blaðið - 06.02.2006, Blaðsíða 24

blaðið - 06.02.2006, Blaðsíða 24
36 IDAGSKRÁ MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 blaði6 r>'j l ’"í BLÖÐ Á VEFWUM Andrés Magnússon Ég hef lengi ætlað að skrifa um blöð á Vefnum, en ég hef eiginlega ekki þorað það fyrr en nú, ein- faldlega vegna þess að vefurinn okkar á Blaðinu hefur bara verið svona og svona. En nú má sum sé ná í Blaðið á vefnum (www.bladid.net) og inn- an skamms verður öllum tölublöðum frá upphafi komið þar fyrir. Fyrir grúskara eins og mig er það vitaskuld mikill fengur. Systurblaðið Morgunblaðið hefur birt blað dagsins á vefnum um allnokkra hríð, en sá er þó galli á gjöf Njarðar, að maður þarf að borga fyrir aðganginn. Hjá 365 eru þeir ekkert að rukka, því þar má gramsa í Fréttablaðinu að vild, en þó ekki nema tæpt ár aftur í tímann, sem ég skil ekki alveg, því ég veit að þeir eiga þetta allt saman á lager ein- hvers staðar. En það er einn galli annar á Frétta- blaðinu á Vefnum, en hann er sá að .pdf-skjölin eru í einhverju einkennilegu táknrófi, þannig að það er ómögulegt að leita í þeim. Ég held að sjón- varpsdagskráin sé það eina óskaddaða í blaðinu að því leyti. En þó tæknin sé eitthvað að stríða þeim á Fréttablaðinu á það ekki við um DV, sem SJÓNVARPSDAGSKRÁ er öllum opið á vefnum til leitar og lestrar, en þó aldrei nýjasta blaðið, enda er það til salgs. Svo má ekki gleyma því að nær öll vor ágætu hér- aðsfréttablöð eru opin til aflestrar á Netinu líka. En það er ein snilld eftir, sem af einhverjum ástæðum virðist ekki vera öllum kunn, en það er vefurinn www.timarit.is. Þar er hægt að lesa og fletta í yfir 230 blöðum og tímaritum frá Islandi, Færeyjum og Grænlandi, m.a nær öllum sem gef- in voru út fyrir 1920. Það er eitthvað alveg geníalt við það að geta leitað að orðum í Morgunblaðinu frá upphafi og getað svo opnað og skoðað gulnað- ar síðurnar með auglýsingum og öllu. Að ekki sé minnst á Ný félagsrit og Þjóðólf. HVAÐ SEGJA STJÖRÍJURNAR? Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Andleg vanlíðan mun læðast að þér seinnipart dagsins. Þú þarft að berjast gegn henni með öllum tiltækum ráðum. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Ný tækifæri gefast I dag. Þau geta haft mikið að segja um framtíð þína. Hafðu augun opin. Hrútur (21. mars-19. apríl) Mánaðamótin mörkuðu miklar breytingar á þínu lífi. Þú munt smám saman átta þig á því. ©Naut (20. apríl70.maí) I Ijósi nýrra staðreynda munt þú þurfa að breyta áætlunum þinum. Ekki örvænta þarsem þetta verð- ur breyting til batnaðar. ©Tvíburar (21. mai-21. júnf) Næturbrölt þitt verður að taka enda ef ástandið á að geta batnað. Littu í kringum þig og gerðu þér grein fyrír öðrum kostum. ©Krabbi (22. júnf-22. júli) Enginn verður óbarinn biskup segir í máltækinu. Það kostar fórnir að ná langt í lífinu. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Næsta víst er að þú ert þungt hugsi vegna sam- stuðs í gær. Ekki taka það nærri þér, tíminn læknar öll sár. Meyja f (23. ágúst-22. september) Gerðu þér væntingar um bættan hag. Ef hugsun- in er jákvæð mun hún smita út frá sér og líðanin batna. Vog (23. september-23. október) Iða mannlífsins er fyrirbæri sem þú mátt eyða meiri tíma í að fylgjast með. Það mun auka vellíð- antilmuna. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Leynimakk skilar ekki árangri sem skyldi. Komdu hreint fram með áhuga þinn og taktu því svari sem berst. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Lestur gerir sálinni gott. Hvildu sjónvarpið alla næstu viku eins og hægt er og gerðu eitthvað upp- byggilegt f staðinn. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Agnarlítil breyting á skipulagi getur haft miklar framfariríför meðsér. SJÓNVARPIÐ 14.00 EM í handbolta Úrslitaleikurinn endursýndur. 15.35 Helgarsportið 16.00 Ensku mörkin í þættinum eru sýndir valdir kaflar úr leikjum síðustu umferðar í enska fótboltanum. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (37:52) (Peppa Pig) 18.06 Kóalabræður (52:52) (The Koala Brothers) 18.15 Fæturnir á Fanney (10:13) (Frannie's Feet) 18.40 Orkuboitinn (2:8) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Átta einfaldar reglur (70:76) (8 Simple Rules)2i.oo G u 11 ö I d Egyptalands (3:3) (Egypt's Golden Empire) Bandarískur heimildamyndaflokkur um hið mikla blómaskeið í sögu Egyptalands frá 1500 til 1300 fyrir Krist ogfaraóana sem gerðu Egypta að mestu stórþjóð fornaldar. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski (27:49) (Lost II) 23.15 Spaugstofan e. 23.40 Ensku mörkin e. 00.35 Kastljós SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland i dag 19.30 Fashion Television (13:34) 20.00 Friends 6 (19:24) (Vinir) 20.30 Kallarnir (2:20) 21.00 American Idol 5 (5:41) 21.50 American Idol 5 (6:41) 22.40 Smallville (8:22) e. (Spell) 23.25 Idol extra 2005/2006 e 23.55 Friends 6 (19:24) e. (Vinir) 00.20 Kallarnir(2:2o)e. STÖÐ2 06.58 Íslandíbítið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 ífínuformÍ2005 09.35 Oprah (31:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.05 Veggfóður 12.00 Hádegisfréttir (samsending með NFS) 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 ífínuformi2oo5 13.05 The Majestic (Bíóhöllin) 15.40 Osbournes (2:10) (Osbourne- fjölskyldan) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 The Simpsons 12 (10:21) e. (Simpson fjölskyldan) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 ísland í dag 19.35 Strákarnir 20.05 Grey's Anatomy (14:36) (Læknalíf 2)(5:23) 20.50 Secret Smile (2:2) (Úlfur í sauðargæru) 22.05 Most Haunted (19:20) (Reimleikar) 22.55 Meistarinn (6:21) 23.45 Prison Break (1:22) (Bak við lás og slá) Nýr bandarískur framhaldsþáttur sem vakið hefur mikla athygli. Þættirnir gerast að mest bak við lás og slá, innan veggja eins rammgirtasta fangelsis í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Westworth Miller, Dominic Purchell. 2005. Bönnuð börnum. 00.30 Rome (3:12) (Rómarveldi) 01.20 Palmer's Pick Up (Farmurinn) 03.05 Get a Clue (Kennarahvarfið) 04.25 Dead Men Don't Wear Plaid (Dauðir menn ganga ekki í kórónafötum) Bönnuð börnum. 05.50 PrisonBreak(i:22) 06.35 Tónlistarmyndbönd SKJÁREINN 17.30 Game tíví e. 18.00 Cheers 18.30 Sunnudagsþátturinn e. 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 MalcolmintheMiddlee. 20.00 The O.C. 21.00 Survivor Panama 21.50 Threshold 22.40 SexandtheCity-4.þáttaröð 23.10 Jay Leno 23-55 Boston Legal e. 00.45 Cheers e. 01.10 Fasteignasjónvarpið e. 01.20 Óstöðvandi tónlist _____________SÝN_________________ 18.00 íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 A m e r í s k i fótboltinn (Pittsburgh - Seattle) 20.30 (tölsku mörkin 21.00 Ensku mörkin 21.30 Spænsku mörkin 22.00 Stump the Schwab (Veistu svarið?) Stórskemmtilegur spurningaþáttur þar sem íþróttaáhugamenn láta Ijós sitt skína. Enginn er fróðari en Howie Schwab en hann veit bókstaflega allt um íþróttir. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir þá sem tekst að slá Schwab við. 22.30 HM2002endursýndirleikir 00.10 (talski boltinn (Inter - Chievo) ENSKIBOLTINN 14.00 W.B.A. - Blackburn frá 04.02 16.00 West Ham - Sunderland frá 04.02 18.00 Þrumuskot 19.00 Stuðningsmannaþátturinn Liðið mitt e. 20.00 Chelsea-Liverpoolfrá 05.02 22.00 Að leiksiokum 23.00 Þrumuskote. 00.00 Tottenham - Charlton frá 05.02 02.00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.00 Spider-Man 2 08.05 World Traveler 10.00 Two Family House (Fjölskylduhúsið) 12.00 The Five Senses (Skilningarvitin fimm) 14.00 World Traveler (Heimshornaflakkarinn) Áhrifamikið drama með Billy Crudup úr Big Fish og Julianne Moore úr The Hours. Cal er arkitekt á Manhattan. Aðalhlutverk: Billy Crudup, Julianne Moore, Cleavant Derricks. Leikstjóri: Bart Freundlich. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 16.00 Two Family House (Fjölskylduhúsið) Dramatísk kvikmynd. Buddy á sér stóra drauma og kaupir hús til að uppfylla þá. Aðalhlutverk: Michael Rispoli, Kelly MacDonald, Kathrine Narducci. Leikstjóri: Raymond De Felitta. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 18.00 The Five Senses (Skilningarvitin fimm) Sérlega áhugaverð kvikmynd sem bæði vekur upp og svarar ýmsumspurningum. Aðalhlutverk: Molly Parker, Gabrielle Rose, Mary- Louise Parker. Leikstjóri: Jeremy Podeswa. 1999. Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 Spider-Man 2 (Köngulóarmaðurinn 2) Aðalhlutverk: Alfred Molina, Kirsten Dunst, Tobey Maguire, James Franco. Leikstjóri: Sam Raimi. 2004. Bönnuð börnum. 22.05 The sist State (Gróðavíma) Gamansöm hasarmynd. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Emily Mortimer, Robert Carlyle. Leikstjóri: Ronny Yu. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Undercover Brother e. (Svarti spæjarinn) 02.00 Prophecy II (Spádómurinn) 04.00 The sist State (Gróðavíma) Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Emily Mortimer, Robert Carlyle. Leikstjóri: Ronny Yu. 2001. Stranglega bönnuð börnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Survivor

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.