Verktækni - 15.01.1999, Page 5
Tölvutæknin
Minni fjarvistir
vegna „umhyggju"
Þeir sem vilja fylgjast vel með þróuninni í tölvugeiranum
kannast við þetta vandamál! Þessa mynd fékk ég senda á
Netinu og við ákváðum að prófa hvernig slíkar myndir
taka sig út á prenti. (Ef að niðurstaðan er slæm þá reynum
við þetta ekki aftur!).
Ekki fyrir flughrædda
„Þetta er Sinclair flugstjóri
sem talar. Fyrir hönd British
Airways þá býð ég ykkur vel-
komin um borð í 'flug 602 frá
New York til London. Nú
fljúgum við í 35 þúsund feta
hæð yfir miðju Atlantshafinu.
Ef þið lítið út um glugga vél-
arinnar á stjórnborða þá sjáið
þið að það er eldur í báðum
hreyflum vélarinnar.
Ef þið lítið út um gluggana á
bakborða þá sjáið þið að
vængurinn hefur dottið af.
Ef þið lítið niður á við, á haf-
ið, þá sjáið þið lítinn gulan
björgunarbát með þremur
manneskjum sem veifa til
ykkar. - Það er ég, llugstjór-
inn, aðstoðarflugstjórinn og
ein af flugfrevjunum. Þessi
skilaboð voru hljóðrituð.“
Þegar starfsmenn þýsku
Volkswagen (VW) verksmiðj-
anna tilkynna veikindaforföll
geta þeir allt eins búist við því
að fulltrúi fyrirtækisins komi í
heimsókn.
Eftir að
þessi ný-
breytni var
tekin upp
hefur dregið
verulega úr
fjarvistum
starfsmanna
vegna veik-
inda. - Og
upphæðirnar sem sparast eru
verulegar.
VW, sem er stærsti bíla-
framleiðandi Evrópu, beitir ó-
hefðbundnum aðferðum við að
draga úr fjarvistum vegna
veikinda. Starfsmenn verk-
smiðjunnar í Wolfsburg eru 45
þúsund talsins. Fjarvistir
vegna veikinda voru áður
9,8% en eru nú 5%. Með þessu
sparast 220 milljónir þýskra
marka á ári.
Meginástæða þess að fyrir-
tækið grípur til sérstakra ráð-
stafana vegna veikindadag-
anna er að veikindi kosta pen-
inga. Yfirmenn VW segja að
heimsóknirnar til þeirra sem
Tækninámskeið Endurmenntunarstofnunar HÍ vorið 1999 önnur en á sviði hugbúnaðar og arkitektúrs
Nr. Námskeið Dagsetning Stundir
69 Skipulag fyrirtækja 5. mars 4
81 Starfsmat sem leið til fyrirtækjasamninga og i dreifistýrt launakerfi 12.-13. april 7
152 AutoCad - grunnnámskeið 2.-4. mars 21
153 Skipulagsgerð sveitarfélaga (fjarnámskeið) 8. mars 3,5
154 Steinefni og fyllingarefni i mannvirkjagerð 29.-30. mars 9
155 Steinsteyputækni 29.-30. mars 7,5
156 AutoCad - Framhaldsnámskeið 13.-14. apríl 14
157 Gólfhitakerfi 19. apríl 6,5
158 Meðhöndlun á olíumenguðum jarðvegi 19. april 6
159 Mengunarreglugerð og mælingar á mengunarefnum við ísland 29. april 6,5
166 Brunahönnun byggingar: Breytt hönnunarumhverfi í Ijósi nýrrar byggingarr. 15. apríl 7
171 Öryggi i gagnaflutningum 24.-25. febrúar 8
172 Tölvusjón - myndvinnsla með LabVIEW 26. febrúar 6
173 Notkun loðinna reikniaðferða 26.-27. apríl >6 •
174 ATM gagnanet fyrir kröfur framtíðar 12.-13. april 8
183 Uppbygging rekstrarviðhaldskerfa 4. mars 6,5
184 Grunnur stýritækninnar og þróun hennar 17. mars 5
268 Áhrif rafsegulgeislunar á mannslíkamann og lækningatæki 20. maí 7
Auglýsinga-
sími
VERKTÆKNI
er
533 4949
SAMSON
Stjórnlokar og stýringar
• Loftdrifnir stjórnlokar
• Rafdrifnir stjórnlokar
• Sjálfvirkir stjórnlokar
• PID reglar
VARMAVERK
Dalshrauni 5 • 220 Hafnarfiröi • Sími: 565 1750
Fax: 565 1951 • Heimasíða: www.varmaverk.is
tilkynna veikindi séu ekki til
þess að hafa eftirlit með starfs-
mönnunum heldur til þess að
hjálpa þeim við að greina or-
sök veikindanna. Sjúklingur-
inn er m.a.
spurður að
því hvort að
aðstæðurn-
ar í vinn-
unni skapi
andlega eða
líkamlega
vanlíðan og
hvort hann
hafi ein-
hverjar tillögur til úrbóta.
Á degi hverjum eru 2000
starfsmenn fjarverandi vegna
veikinda og á starfsmanna-
skrifstofunni er ákveðið hvern
af þeim „veikindafulltrúinn“
heimsækir þann daginn. VW
verksmiðjurnar leita einnig
annarra leiða í baráttunni við
veikindadagana. Dæmi um
slíkt eru viðtöl við starfsmenn-
ina eftir að veikindum lýkur og
á upplýsingatöflum á veggjum
fyrirtækisins má finna ýmis-
legt um sjúkdóma og orsakir
þeirra.
(Heimild: Teknisk ukeblad)
I-----------------1
sigrun@vfi.is
sigrun@tfi.is
- þegar þú þarft að
senda tölvupóst til
Verktækni
I_________________I
Sjáíjsagi
w tnáÚ
'C3
in
£2
• Iðnstýrivélar
• Skynjarar
• Flotrofar
• Hítanemar
• Teljarar
• Fótrofar
• Endastopsrofar
• F j arstýri ngar
• Og margt fleira
T.MJMIl
Skiphofti 35 R. Sími 588 6000
Lagnaleiðir • Hljóð- og viðvörunarkerfi • Tölvu- og loftnetskerfi • Sjálfvirkni • Tengi- og merkibjnaður • Vir og kapall • lampar og perur • Mælitæki • Rofa- og tengibunaður • HitacVnar