Prentarinn : málgagn Félags bókagerðarmanna, félagsbréf. - 01.11.1981, Síða 2

Prentarinn : málgagn Félags bókagerðarmanna, félagsbréf. - 01.11.1981, Síða 2
og ganga til raunverulegra viðræóna vió okkur.- Menn hafa velt því nokkuð fyrir sér hvernig ríkið getur látið Vinnuveitendasambandið ráða alfarið yfir stefnu sinni í samningamálum. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg hefur þaó að meginmarkmiói að sjá um þá prentun sem rikið þarf á að halda þar með talið Alþingi, engu síður er þetta fyrirtæki látió fylga atvinnurekenda valdinu hvað sem á gengur og hversu ósann- gjarnt sem þaó kann að vera í viðskiptum sínum vió launafólk. Eitt af þeim orðum sem hafa verið vinsælari en önnur aö undanförnu er orð- ið „Vinveitt ríkisvald" menn hafa lagt þann skilning í þetta aó átt væri við rikisstjórn sem tæki tillit til launafólks, fólksins i land- inu. Öneitanlega veröur fróðlegt að fylgjast meó þvi á næstu dögum hvort þessi „rikisstjórn fólksins" tekur af skarið og markar stefnuna i komandi samningum, það gæti hún gert og þaó ætti hún aó gera með þvi að láta Rikisprentsmiójuna Gutenberg ganga til samninga viö Félag bóka- gerðarmanna á þeim grundvelli sem félagið hefur lagt til og segja má með fullri sanngirni aö sé réttlátur.- En hvað sem liður bollalegging- um um „vinnveitt rikisvald" og sanngirni atvinnurekenda bá er þaö ljóst að vió göngum til næstu samninga með djörfung, hvort heldur þeir verða léttir eóa erfiðir. Félag bókagerðarmanna er ákveðið i þvi aö snúa við blaói og láta ekki atvinnurekendur eina um það aó ákveóa hver launa- kjör og samningar launafólks lita út, það er löngu oróió timabært aó verkalýðshreyfingin sæki þann rétt sem atvinnurekendur hafa haldió alltof lengi fyrir henni. ~Lh ' ' ‘\1~> 3ff.r - VERKFALLSNEFND JO 1 ; V . ....... Á Trúnaóarmannráðsfundi, sem haldinn var 2. nóvember s.l. var skipuó verkfallsnefnd i félaginu. Hlutverk nefndarinnar er m.a. aó skipu- leggja verkfallsvörslu ef til verkfalls kemur. í nefndina voru valdir þeir Baldur H. Aspar, ómar Franklinsson, Sæmundur Arnason, Jason Stein- þórsson og Arnkell B. Guðmundsson. UPPLÝSINGA- OG ÁRÓÐURSNEFND A fyrr nefndum Trúnaðarmannaráðsfundi var jafnframt skipuð Upplýsinga- og áróðursnefnd, sem hefur það hlutverk m.a. að koma upplýsingum á framfæri vió felagsmenn og veita almenningi upplýsingar um gang mála, i nefndinni eru Stella Gunnars- dóttir, ómar Harðarson, Jóhanna Björns- dóttir, Jóna Einarsdóttir og Jóhann Guðmundsson. _____MW- rMLGAGN r.lLAGS CÓKAGERDARMANNA FELAGSBRÉF NR. 1 - NÓV 1981 FÉLAGSBRÉF NR. 1 - NÓV 1981

x

Prentarinn : málgagn Félags bókagerðarmanna, félagsbréf.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn : málgagn Félags bókagerðarmanna, félagsbréf.
https://timarit.is/publication/955

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.