Prentneminn - 14.02.1927, Side 1
/ ' >''‘-'1,0 lO
PRENTNEMINN
12. bl. I Reykjavílt, 14. febrúar. 1927.
PRENTNEMAFÉLAGIÐ
Paö var stofnað 14. febr. 1926, af tíu
prentnemum í Reykjavík. Fundurinn átti
sér staö á efstu hæö Iönskólans, í her-
bergi, sem viÖ þurftum eigi aö greiöa
neitt fyrir.
Aö nokkru leyti ýtti þaö undir stofn-
endurna, aö félag nema í Iönskólanum
haföi nýlega sofnaö, sakir áhugaleysis.
Nú vildu prentnemar sýna, aö þeim væri
ekkert um svona svefn og aögeröarleysi.
Á fundinum voru þessi lög samþykt:
Lög
Prentnemafélagsins.
1. gr. Félagiö heitir Prentnemafélag.
2. gr. Tilgangur þess er, aö efla þekk-
ingu prentnema og búa þá, á allan þann
hátt, sem þaö getur, undir starf þeirra.
Einnig á þaö aö styöja aö félagslyndi og
samheldni.
3. gr. Inntöku í félagiö fá engir nema
prentnemar. Þegar þeir hafa lokiö námi,
skulu þeir eigi lengur vera félagar þess.
Inntökubeiönir og úrsagnir skulu skriflega
sendar formanni.
4. gr. Inntökugjald skal vera 1 króna.
Mánaöargjald 50 aurar.
5. gr. Stjórn félagsins skipa: Formaö-
ur, ritari og féhiröir. Skulu þeir kosnir
til þriggja mánaöa í senn, á fyrstu fund-
um í þessum mánuöum: Janúar, apríl,
júlí og október. Tveir endurskoöendur
skulu kosnir, til eins árs, á októberfundi.
6. gr. Fundir skulu haldnir þegar stjórn-
inni þykir þurfa, en þó eigi sjaldnar en
einu sinni í mánuöi. En aöalfundur í jan-
úar ár hvert. Skulu þá lagöir fram end-
urskoöaöir reikningar hins liöna árs.
7. gr. Skrifaö blaö skal vera innan fé-
lagsir.s. Ritstjóri kosinn um leiö og
stjórnin. Færir hann greinir félagsins inn
í blaöiö og sér um, aö þaö sé lesiö upp
á fundum.
8. gr. Veröi félagir u slitið, skal peninga-
eign þess, sé hún nokkur, renna til Sjúkra-
samlags prentara í Reykjavík.
9. gr. Lagabreytingar ná því aö eins
fram aö ganga, aö meiri hluti félags-
manna samþykki þær.
Samþykt 14. febrúar 1926.
Alls hafa veriö haldnir ellefu fundir.
Þess ber aö gæta, aö lengi voru engir
fundir, sakir húsnæöisvandræöa. StarfiÖ
hefir veriö fólgiö í því, aö lesa upp ým-
islegan fróðleik, sérstaklega, sem viökem-
ur prentverkinu. Einnig hefir veriö reynt
aö fá félagana til aö tala á fundum og
skrifa í blaðið. Þaö gekk illa í fyrstu, en
viröist nú vera á góöum vegi.
Þessir prentarar hafa komið á fundi:
Jón Árnason, er sagöi skemtilegan fróö-
leik um pýramida á Egyptalandi. Sigurður
Grímsson, sem talaöi um prentnema fyr
og nú, félagsskap og fleira. Gunnar Ein-
arsson sagöi ágætar smásögur og ýmis-
legt fleira, sem aö gagni kom. Björn Jóns-
son, formaöur Prentarafélagsins, og Sig.
Grímsson, ritari þess, komu skömmu fyrir
jól og skýröu ýms atriði, viökomandi
kröfum prentara fyr og nú. — Allir
þessir menn eiga góöar þakkir skiliö.
Janúar 1927.
Jón M. Guðmundsson.
LANDSEÓKvASAFN
A'h i 804 56