blaðið - 05.12.2006, Blaðsíða 38

blaðið - 05.12.2006, Blaðsíða 38
46 ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2006 blaðið að veistu utn Dustin Hoffman? Hvað heitir leikarinn fullu nafni? Hversu gamall er hann? f hvaða mynd sló Hoffman í gegn? Til hversu margra Óskarsverðlauna hefur hann unnið? Hverrar trúar er leikarinn nefstóri? / svor: JllflUjQAf) JO UUL'H 'S (ubiai ujea 'jaujej)! sa jauiej>|) ejuuaAj. þ (9961) ajenpejg ayi ’€ 69 Z uclujjoh aai uiisiiq l dagskrá ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4* TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Varaðu þig þvi fólk virðist alltaf vera að segja eitt- hvað vitlaust. Passaðu hvað þú segir. Reyndu að telja upp að þremur áður en þú segir það sem þú hugsar. ©Naut (20.apríl-20.maí) Sjálfstraustið er í eðli þínu því þú veist að þú hefur unnið fyrir þinni stöðu. Hins vegar ættirðu að hafa meiri trú á þínum eðlislæga sjarma og vingjarn- leika. i stað þess að gera geturðu verið. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Taktu lærdóm alvarlega en þú þarft ekki að nota hefðbundnu leiðina til þess. Þú getur menntað sjálfa/n þig. Hægt er að nota bókasafnið, Netið og tala við fólk. Notaðu skóla lífsins. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Gætirðu valið nýja leið til að takast á við aðstæður sem þú hefur staðið frammi fyrir áður? Skoðaðu gamalt hegðunarmynstur sem flækir lif þitt að óþörfu. Veldu einfaldari og betri leið. ®Ljón (23. júlí- 22. ágiist) Þú ert að deyja úr spenningi þvi þú getur ekki beð- ið eftir að byrja á þessu nýja verkefni. Hins vegar er betra að bíöa og klára það verkefni sem liggur á borðinu. Skrifaöu niður hugmyndir þinar og not- aðuþærseinna. Meyja (23. ágúst-22. september) Finnst þér sem þú hafir of mikiö að gera? Ef svo er þá er ástæðan sennilega sú að þú hefur alltof mik- ið aö gera. Skoðaðu hvað það er sem heldur þér uppteknum því ef þú ferð hratt yfir kemstu ekki áfram. Hægðu á þér. Vog (23. september-23. október) Þú ert sérfræðingur i að sannfæra ólíkar týpur um að vinna að sameiginlegu markmiði. Þú þekkir sjálfa/n þig það vel að þú getur aðlagast mismun- andi hópum án þess að týna sjálfri/um þér. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Góðir samskiptahæfileikar eru markmið sem þú vinnur að en núna er það mikiö að gerast að það er erfitt að einbeita sér. Skrifaðu niður hvað þú ert að hugsa áður en þú segir það. Það er gott til að ná einbeitingu á ný. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú ert uppspretta hugmynda og upplýsinga, nú sem endranær. Skapandi kraftar þínar sem og sterk skynjun eru í hámarki þessa dagana en viðkvæmn- infer hægaryfir. Steingeit (22. desember-19. janúar) Hefur allt þetta flæði upplýsinga ruglað þig? Það er ekki vandamál þvi þú hefur bjargirnar til að tak- ast á við það. Einbeittu þér og þú getur klippt út blaðrið og eftir stendur vitneskjan sem þú þarft á að halda. @Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það eru einhverjar óákveðnar týpur sem taka ákvarðanir um þessar mundir svo þú skalt draga fram sjarmann. Sjarminn ásamt rökréttu vali þínu fær alla í lið með þér innan skamms. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú Ijómar þegar þú ert í félagsskap með öðrum. Farðu út á llfið og hver veit nema ævilangur vin- skapur hefjist eða eitthvað annað og betra. Loðfeldir eru ekki lengur munaðarvara í Fréttablaðinu á sunndag var grein um pelsa- æði íslendinga á jólunum. Samkvæmt Sævari Karli verslunarmanni seljast víst þessir rán- dýru loðfrakkar alltaf upp fyrir jól, enda draumur hverrar einustu konu að eignast pels - að hans sögn. Þrátt fyrir að komið hafi skýrt fram að eðlilegt verð á nýjum pelsi sé frá 200.000 krónum upp í 1.200.000 krónur var því /V slegið upp a forsiðu Frettablaðsins að loðfeldir séu ekki lengur mun- Á aðarvara. Við búum semsagt í svo peningalega firrtu þjóðfé lagi að þegar fólk spanderar Sjónvarpið 17.00 Jóladagatalið - Stjörnustrákur 17.10 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Magga og furðudýrið 18.20 Kappflugið í himingeimnum (13:26) 18.45 Jóladagatalið - Stjörnustrákur 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Veronica Mars (14:22) (Veronica Mars II) Bandarísk spennuþáttaröð um unga konu sem tekur til við að fletta ofan af glæpamönnum eftir að besta vinkona hennar er myrt og pabbi hennar miss- ir vinnuna. 21.00 Svona var það (21:22) (That 70’s Show) Bandarísk gamanþáttaröð um ungt fólk á áttunda áratugnum. Meðal leikenda eru Mila Kunis, Wilmer Vald- erama, Danny Masterson og Laura Prepon. 21.25 ÞRÍR BLAÐAMENN LEITA RITHÖFUNDAR (Tre reportere söker en forfatter: Orhan Pamuk) Norskur þáttur um Tyrkj- ann Orhan Pamuk sem hlaut Nóbelsverðin í bók- menntum í ár. 22.00 Tíufréttir 22.25 Rose og Maloney (3:3) (Rose and Maloney) Bresk þáttaröð um rann- sóknarlögreglukonuna Rose og félaga hennar Maloney sem glímavið dularfull sakamál. Aðalhlut- verk leika Sarah Lancas- hire og Philip Davis. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna. 23.35 Örninn (6:8)(e) (Ornen) Danskurspennumynda- flokkur um hálfíslenskan rannsóknarlögreglumann í Kaupmannahöfn, Hallgrím Örn Hallgrímsson, og bar- áttu hans við skipulagða glæpastarfsemi. Meðal leikenda eru Jens Albinus, Ghita Nerby, Marina Bo- uras, Steen Stig Lommer, Janus Bakrawi, Susan A. Olsen, David Owe. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 00.35 Kastljós (e) 01.15 Dagskrárlok 06.58 09.00 09.20 09.35 10.20 12.00 12.40 13.05 13.50 15.25 16.10 16.30 16.55 17.15 17.28 17.53 18.18 18.30 19.00 19.40 20.05 20.55 22.20 23.05 23.50 00.35 01.55 03.20 03.45 05.20 06.30 island í bitið Bold and the Beautiful í finu formi 2005 Martha island í bítið (e) Hádegisfréttir Neighbours Valentina Silfur Egils Meistarinn (22:22) (e) Mr. Bean Nornafélagið Tasmanía Véla-Villi Boid and the Beautiful Neighbours íþróttir og veður Fréttir, iþróttir og veður island í dag Simpsons (10:22) Amazing Race The Curse of King Tut's Tomb (Bölvun Tútankamons) Seinni hluti framhaldsmynd- ar í tveimur hlutum sem er í anda gömlu þrjúbíó-ævin- týramyndanna og jafnvel enn frekar Indiana Jones myndannavinsælu. Bönn- uð börnum. Prison Break (8:22) Bönnuð börnum. Thief(2:6) Bönnuð börnum. Numbers (7:24) Eye Ball (Ballen i oyet) (Bolti í augað) Frumleg og léttgeggjuð norskgamanmynd. Myndin fjallar um nærsýna stúlku sem spilar fótbolta. Þegar hún fær boltann í augun og þarf að fara á spítala fær hún skyndilega allt aðra sýn á heiminn og áttar sig á því að hún er sú eina sem er einsömul. Amazon Women on the Moon (e) (Fullt tungl af konum) Gamansöm kvikmynd í vís- indaskáldsagnastil. Hér eru sagðar nokkrar sögur, hver annarri furðulegri. Leik- stjórar eru Robert K. Weiss, John Landis, Peter Horton, Carl Gottlieb og Joe Dante. Á meðal leikenda eru Mich- elle Pfeiffer, Carrie Fisher ogArsenio Hall. 1987. Bönnuð börnum. Simpsons (10:21) (Simpson-fjölskyldan) Island í bítið e Fréttir og ísland i dag Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí milljón í jakka er það ekki munað- ur. Hvað ætli það sé þá? Nauðsyn? Ég á mjög erfitt með að trúa því að nokkur maður klæði sig upp í loðfeld að brýnni nauðsyn. Alveg eins og það þarf enginn að eiga Rolls Royce, þó margir kjósi að festa kaup á slíkum. Fjandinn hafi það, að halda því fram að pelsar séu ekki munaðar- vara er mesta firra sem ég hef heyrt - kjúklingabringur i Bón- us eru meira að segja munaðar- vara á Islandi. Atli Fannar Bjarkason Nýr í peningalega firitu þjóöfélagi Fjölmiölar atli((bbladid.net Sævar Karl lét einnig hafa eftir sér að loðfeldir séu fyrir karlmenn að gefa konunum sem þeir elska á jólunum. En Sævar, ég elska þær allar, býðurðu upp á magnafslátt? 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.50 Innlit / útlit (e) 15.00 JustDeal(e) 15.30 One Tree Hill (e) 16.20 Beverly Hílls 90210 17.05 Rachael Ray 18.00 6 til sjö 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Out of Practice (e) 20.00 Queer Eye for the Straight Guy Fimm samkynhneigðar tískulöggur þefa uppi lúða- lega gaura og breyta þeim í flotta fýra. Allt er tekið í gegn og lífi viðkomandi snúið á hvolf. Fataskápur- inn er endurnýjaður, flikkað upp á hárgreiðsluna, íbúðin endurskipulögð og gaurn- um kennt að búatilróm- antíska stemmningu. Eftir stendur flottur gæi sem er fær í flestan sjó. 21.00 Inniit / útlit Hönnunar- og lífsstílsþátt- ur þar sem Þórunn, Nadia og Arnar Gauti koma víða við og skoða hús, híbýli og flotta hönnun. Áhorfendur fá tækifæri til að taka þátt í fjörinu því Þórunn mun m.a. heimsækja fólk sem vill breyta og bæta áheimilinu. Nadiasýnir áhorfendum hvernig þeir geta gert hlutina sjálfir og benda á einfaldar lausnir á meðan Arnar Gauti sér um allt sem viðkemur hönnun, jafnt nýrri sem eldri. Þetta er áttunda árið sem þáttur- inn er á dagskrá og hann batnar með hverju ári. 22.00 Close to Home Lögfræðidrama af bestu gerð. Annabeth Chase er ungursaksóknari sem vill ólm fá öll erfiðustu glægamálin og hlífir sér hvergi. Eiginkona valda- mikils kaupsýslumanns er myrt og böndin berast að eiginmanni hennar og tengdaföður. 22.50 Everybody Loves Raymond Bráðfyndln gamansería. 23.20 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum. 00.05 Survivor: Cook Islands Raunveruleikasería. 01.05 Beverly Hills 90210 (e) 01.50 Óstöðvandi tónlist w Sirkus 12.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir, iþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu Stöðvar 2 í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2 og Sirkuss. 19.00 ísland i dag 19.30 Seinfeld Jerry, George, Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allratíma. 20.00 EntertainmentTonight 20.30 The Hills Lauren úr Laguna Beach- þáttunum erflutt til L.A. og er á leiðinni í skóla. Með skólanum hefur hún ráðið sig í vinnu hjá hinu vinsæla timariti Teen Vogue. 21.00 Rescue Me Það er komið að æsisþenn- andi lokaþætti um Tommy og félaga hans í slökkvi- liðinu. 22.00 24 (24:24) Bönnuð börnum. 22.45 jnsider í heimi fræga fólksins eru góð sambönd allt sem skipt- ir máli. Og þar er enginn með betri sambönd en The Insider. 23.10 Four Kings (e) Drepfyndnir gamanþættir frá höfundum Will & Grace. 23.35 Seinfeld 00.00 Entertainment Tonight 00.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 Að ieikslokum (e) 14.00 Blackburn - Fulham (frá 2. des) 16.00 Roma - Atalanta (frá 2. des) 18.00 Þrumuskot(e) 19.00 Að leikslokum (e) 19.55 Tottenham- Middlesbrough (beint) 22.00 Charlton - Blackburn (frá í kvöld) 00.00 Itölsku mörkin (e) 01.00 Dagskrárlok 18.00 Gillette Sportpakkinn (Gillette World Sport 2006) 18.30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 06/07) 19.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs - Upphitun (Meistaradeildin - upp- 19.30 HEISTARADEILD EVRÓPU (Barcelona - Bremen) Bein útsending frá leik Barcelona og Bremen í Meistaradeild Evrópu. 21.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk) 22.20 Meistaradeild Evrópu (Roma - Valencia) Útsending frá leik Roma og Valencia í Meistaradeild Evrópu. 00.10 Meistaradeild Evrópu (Bayern Munchen - Inter) Útsending frá leik Bayern Múpchen og Inter Milan í Meistaradeild Evrópu. 02.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk) Knattspyrnusérfræðingarn- %ir Guðni Bergsson og Heim- '• ir Karlsson fara ítarlega yfir i alla leiki kvöldsins í Meist- aradeild Evrópu. Mörkin, wtilþrifin, brotin, umdeild atvik og margt fleira. Álits- gjafar segja sína skoðun á atburðum kvöldsins þar á meðal reyndir milliríkja- dómarar. 06.00 08.00 10.00 12.00 14.10 16.10 18.10 20.00 22.10 00.00 02.00 04.00 Les triplettes de Belleville Moonlight Mile World Traveler Broadcast News Les triplettes de Belleville Moonlight Mile World Traveler Broadcast News Call Me: The Rise and Fall of Heidi Fleiss Ticker Stranglega bönnuð börnum. Monsters Ball Stranglega bönnuð börnum. Call Me: The Rise and Fall of Heidi Fleiss Meistaradeild Evrópu á Sýn klukkan 19.30 Barcelona - Werder Bremen Það er komið að lokaumferðinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evr- ópu í fótbolta. Úrslitin í riðlunum eru hvergi nærri ráðin og leikirnir í lokaumferðinni því hver öðrum mikilvægari. Sýn verður með í beinni útsendingu hreinan úrslitaleik milli sjálfra Evrópumeistar- anna Barcelona og þýska liðsins Werder Bremen um það hvort liðanna mun fylgja Chelsea upp úr A-riðli. Þjóðverjarnir eru í betri stöðu fyrir leikinn en liðinu dugir jafntefli til að komast áfram á meðan Barcelona verður að sigra á Nývangi. Það er því að duga eða drepast fyrir Eið Smára og félaga. Þrír blaðamenn leita rithöfundar á RÚV klukkan 21.25 Nóbelsskáldið Orhan Pamuk Norskur þáttur um Tyrkjann Orhan Pamuk sem hlaut Nóbelsverðin í bókmenntum í ár. Hann fæddist í Istanbúl árið 1952 og er oft talinn til póstmódernískra höfunda. Pamuk hefur lengi notið vinsælda í heimalandi sínu en hann hefur líka verið umdeildur og stjórnvöld haft horn f síðu hans vegna skrifa hans um Kúrda. Hann á sér líka sífellt stærri lesendahóp um heim allan en verk hans hafa verið þýdd á fleiri en 40 tungumál. Hann hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir störf sín og varð í ár fyrsti Tyrkinn sem hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.