Prentarinn - 01.01.1994, Síða 2

Prentarinn - 01.01.1994, Síða 2
Látnir félagar Arild Kalvik lést 7. mars 1994, á 76. aldursári. Arild var formaöur Norsk Grafisk Forbund frá 1975 til 1983 og var aðal hvatamaður að stofnun NGU og fyrsti formaður þess 1976. Jóhannes Guðmundsson fæddur26. febrúar 1917. Hann varð félagi 2. desember 1946. Jóhannes hóf nám í Víkingsprent 1. októ- ber 1942 og lauk prófi í setningu 3. nóv- ember 1946. Hann vann allatíð í Víkings- prent. Jóhannes lést 16. október 1993. Magni Hauksson fæddur 2. október 1967. Hóf störf í Litróf í maí 1992 og vann við aðstoðarstörf. Magni lést 4. janúar 1994. Gylfi Hjálmarsson fæddur 13. janúar 1944. Hann varð félagi 26. júlí 1965. Gylfi hóf nám í prentverki 1. febrúar 1961 og tók sveinspróf í setningu 5. júní 1965. Starfaði á Morgunblaðinu til 3. október 1969, fór þá til starfa í Kanada og var þar til apríl 1989. Hóf aftur störf á Morgunblaðinu sama ár og vann þar til dánardags 20. febrúar 1994. Jakob Maríus Sölvason fæddur21 nóvember 1917. Hann varð félagi 16. október 1970 og starf- aði viö pappírsskurö í prentsmiöjunni Eddu. Jakob dvaldi síðustu árin ádvalarheimilinu á Sauðárkróki. Jakob lést 24. mars 1994. Sigurborg Kolbeinsdóttir fædd 9. nóvember 1947. Hún varð félagi 19. nóvember 1990. Sigur- borg vann viö aðstoðarstörf í prentsmiðj- unni Odda. Sigurborg lést 11. apríl 1994. Bryndís Anderssen fædd 16. júní 1924. Hún varð félagi 18. mars 1980. Bryndís vann við aðstoöarstörf og frágang í Prent- húsinu. Bryndís lést 11. febrúar 1994. Ragnar Halldórsson var fæddur 11. október 1922. Ragnar varö félagi 1. júni 1977. Hann vann við aöstoðarstörf í Prentsmiðjunni Leiftri til 1986 og var öryrki síðustu árin. Ragnar lést 20. september 1993. 0 rn^na Stjórn: Sæmundur Árnason, formaður Georg Páll Skúlason, varaformaður Svanur Jóhannesson, ritari Fríða B. Aðalsteinsdóttir, gjaldkeri Sigrún Leifsdóttir, meðstjórnandi Pétur Ágústsson, meðstjórnandi Tryggvi Þór Agnarsson, meðstjórnandi Varastjórn: María Kristinsdóttir Guðjón B. Sverrisson, Plastos Þorvaldur Eyjólfsson, Plastprent Margrét Friðriksdóttir, Prentþjónustan Trúnaðarmannaráð: Arnkell B. Guðmundsson Páll E. Pálsson, Offsetþjónustan Páll H. Pálsson, Dagsprent Hallgrímur P. Helgason, Frjáls fjölmiðlun Guðrún Guðnadóttir, G.Ben.-Amarfell Þórhallur Jóhannesson, Prisma Stefán Sveinbjörnsson, Prentsmiðjan Oddi Birgir Guðmundsson, Flatey Hinrik Stefánsson, Prentsmiðjan Oddi Þorvaldur Eyjólfsson, Plastprent Bragi Garðarsson, Frjáls fjölmiðlun Auður Atladóttir, ísafoldarprentsmiðja Axel Snorrason, Svansprent Snorri Pálmason, Morgunblaðið - framleiðsludeild Gunnbjörn Guðmundsson, Prentsmiðjan Oddi Helgi Jón Jónsson, G.Ben.-Arnarfell Heimir Baldursson, Morgunblaðið - prentsmiðja. Helgi Hólm Tryggvason, Plastprent Varamenn: Guðjón B. Sverrisson, Plastos Elín Sigurðardóttir, Morgunblaðið - tæknideild Jón Úlfljótsson, Steindórsprent/Gutenberg Jón Ágústsson Þorkell S. Hilmarsson, Prentsmiðja Árna Valdemarssonar. Jakob Blaðið kom út. Hverjir gerðu samkomulag um hvað? Forsíðumyndin er máluð af Gísla Theódórssyni 2 I’KKNTARINN 1/94

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.