blaðið - 26.04.2007, Síða 2

blaðið - 26.04.2007, Síða 2
22 • VIÐSKIPTI & FJÁRMÁL FIMMTUD'AGUR 26. APRÍL 2007 blaAÍA JmöJ.v.ukœlar Oí oxu#nioíolo OcOCEíSÖ o mmm 0*r\M0 o ÍS-hÚSÍð 566 6 Nýjar umgjarðir Ný hönnun glerja ! www.sjonarholl. is SJOIXA RHOLL Gleraugnaverslun 565-5970 Reykavíkurvegur 22 220 Hafnarfirði Aðalfundur Eflingar-stéttarfélags EFLÍNG STtTTMHrt l*a Aðalfundur Eflingar -stéttarfélags verður haldinn fimmtudaginn 26. apríl 2007 í Kiwanishúsinu Engjateig 11 og hefst kl. 20.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillögur um breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs 3. Tillaga um breytingu á félagsgjaldi 4. Önnur mál Selecta ehf.: Leiðandi á sínu sviði Aðgengi starfsfólks á vinnu- stöðum að góðri hressingu í vinnu- tímanum er orðið sjálfsögð krafa víðast hvar. Hér á landi hefur það verið til siðs að menn geti fengið sér heitt kaffi í dagsins önn og jafnvel hefur viðskiptavinum einnig verið boðið upp á hressingu. Fyrir um það bil fjórum árum byrjaði Selecta að bjóða vatnskæla til notkunar á vinnustöðum. Þessir kælar voru með 19 lítra vatnsbrúsa sem settur er ofan á kælinn. Víða háttar svo til að ekki er auðvelt aðgengi starfs- fólks að vatni, t.d. langt að sækja það, löng bið eftir að vatnið kólni o.s.frv. Þessir vatnskælar þóttu mikil ný- lunda hér á landi, en augljóst var að þörfin var til staðar. Sumir sögðu sem svo að það væri líkt og að bera sand til Sahara að setja upp vatns- kæla á íslandi, þar sem heimsins besta vatn er í krananum. Að sumu leyti var þetta rétt en ekki alveg. í stórum byggingum liggur vatnið oft lengi í löngu lagnakerfi þeirra, þannig að það þarf að láta vatnið renna lengi til þess að fá kalt og ferskt vatn. Sums staðar þarf að fara á snyrtingu til að sækja sér vatn. Vatnskælar með brúsa hafa þann kost að hægt er að staðsetja þá hvar sem er, nálægt vinnustöðvum fólks, án tillits til lagna í húsnæðinu. Þá er kalt vatn alltaf innan seilingar. Þar sem auðvelt er að tengjast vatnslögn eru settir upp vantskælar sem eru beintengdir vatnslögn. Þeir virka að sumu leyti eins og brúsa- kælarnir en hafa að auki möguleika át.d. kolsýrðuvatni. Topp-vatnskæl- arnir eru mjög vinsælir nú. Þeir eru nettir, geta ýmist staðið á borði eða á gólfi, bjóða upp á kælt vatn, ókælt vatn og kolsýrt vatn. Selecta hefur auk vatnskælanna boðið upp á fjölbreytt úrval afvélum sem afgreiða heita drykki, svo sem kaffi, súkkulaði, cappuccino og fleira á vinnustöðum og víðar. Auk þessara tækja eru í boði djúsvélar, uppþvottavélar, goskælar, sjálfsalar og margt fleira. Selecta er fyrst og fremst þjón- ustufyrirtæki sem leggur áherslu á að bjóða góða þjónustu og breitt vöruval. Til dæmis velja viðskipta- vinir um kaffi frá öllum helstu fram- leiðendum, innlendum og erlendum. Kjarni starfseminnar er að veita viðskiptavinum ahliða þjónustu á þessu sviði. Þjónustumenn Selecta vitja viðskiptavina reglulega eftir fyrirfram gerðri áætlun, hreinsa vélar og afgreiða hráefni. I stórum byggingum eru í vaxandi mæli settir upp sjálfsalar fyrir gos- drykki, snarl og sælgæti. Reyndin er sú að mönnum finnst gott að geta nálgast þessar vörur í vinnutíma og sjá þá hagræði í því að hafa hana við höndina innahúss. Þjónustumenn Selecta sjá að öllu leyti um sjálfsal- ana, fylla á þá eftir þörfum og gæta þess að fjölbreytni og úrval sé ávallt gott. Selecta ehf. hefur starfað á íslandi síðan 1994 og verið leiðandi í þjón- ustu við fyrirtæki og stofnanir. Fyr- irtækið var brautryðjandi í uppsetn- ingu drykkjarvatnskæla á Islandi. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórn Eflingar-stéttarfélags Söfnunarsjóöur lífeyrisréttinda Arsfundur 2007 Ársfundur Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda veröur haldinn að Skúlagötu 17, Reykjavík á 2. hæð, 26. apríl 2007 og hefst kl. 17.00. Dagskrá fundarins er 1. Skýrsla stjórnar. 2. Gerð grein fyrir ársreikningi. 3. Tryggingafræðileg úttekt. 4. Fjárfestingarstefna sjóösins kynnt. 5. Nýjar samþykktir. 6. Önnur mál. Allir sjóðfélagar, jafnt greiðandi sem lífeyrísþegar, eiga rétt til fundarsetu á ársfundinum. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Reykjavík 19.03.2007 Stjórn Söfnunarsjóðs Iffeyrisréttinda Dýradísilolía: Svínafita knýr bifreiöar Islendingar geta nú farið að láta sig dreyma um að verða stórþjóð á olíumarkaðnum ef eitthvað er að marka nýlegar fréttir um að bandaríska olíufyrirtækið Conoco- Phillips og Tyson Foods séu farin að framleiða dísilolíu úr svínafitu. Fyrirtækin kynntu nýverið sam- starfið og reiknað er með að þessi magnaða dísilolía verði komin á bandarískan markað fyrir árslok. Þess ber einnig að minnast að það eru ekki bara svínin sem knýja bifreiðarnar heldur áætla fyrir- tækin að framleiða olíu úr kúa- og kjúklingafitu. Geoff Webster, sem er í forsvari fyrir Tyson Foods varðandi þetta tiltekna verkefni, segir að hin nýja olía muni hafa marga kosti fram yfir hina hefðbundnu disilolíu. „Efnafræðilega er hún svipað upp- byggð og venjuleg olía. Hún veldur hins vegar minni koltvísýringi, inniheldur ekkert súlfúr og hefur því margvíslega jákvæða þýðingu fyrir umhverfið.“ Eftir tvö ár reiknar Conoco- Phillips með að framleiða um 15,000 tunnur af dýradísil á hverjum degi en það eru ekki nema um þrjú prósent af heildarframleiðslu fyrir- tækisins. Fyrirtækið mun fá unna dýrafitu frá Tyson Foods og mun þessi úrgangur verða nýttur til að framleiða olíuna. ConocoPhillips Ekki bara góð grilluð Líka íentug sem eldsneyti. hann í olíuna.“ Amerísk samtök dýravina, PETA, hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þessi fyrir- hugaða framleiðsla er fordæmd. „Svarið við gróðurhúsaáhrifunum er klárlega ekki að fylla bensín- freka bíla með jarðneskum leifum kvalinna dýra. Rétta leiðin er að taka upp grænmetisætulífsstílinn sem er nokkuð sem allir hafa efni á og ættu að gera bæði til að vernda heilsuna, dýrin og umhverfið.“ Það er því ljóst að ekki eru allir sáttir við þessa sérstöku „umhverf- isvernd“ en ljóst er að ef olíufram- leiðsla úr dýrafitu er raunhæfur möguleiki þá getur þessi dýradísil- olía með tímanum dregið úr skað- legum áhrifum bílaumferðar. reiknar með að eyða um 100 millj- ónum dollara í þetta verkefni á næstu árum en fyrirtækið mun að öllum líkindum hljóta einhver skattfríðindi í staðinn en sam- kvæmt bandarískum lögum frá 2005 fá fyrirtæki einn dollara fyrir hvert gallon af olíu sem þau fram- leiða með leiðum sem þessum. Eins og við er að búast þá hafa dýraverndunarsinnar ekki tekið þessu verkefni fyrirtækjanna þegj- andi og hljóðalaust. Geoff Webster segir þó að engum dýrum verði slátrað til þess að framleiða þessa olíu. „Við munum ekki slátra dýrum til þess eins að taka fituna úr þeim og vinna úr henni olíu. Við erum að taka úrganginn og notum

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.