FÁ-blaðið - 01.04.1956, Blaðsíða 3

FÁ-blaðið - 01.04.1956, Blaðsíða 3
1. biað Apríl 1956 1. argangux aðalFukdrriiwt S amanbur ðar t ölur Hann var 29. íebrúar sl. að Caí'e Höll. Maettu aðeins 2o felagar, auk 4 nýrra, sem gengu^í felagið a í'undinum. Frafarandi foxmaður, Hcrður ÞÓrarinssoii gat þess í ársskýrslu sinni* ^að aðeins 3o meðlimir hefðu bæzt við á árinu, og taldi hann astæðuna /vexa að ekki hefði verið rekinn nei.nn áróður sérstaklega fyrir því og ekki haldin nein opinber ljósmvnda- svning. Gjaldkeri Félagsins, Steían Hikulásson, f.lutti skýrzlu um fjárhaginn. Eignir námu rúmlega 15.5 þús., þaraf innistæða á^banka rúmlega 9.2 þús. Hitt er oinnheimt félagsgjöld (1.3), f'yxirfram greidd husaleiga fyrir vinnustofuna (2.9^, ^^innréttingar 4 1.5). Eignaaukning á árinu nem tæplega 4.4 þus . ITokkrar tillögur til lagabreytinga komo fram. Nafni felagsins var breytt úr "Ljós- myndaf'élag Reykjavíkurí "Felag Ahugaljósmyndara". Þa var samþyklct að liækka árgjaldið iir 35 I 4o krónur og inntckug.jaldið úr 15 í <T5 krónur. Stjorn fyrir arið 1956 var kosin í eirru lagi og ætlast til að hún skipti sjálf með sér verkum. Varð sarfkomulag um að hún um BIRTUNÆKI (Eodak) VTESTOIT ASA SCHEINER DIN 3 4 17 lo/lo 4 5 18 ll/lo 5 6 19 12/lo 6 8 2o 13/To 8 lo 21 14/lo lo 12 22 15/lo 12 16 23 1671 o .16 2o 24 17/lo 2o 24 25 18/1° 24 32 26 19/Íö 32 4o 27 2o/lo 4o 5o 28 2l/lo 5o 644 29 22/lo 64 8o 3o 23/lo $0 loo 31 24/lo loo 125 32 25/lo 125 16 o 33 26/lo 16 o 2oo 34 27/lo 2oo 25o 35 2l7lö 25o 32 o 36 28/lo 32o 4oo 37 §9/10 4oo 5qo 38 3á/lo 5oo 64o 39 3a/lo yxði bannig: Formaður: Björn Theodorsson, flugvirki Sjaí'nargötu 11, sími 4oo9 Cjaldkeri: Stefan Nikulásson, viðsk.fr. Baldursg.15,sími 81722 P Ri.tari:' Atli Ólafsson. forstjcri, Efstasundi loo, síni 2754 Með3tjorn- Karl liagriússon, starfsmaður endur: við Radíóverkstæði Lands- s ínans, Klapparst.12 s ími a vinnustað lol5, og Karl^Sævar, verslunarraaður, ÞÓrogötu 4, simi 4157 Kyndavél til sölu: ALPA REFlEX 35 mm í tösku, Alitar 1.8, með 5 síum (filerum) og sólskyggni. Ennfremur fylgir aðdráttarlinsa 18o mm op 4,5 asamt 3 síum og sælskyggni. Linsur' nar með lásfali ^bayonet-f'estingu). sér- taska fyxir aðdrattaxlinsuna. Verð 6.2oo.- af s lát'tur vi ð s t a ðgr e i ðs lu. Upplysingar gefur Kar1 Eævar, sími 4157 Það ér meira en lítið gaman að þurfa að vera að burðast með svona margskonar kerfi, en von kvað vera a að ur rætist, því nefnd mun hafa setið a rökstolum um langan tíma til að semja um alþjóðlegt^ kerfi . Nefndin er sammala um að það se mjög slæmt aðbafa svona mörg kerfi, en þj oðarmetnaður kem— ur þar við sögu: menn eiga bágt með að láta sitt kerfi og taka upp kerfi annarar þj óðar. Þo mun mega vænta nokkuð örugglega að úr rætist braðlega; þralatar sögur gango um að það verði kerfi, sem þott því verði gefið nytt heiti muni raunverulega vera ASA - kerfið. Enda er það af flestum tal- ið hentugast. Weston og ASa kerfin gefa beinlínis til kynna mismun a næmi - filma með næmi 5o hefir til dæmis aðeins halffc næmi a við filmu með næmi loo í þeim kerfum. Helmings munur er á hverjum 3 tölum í linum kerfunum. - o - Auglysingar í blaðið kosta félagsmenn 2.— kr. hver hlaupandi cm eindalka.

x

FÁ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: FÁ-blaðið
https://timarit.is/publication/947

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.