungmennafélagsins kosta endurhæt- urnar, og eru dærai þess, að frá einu heimili hafi verið gefin allt að 20 dags- verk. - Jæja, þarna var margt ungt fólk og a.uk þess N,Ringset-hjónin, Safnast var saman 1 samkomusal hússíns, Samkoma hófst nú. þarna með söng, SÍðan komu nokkur hráðskemmtileg skemmtiatriði, sem sumir tslendingarnir urðu að taka þatt 1. En svo gat N.Ringset um hina sí-syngjandi íslendinga. Og þá var ekki að sökum að spyrja. Þarna urðum við að "stilla okkur upp" fyrir framan leik- sviðið og "taka lagið". Við ákváðum að syngja nokkur lög,sem við gætum sung- ið a.m.k,þríraddað, En byrjunartón gátum við ekki fengið, Það varð að hafa það. Og svo hófst "konsertinn", "Yfír kaldan ey^isand" og "Enginn grætur^ís- lending". (Áheyrendur klappa), "Ö, fögur er vor fósturjörð". (Dynjandi lófa- tak) , "Þu sæla heimsins svalalind", (Lófatakinu ætlaði ekki að linna), Við urðum að syngja aukalag. "Ég vil elska mitt land", Með því lauk hinni "glæsi- legu" söngskra,- Þp var gcngið í veitingasal hússins, þar sem okkar heið nu "kaffi og með því", Eullsetið varð við öll hin stóru langborð, Svo komu stutt- er og snjallar ræður og söngur á milli, Allur þessi fagnaður vegna okkar ís- lendinga.nna, safnaði glóðum elds að þakkarkennd okkar, En hér varð að svara á norsku, En þar sem hrein norska var ekki tiltækileg í okkar hópi, varð þa^ hlutskipti mitt að svara á málhl endingi. - Að hcrðhaldi loknm var aftur farið í samkomusalinn. Bekkjum hafði verið rutt hurt, og nú hófust þjóðdansar.Einn söng fyrir,en hinir tóku viðlagið. Eyrst tóku nokkrir íslendinganna. þátt 1 dönsunum og tókst vel, En þegnr dansarnir fóru að verða margbrotnari urðu þeir og nokkrir Norðmennanna að hætta. Við horfðum undrandi og hrifin á fim- legar hreyfingar dansfólksins, Þegar þjóðdansarnir höfðu staðið um stundjvar farið að spila á harmóniku og dansa venjulega dansa, Þá hurfum við heim a leið, ég og N,Ringset-hjónin. Veðrið var yndislega fagurt, Við gengum hægt eftir veginum. Hjónin fræddu mig um margt viðvíkjandi bessari yndiíegu sveit og íhúum hennar, en ég sagði frá ísl.sveitum, og frá Bíldudal,- Þegar vi^ vor- um komin langleiðina heim,komum við að á, hámum við um stund sta.ðai* á hrú,sem lá yfir á.na, í árgilinu stendur húsgagnaverkstéði? sem tveir^ungir menn eiga, Þegar þessir ungu menn höfðu fyrir fá.um árum ha.fið þarna smá-atvinnurekstur, urðu þeir fyrir því tjóni,að verkstæðið hrann til kaldra kola, Þor með fór^ aleiga þeirra, að undanskilinni smávegis vátryggingarunphæð. En þá hlupu nokkrir vel stæðir menn í sveitinnl undir hagga með þeim,lánuðu þeim peninga, svo að þeir gátu hyrjað á ný, Og nú unnu þarna (að mig minnir) um 20 manns, En ungu mennirnir höfðu orðið að vinna nótt með fiegi^til þess að yétta yið,- Við géngiom heim, Ofurlítill vindblær suðaði í trjákrónunum. Vindg^rur^dökkv- uðu flöt f jarðprf.jaa-, Söngfuclakliðurinn var hljoðnaður, Tnna.n fra skoginum heyrðist hjöllukliður, þar sém bestar ot? fé mn'tí Sina döggvota kjnrnagroðurs.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.