Grænlandsvinurinn - 01.01.1955, Blaðsíða 1

Grænlandsvinurinn - 01.01.1955, Blaðsíða 1
 V3 ^VA\U Uangaár/t H. Lunci úr Núna\-tinút. % takigdlune name atúngiveKaoK, kaladlit sujumut maKÍgitsc! inugtut inúnek pigiuminaKaoK, sapcrasc isuma kaleritse -Bíðum ei iengur, vort boðorð er starf; nu beint til verka Grænlendingar rísum, og heimtum vorn lífsrétt, vorn belgasta arf og hindrun allri af einhug frá oss vísum. Heð lötjum skal land bygyja! ... ok þeir, er vart ha!a til Grænlands . . . .. í órum lögum. -B 1. árgangur Reykjavík — Janúar—marz 1955 2. tölublað Um aldmótin síðustu var ísl. sauðfé flutt til Grænlands og hafin fjárrækt þar í litlum stíl í Eystri- bygð. Var sett á fót fjárræktarbú við Hvalvík (^K’aKortoK) — Juíianehaab — yzt í Einarsfirði, sem miðlaði nokkrum kindum til þeirra, er vildu reisa bú með sauðfé. Þetta gekk ágætlega. Féð þreifst prýðilega. Dilkarnir urðu um þriðjungi vænni en hér og féð laust við sjúkdóma. — Nú skiptir tala alls sauðfjár í Grænlandi mörgum þúsundum og er einnig hafin ræktun þess í Vestribygð, þótt óhagkvæmari sé en í Eystribygð, þar sem það þarf mjög lítil hey. • EFNI m. a.: Dr. J. D.: Grænland — þrælabúðir einokunarvalds; R.V.S.: Undir friði kóngsins; Raddir iesenda; Græn- lenzkar þjóðsögur; Ivngnerutit; o. fl.

x

Grænlandsvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Grænlandsvinurinn
https://timarit.is/publication/956

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.