Grænlandsvinurinn - 01.01.1955, Blaðsíða 16
36
GRÆNLANDSVTNURINN
Janúar—marz 1955
Háðvísa um KúkáoK, sem var óduglegur veiðimaður og sólginn í að vera hjá Danskinum. Kveðin á sam-
komu í Eiríksfirði um 1820.
IVNGNERUTIT Grænienzk SÖNGVÍSA
(á grænlenzku)
(á islenzku)
Kúkórssuanguau
imaKajá haijá; imaKaja ha!
haijá! oKalulerángame,
imanajá haijá; imanaja ha!
haijá! avalagkumárpunga,
imanajá haijá; imauaja ha!
haijá! umiarssuarssuarmik,
imaKajá haijá; imaaaja ha!
haijá! ivnarssuangussaK,
imaKajá haijá; imaKaja ha!
haijá! sapangarsiniúkuvko,
imanajá haijá; imaKaja ha!
haijá! usússarssuarnik,
imanajá haijá; imanaja ha!
haijá! avalagsimasínardlunga,
imanajá haijá; imaKaja ha!
haijá! nunaligkumárpunga,
imaKajá haijá; imanaja ha!
haijá! ernardlerssuanguáka,
imanajá haijá; imaKaja ha!
haijá! KárKuvdlarsínardlugit,
imanajá haijá; imaKaja ha!
haijá! unatalerumárpáka,
imanajá haijá; imaKaja ha!
haijá! agdlunaussarssuarmik
imanajá haijá; imaKaja ha!
haijá! nuliarumárpunga,
imaKajá haijá; imaKaja ha!
haijá! emginaK mardlungordlugit,
imanajá haijá; imanaja ha!
haijá! ivnarssuanussaK,
imanajá haijá; imaKaja ha!
haijá! Kassigiáinarnik atortugssaK,
imanajá haijá; imaKaja ha!
haijá! aiparssuangussá,
imauajá haijá; imaKaja ha!
haijá! netserssuaralingussaK,
imaKajá haijá; imaKaja ha!
<• Gaukur Iitli greyið,
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! Garpurinn sífellt segir:
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! Eg ætla að sigla af landi burt
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! á skipinu stóra stóra.
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! Og handa stúlkunni horsku,
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! kaupi ég perlur af ströndinni,
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! þaðan sem þær em steyptar,
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! Og svo þegar ferðast hef ég nóg
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! ég fara mun aftur heim;
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! Og ykkur ættingjagreyin mín,
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! ég ætla að kalla’ á minn fund,
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! og láta’ ykkur fá á baukinn,
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! með ólarspotta digram,
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! Og síðan gifti ég mig;
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! og fæ mér undireins tvær
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ !
Hó og hæ! Og konuna mina rösku,
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! skulu aðeins klæða marglit skinn;
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! og hina elskuna einnig,
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
Hó og hæ! aðeins blöðraselsvetrangsskinn.
greinir sagan hó og hæ; greinir sagan hæ!
V.
GRÆNLANDSVINURINN
Blað til kynningar á Grænlandi og Grænlendingum. Kemur út sex sinnum þetta ár. —
Verð í lausasölu 6 krónur tölublaðið. Áskriftargjald fyrirfram greitt kr. 30.00 árgangurinn.
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Ragnar V. Sturluson, Einholti 11, Reykjavík. — PrentsmiOja Þjóðviljans h.f.