FÁ-blaðið - 01.04.1956, Blaðsíða 3

FÁ-blaðið - 01.04.1956, Blaðsíða 3
1. blað Apríl 1956 1. arsanrrur AEALFUNDHRINN Hann var 29. februar sl. að Cafe Höll. Mættu aðeins 2o felagar, auk 4 nyrra, sem gengu í felagið a fu_di_u_. Frafarandi formaður, Hcrður ÞÓrarinsson gat þe3s í arsskyrslu sinni^ ^að aðeins 3o meðlimir hefðu Ixszz við á arinu, og taldi hann astæðuna ^vei-a að ekki hefði verið rekinn nei.nn ároður serstaklega fyrir því og ekki haldin nein opinber ljósmynda- 3yning. G-jaldkeri félagsins, Stefán Nikulásson, flutti skvralu um fjárhaginn, Eignir námu rúmlega 15.5 þús,, þaraf innistæða a banka rúmlega 9.2 þús . Hitt er oinnheimt felagsgjbld (1.3), fyrirfram greidd husaleiga f^rrir vinnustofuna (2.9^ , linnréttingar 4 1.5). Eignaaukning á árinu nam tæplega 4.4 þus . Nokkrar tillögur til lagabreytinga koraj fram. Nafni ^elagsins var breytt úr "Ljós- myndafélag Reykjavíkur:' í ^élag Áb.ugaljcsm3/-ndara". Þa var samþykkt aö liækka árgjaldið úr 35 í 4o kronur og irnt'ckug.jaldið úr 15 í iiö krónur. Stjórn fyrir árið 1956 var kosin í einu lagi og ætlast til að bun skipti sjálf með sér verkum. Yarð sankomulag um að hún yrði bannig: Formaður: Bjb'rn Theódórsson, flugvirki Sjai'nargötu 11, sími 4oo9 C-jaldkeri: Stefán Niku.lásson, viðsk.fr. Baldurs£,15,sími 81722 P Ritari:' Atli Olafsson. forstjcri, Efstasundi lop, síni 2754 Samanbur ðartölur um BIRTUNÆMI (Kodak) WESTON ASA SCHEINER DIN 3 4 5 4 5 6 17 18 19 lo/lo ll/lo 12/10 6 8 2o 13/lo 8 lo 21 l4/lo lo 12 22 15/lo 12 16 23 16/lo 16 2o 24 17/lo 2o 24 25 18/lo 24 32 26 19/lo 32 4o 27 2o/lo 4o 5o 28 21/lo 5o 644 29 22/lo 64 8o 3o 23/lo 8o loo 31_ _ _4/lo loo 125 32 25/lo 125 16 o 33 26/10 16 o 2oo 34 27/lo 2oo 25o 35 28/lo 25o 32 o 36 28/lo 32o 4oo 37 §9/lo 4oo 5oo 5oo 64o 38 39 M/To 3a/lo Með3tjorn- Karl Ilagxiasson, starf'smaður endur: við Radíóverkstæði Lands- s ínar.s , Klappar s t. 12 s ími a vinrustað lol5, og Karl^Sævar, verslunarraaður, Þorsgb'tu 4, sími 4157 Myndavel til sölu: ALPA REFLEX 35 mm í tösku, Alitar 1.8, með 5 aíum (filerum) og sóiskyegni. Ennfremur fylgir aðdráttarlinsa 18o mm,h / c ' j. i J5 ¦--,-, .T. 'kynna mis: op 4.5 asamt 3 sium og sælskyggni. Linsur-t ~. . ., nar með lásfali (bayonet-festingu). Ser- t^1T i taska fyxir aðdrattarl- nsuna. Verð 6.2oo.-7rLJTT^-,_f_ afslattur við staðgrei jsIu. Uppljsingar gefur Karl Sævar, sími 4157 Það ér meira en lítið gaman að burfa að vera að burðast með svona margskonar kerfi, en von kvað vera a að ur rætist, því nefnd mun hafa setið a rökstolum um langan tíma til að semja um alþjóðlegt^ kerfi. Nefndin er sammála um að það sé mj b'g slæmt aðbafa svona mb'rg kerf i, en þj óðarmetnaður kem- ur þar við sögu: menn eiga bagt með að láta sitt kerfi og taka upp kerfi annarar þjóðar. Þo mun mega vænta nokkuð örugglega að úr rætist braðlega; þralatar sbgur gang.i um að það verði kerfi, sem þótt því verði gefið nytt heiti muni raunverulega vera ASA - kerfið. Enda er það af flestum tal- ið heetugast. Weston og ASA kerfin gefa beinlínis til kynna mismun á næmi - filma með næmi 5o dæmis aðeins halft næmi a við næmi loo í þeim kerfum. Helmings munur er á hver jum 3 tölum í dinum kerfunum. - o - Auglysingar í blaðið kosta félagsmenn 2.— kr. hver hlaupandi cm eindálka.

x

FÁ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: FÁ-blaðið
https://timarit.is/publication/947

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.