Prentarinn - 01.01.1994, Blaðsíða 17

Prentarinn - 01.01.1994, Blaðsíða 17
Arsreikningur Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna 1993 Áritun endurskoðenda Við höfiim endurskoðaö ársreikning Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna fyrir árið 1993. Ársreikningurinn hefur að geyma yfirlit um breytingar á hreinni eign, eíhahagsreikning og sjóðstreymi ásamt skýringum og sundur- liðunum nr. 1 - 25. Við framkvæmd endurskoðunarinnar voru gerðar þær kannanir á bókhaldi og bókhaldsgögnum sem við töldum nauðsynlegar. Það er álit okkar að ársreikningurinn sé gerður í samræmi við reglugerð sjóðsins, lög og góða reiknings- skilavenju og gefi glögga mynd af rekstri Lffeyrissjóös bókagerðarmanna á árinu 1993, fjárhagsstöðu hans 31. desember 1993 og breytingu á handbæru fé árið 1993. Reykjavík, 22. mars 1994. Endurskoðunarskrifstofan hf. Löggiltir endurskoðendur. Áritun kjörinna endurskoðenda Við undirritaðir, kjömir endurskoðendur Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna, höfum yfirfarið ársreikning sjóðsins fyrir árið 1993 og leggjum til að hann verði samþykktur. 17

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.