Bændablaðið - 10.06.2010, Blaðsíða 22

Bændablaðið - 10.06.2010, Blaðsíða 22
 %&'  K ( )& * +,       Ýmsir viðburðir og hátíðir sumarsins á landsbyggðinni 2010 Bæjarfélag Heiti hátíðar Hvenær Reykjanes Garður Sólseturshátíð í Garði – Árleg fjölskylduhátíð 25.-27. júní 2010 Garður Náttúruvika: Fuglaskoðun – gönguferðir – strandstang- veiði 26.-31. júlí 2010 Grindavík „Gönguhátíð um verslunar- mannahelgina 30. júlí – 2. ágúst Vogar Hafnahátíð. 6.-8. ágúst 2010 Vogar Fjöldskyldudagurinn í Vogum 14. ágúst 2010 Sandgerðisbær Sandgerðisdagar 27.-29. ágúst 2010 Reykjanesbær Ljósanótt – menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar 3. – 5. sept- ember 2010 Vesturland Borgarbyggð IsNord tónlistarhátíð – Böðvarsvaka í Logalandi. Tónlistarviðburðir vítt og breitt um Borgarbyggð 11.-13. júní 2010 Borgarbyggð Brákarhátíð í Borgarnesi – barna- og fjölskylduhátíð 26. júní 2010 Akraneskaupstaður Írskir dagar Aðra helgina í júlí Borgarbyggð Safnadagurinn – Haldinn hátíðlegur í Landbúnaðarsafni Íslands á Hvanneyri 10. júlí 2010 Borgarbyggð Reykholtshátíð – Tónlistar- hátíð í Reykholtskirkju 21.-25. júlí 2010 Borgarbyggð Snorrahátíð í Reykholti – Norsk/íslenskir vináttudagar. 10 ár frá opnun Snorrastofu 19.-30. júlí 2010 Ólafsdalur Ólafsdalshátíð 8. ágúst Stykkishólmsbær Danskir dagar. 13.-15. ágúst 2010 Borgarbyggð Sauðamessa í Borgarnesi – Hátíð til dýrðar íslensku sauðkindinni september/ október Vestfirðir Patreksfjörður Matur og menning – Hátíðinni er ætlað að hampa því besta í menningu og mat á svæðinu 17. – 20. júní 2010 Ísafjörður Við Djúpið – Tónlistarhátíð og masterklassar á Ísafirði 22.-27. júní 2010 Bíldudalur Hálfbaunin – Fjölbreytt menn ingar og skemmti- dagskrá 26. – 27. júní 2010 Bolungarvík Markaðshelgin 2.-4. júlí 2010 Hólmavík Hamingjudagar. 2.-4. júlí 2010 Þingeyri Dýrafjarðardagar – Hátíð með víkingablæ á Þingeyri við Dýrafjörð 2.-4. júlí 2010 Reykhólahreppur Hópsigling – hópsigling báta um Breiðafjörð með viðkomu í Flatey ef veður leyfir 3. júlí 2010 Suðureyri Sæluhelgi – Hátíð fyrir alla fjölskylduna á Suðureyri við Súgandafjörð 8.-11. júlí 2010 Þingeyri-Dýrafjörður Hestaþing Storms – Gæðingakeppni, kappreiðar og hinn sívinsæli útreiðatúr 10.-11. júlí 2010 Ísafjörður/Bolungarvík/ Dýrafjörður Hlaupahátíð í Ísafjarðarbæ – Óshlíðarhlaupið, Vesturgatan, skemmtiskokk og Svalvogahjólreiðar. 16.-18. júlí 2010 Drangsnes Bryggjuhátíðin á Drangsnesi – fjölskylduhátíð sem haldin hefur verið árlega síðan 1996. 17. júlí 2010 Tálknafjörður Bæjarhátíðin Tálknafjör 23.-25. júlí 2010 Önundarfjörður-Holtsfjara Sandkastalakeppni – Kynslóðirnar koma saman með fötur og skóflur. 31. júlí 2010 Hesteyri, Jökulfjörðum Kjötsúpuferð – Árviss ferð, farið frá Ísafirði. 31. júlí 2010 V-Barðaströnd Svartfuglinn – Gönguhátíð á sunnanverðum Vestfjörðum. júlí/ágúst Tungudalur, Ísafjörður Mýrarboltinn á Ísafirði – Óvenjulegasta íþróttamót landsins. Keppt í mýrarbolta, sem sumir kalla forleik. 30. júlí-1. ágúst 2010 Bolungarvík Ástarvikan – haldin í ágúst ár hvert. Markmiðið er að fjölga Bolvíkingum 8.-14. ágúst 2010 Ísafjörður Act Alone – leiklistarhátið (einleikir) 13.-15. ágúst 2010 Reykhólahreppur Haustlitahlaup Aftureldingar – Langhlaup á nokkrum leið- um allt að 2x70 km 27.-28. ágúst 2010 Reykhólar Reykhóladagurinn – Þetta er einskonar uppskeruhátíð, veisla með aðföngum úr sveit- inni og Breiðafirði 28. ágúst 2010 Norðurland vestra Sveitarfélagið Skagaströnd Spástofa í Árnesi, þar er hægt að fá daglega spáð í spil, bolla eða lesið í lófa Allt sumarið Sveitarfélagið Skagafjörður Jónsmessuhátíð á Hofsósi. 18-20.júní 2010 Húnaþing vestra Fjöruhlaðborð 19. júní 2010 Sveitarfélagið Skagaströnd Nes listamiðstöð: opið hús 24. júní 2010 Sveitarfélagið Skagafjörður Lummudagar í Skagafirði 25-27.júní 2010 Sveitarfélagið Skagaströnd Gönguferðir á Spákonufell undir leiðsögn Spákonuarfs 3. júlí 2010 Sveitarfélagið Skagafjörður Skagafjarðarrall, Bílaklúbbur Skagafjarðar 24. júlí 2010 Húnaþing vestra Eldur í Húnaþingi – Unglist 22-25 júlí 2010 Sveitarfélagið Skagaströnd Nes listamiðstöð: opið hús 29. júlí 2010 Sveitarfélagið Skagaströnd Kántrýhátíð á Skagaströnd 13.-15. ágúst 2010 Húnaþing vestra Grettishátíð verður haldin á Bjargi í Miðfirði og á Laugarbakka 13-15. ágúst 2010 Sveitarfélagið Skagafjörður Hólahátíð, Hólum í Hjaltadal 13-15.ágúst 2010 Sveitarfélagið Skagafjörður Sturlungadagur 14. ágúst 2010 Sveitarfélagið Skagafjörður SveitaSæla – Landbúnaðarsýning ágúst Sveitarfélagið Skagaströnd Gönguferðir á Spákonufell undir leiðsögn Spákonuarfs 14. ágúst 2010 Sveitarfélagið Skagaströnd Nes listamiðstöð: opið hús 26. ágúst 2010 Sveitarfélagið Skagaströnd Dansleikir og tónleikar eru allt sumarið í Kántrýbæ Allt sumarið Sveitarfélagið Skagafjörður Laufskálarétt, stóðréttir 25. september 2010 Norðurland eystra Siglufjörður Jónsmessuhátíð á Siglufirði 20-21. júní 2010 Akureyri Listasumar 19. júní – 28. ágúst 2010 Akureyri Artic Open 24.-26. júní Ólafsfjörður Blúshátíð í Ólafsfirði 2.-3. júlí 2010 Siglufjörður Þjóðlagahátíð  á Siglufirði 7-11. júlí 2010 Akureyri Gönguvika á Akureyri 5.-11. júlí 2010 Siglufjörður Þjóðlagahátíð á Siglufirði 7.-11. júlí 2010 Akureyri Glerárdalshringurinn 24x24. 10. júlí 2010 Siglufjörður Iceland Midnight Sun Race – í kjölfar víkinganna. Þetta er einstök siglingakeppni 10-11 . Júlí 2010 Hörgárbyggð Miðaldadagar á Gásum 17.-20. júlí 2010 Húsavík Húsavíkurhátíð – Mærudagar og sænskir dagar 19-25. júlí 2010 Siglufjörður Síldarævintýri á Siglufirði. 29. júlí-2. ágúst 2010 Akureyri Ein með öllu – verslunar- mannahelgin 30. júlí – 1. ágúst 2010 Dalvík Fiskidagurinn mikli – Fiskur, vinalegheit, fiskisúpukvöldið, öllum boðið. 7.-8. ágúst 2010 Eyjafjarðarsveit Uppskeru- og handverkshá- tíðin í Eyjafjarðarsveit (Haldin í og við Hrafnagilsskóla) 6.-9. ágúst 2010 Grýtubakkahreppur Grenivíkurgleði 13.-14. ágúst 2010 Akureyri Akureyrarvaka 27. -29. ágúst 2010 Akureyri Vígsla Menningarhússins Hofs 27.-29. ágúst 2010 Austurland Seyðisfjörður Karlinn í tunglinu – menn- ingardagur barna 12. júní 2010 Egilsstaðir Sumarsýning MMF í Sláturhúsinu – Menningarsetri ehf. á Egilsstöðum 17. júní – 7. ágúst 2010 Hallormsstaðarskógur Skógardagurinn mikli – Fjöl- skyldu hátíð í Hall orms- staðarskógi með grillveislu 19. júní 2010 Egilsstaðir Jasshátíð Egilsstaða á Austur- landi – elsta jass hátíð lands- ins. Tónleikar á Egilsstöðum, í Fjarðabyggð og e.t.v. víðar 23.-26. júní 2010 Seyðisfjörður Sumartónleikaröð Bláu Kirkjunnar júlí og ágúst Reyðarfjörður Minnumst hernámsins árið 1940, en þá stigu breskir hermenn á land í Reyðarfirði 1. júlí 2010 Höfn Humarhátíð á Hornafirði. 2.-4. júlí 2010 Egilsstaðir Sumarhátíð UÍA – Íþróttahátíð fyrir alla Austfirðinga á Vilhjálmsvelli 9. -11. júlí 2010 Norðfjörður Rokkfestivalið Eistnaflug er haldið um miðjan júlí á Norðfirði, Hart rokk í Egilsbúð alla helgina 16.-18. júlí Seyðisfjörður Skaftfell – Opnun sýningar Tuma Magnússonar, Romas Signers og Birgis Andréssonar 10. júlí 2010 Seyðisfjörður Lunga – fyrir ungt fólk á aldr- inum 16-25 ára 11.-18. júlí 2010 Langanesbyggð Kátir dagar 15. 18. júlí 2010 Fáskrúðsfjörður Franskir dagar – Menningar- hátíð með frönsku ívafi 23.-25. júlí 2010 Seyðisfjörður Smiðjuhátíð – Eldsmiðja og handverksmenn verða í Tækniminjasafninu 23.25. júlí 2010 Norðfjörður Neistaflug 2010 með Barð nes- hlaupi er haldið um verslunar- mannahelgina á Norðfirði 30. júlí – 2. ágúst 2010 Fljótsdalshérað Ormsteiti – Tíu daga veisla á Héraði, inn til dala og upp til fjalla, bæjarhátíð á Fljótsdalshéraði 13.-22. ágúst 2010 Seyðisfjörður Bæjarhátíð – Fjölskylduhátíð. 14. ágúst 2010 Suðurland Hveragerði Heilsudagar 10.-13. júní Hveragerði Blóm í bæ, garðyrkju- og blómasýning 24.-27. júní Árborg Afmælishátíð HSK á Selfossi. www.arborg.is/ og www. hsk.is 19. júní 2010 Eyrarbakki Jónsmessuhátíðin á Eyrarbakka   26. júní 2010 Vestmannaeyjar Goslokahátíð – goslokanna í Heimaey minnst með harm- onikkuleik og öðru skralli 2. júlí 2010 Eyrarbakki og Stokkseyri Safnadagurinn, Eyrarbakka. Íslenski safnadagurinn hald- inn hátíðlegur í Byggðasafni Árnesinga 10. júlí 2010 Stokkseyri Varðeldur og bryggjusöngur ásamt fjölskyldudagskrá.  16.-18. júlí 2010 Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum 30. júlí-2. ágúst 2010 Stokkseyri Fjölskyldudagar á Stokkseyri   30. júlí-2. ágúst 2010 Skaftárhreppur Kammertónleikar á Kirkju- bæjarklaustri haldnir í 20. sinn í Kirkjuhvoli um helgina 6.-8. ágúst 2010 Árborg Sumar á Selfossi. Nánari upp- lýsingar. 7. ágúst 2010 Vestmannaeyjar Pysjuævintýri. Pysjan flýgur í átt að ljósunum í bænum Hefst um miðj- an ágúst Grímsnes- og Grafningshreppur Grímsævintýri á Borg 7. ágúst 2010 Hveragerði Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar 19.-22. ágúst 2010 Vestmannaeyjar Lundaball er haldið ár hvert þar sem veiðimenn eyjanna halda uppskeruhátíð september Heimild: Símaskráin 2010

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.