blaðið - 20.09.2005, Blaðsíða 3

blaðið - 20.09.2005, Blaðsíða 3
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2005 HEIMILI OG HÖNNUN 119 Kósí húsgögn Gabríel - íslensk framleiðsla 239.' Casa Nest Cassina sófi 373.000 Málningarlykt Þegar heimili er málað er mikil- vægt að forðast að málningarlykt sé of lengi viðvarandi. Skiptir þá litlu máli hvort að málningin sé unnin úr náttúrulegum efnum og lykti bara ágætlega eður ei. Það sem skal fyrst tryggja er að loft leiki um íbúðina t.d. með því að opna hurðir og glugga. Því næst er gott ráð að hækka hitann á ofnunum. Hitinn veldur því að málningin nær að þorna aðeins áður en dragsúgurinn flytur lyktina með sér. Rykgrímur eru ágætar en gera þó aðeins gagn þar sem mikið er um ryk. Einnig skal nota sérstakar gasgrímur þegar olíumálning eða rokgjörn efni eru notuð í litlu rými með ónógri loft- ræstingu. www.simnet.is/strond Gardínustangir, Fatahengi, Gjafavörur, Sérsmíði Iðnbúð 1 Garðabæ S.565-8060 www.fornny.is Groovy Girls hafa fariö slgurför um öll Bandaiikin og eru vel þekktar af stelpum útl um allan heim. 5kal engan undra þvl þetta eru ekkert smá flottar stelpur, litrikar og skemmtilegar. Hægt er að skipta um fot á þeim og allir fylgihlutlr eru elnstaklega flottir og lltrlkir. Eitt af þvT sem gerir Groovy Gtrls svo sérstakar er að þær eru gerðar úr taui og eru þar af telðandi mjög hlýlegur fétagskapur. Pess mð geta að Groovy Giris hafa hlotiö margs konar verðlaun vestan hafs, m.a. hin eftirsóttu silfurverðlaun frá Parent MJúk afmælisterta Baby Stella Yndislega mjúk og falleg dúkka og fylgihlutlr, s.s. burðarrúm, matarsett o.fí. Magasln. Parent's F O U N D Choice A T I O N e>WWar JL \-S mM H Groovy heslur Miklð úrval af stórsniðugum handbrúðum Groovy hlmnasæng og rúm ABORG1-3 - KÓPAVOGUR - SÍMI511 4550 Plastmódel 3-víddar klippimyndir Myndir til aó mála eftir númerum TOMSTUNDAHUSIÐ NETHYL 2 SÍMI 587 QBQO www.tomstundahusid.is Föndurvörur í miklu úrvali

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.