FÁ-blaðið - 01.04.1963, Blaðsíða 4

FÁ-blaðið - 01.04.1963, Blaðsíða 4
- 4 - sem orCiB hafa, þarf ao framkalla filmuna, þ. e. láta ákveOln kemlsk efnasambönd snerta ljósneema húo hennar, en þao eitt neeglr ekkl. Til þess ao etöOva áhrif efnasambandanna á filmuna á réttum tíma og gera hana varanlega, þarf aB "flxera" hana, og er þao gert meO öCrum efnasamböndum, Loks er filman skoluB til ao ná burt þeim fram- köllunar- og fixerefnum, sem enn sitja á hennl. MeO þvf ao yfirfeera glldl fllmunnar (negatfvsins ) á Ijósnæman pappfr, breytast þau (svart verOur hvítt, hvftt verour svart o. s.frv.) og mynda Ijós- mynd (pósitfv). Um þetta verOur rœtt nánar f köflunum "Fllman" - "Framköllun" -"Kópferlng og stækkun". MYNDAVÉLIN ( mynd nr. 2) f aOalatrlCum er bygging myndavélarlnnar þessi. Ljósþéttur kassl ( A ) meO opi, til ao hleypa tak- mörkuOu blrtumagni á filmuna, sem flutningsútbún- aourlnn (B) heldur flatri. Lokari (C), sem líkja má vlO dyr, sem opnast og hleypa vlO þao birt- unni inn, og lokast svo aftur. Ae undanteknum einföldustu myndavélunum er lokarinn útbúinn nokkrum breytllegum tfmastilllngum, sem gera þér kleyft ao ákvoOa hve lengi hann stendur oplnn. Linsa (D), sem IjósiB brotnar f, en viO þao kemur fram mynd, sem kastast á filmuna. f fiestum myndavelum er hægt aO færa linsuna fram og aft- ur til ao fá skýra mynd á filmuna, hvort sem fyrirmyndin er nálæg eOa fjarlæg. f ílestum myndavélum er Ijósop ( E), sem hægt er aO víkka og þrengja, til ao stjórna þvf, hve miklO blrtu- magn fellur á filmuna á meoan lokarinn er oplnn. Attar vélar hafa elnhvers konar glugga (F), þar aem sjá má afmarkao. hvao kemur a fllmuna (nr.1) CAMERA OBSCURA 1’ f; Jk -- L MÓTlv (n r.Z) MYNDAVÉL ELDBORG COMPANY UMBOÐS- & HEILDVERZLUN AUGLÍSIR: MAMIYA OC auto -deluxe/ MIIIl 2 Hin hárskarpa, ljóssterka, SEKOR linsa, með ljósopi f Jafnvel ströngustu kröfum atvinnuljósmyndara. Ljósmælir tengdur hraða og 1jósopsstillingu ásamt COPAL-SVK lokara, með hraða frá 1 til 1/500 úr sek. Sjálftakari, ásamt 'Jflashsyn- oroniseringu" á öllum hröðum og nákvsem f jar- lægðarskekkju afrátting (parallax). Allt þetta ásamt öðrum eiginleikum I. flokks mynda- vólar gera MAMYIA-AUTO DE LUXE, að beztu vál sinnar tegundar á mjög hagstæðu verði. MAMIYAFLEX Professional MODEL ER EINA "TWIN LENS REELEX" (6x6) LJÚSMYNDAVÍLIN, MED SKIETANLEGUM LINSUM, ENDA HEFUR HÚN ÞEGAR NÍÐ MIKLUM VINSÆLDUM. ÁrsábyrgG - Ver5 kr. 3.160,- BJÖRN OG INGVAR S/F C3

x

FÁ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: FÁ-blaðið
https://timarit.is/publication/947

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.