Ísland - 01.05.1935, Side 1
Útgefandi: Flokkur þjóðernissinna.
Rekjavík, 1. maí 1935, lk ár., 6. tbl.
Engar ógnanip skulu þagga
nidup kpðfup æskunnar I
Engir örðugleikar skulu
liefta framgang þeirral
Aöeins sigur fullnægirþeim.
I dag- fylkja þjóðernissinnar
tiði sínu til atlögu gegn ríkjandi
hörmungarástandi þjóðarinnar.
Aldrei fyrr hefur verið nieiri
þörf á djarfri og markvissri
sókn en einmitt nú, og enginn
dagur er betur til þess fallinn
en 1. maí, hátíðisdagur verka-
lýðsins. —
Verkalýðurinn hefur vitandi
eða óafvitandi lyft í valdastól
sínum eigin böðlum. I dag- hlýt-
ur það að standa skýrar fyrir
sjónum hans en nokkru sinni
áður, hve hjálparvana og illa
settur hann er — einmitt und-
ir stjórn »hinna vinnandi
stétta«.
Gömlu loforðin um lýðræði,
skipulag og vinnu eru komin í
örugga geymslu hjá öðrum
sviknum loforðum Alþýðuflokks-
ins. I dag standa foringjar hans
ljúgandi frammi fyrir vonsvikn-
um verkalýð. Nú hafa þeir ekki
gamla íhaldið til að skella á
skuldinni, nú hafa þeir fallizl
í faðma við framsókn, nú setja
þeir alla sína von á trúgirni
fjöldans og' sína meðfæddu
hræsnaraeiginleika.
Það geta þessir háu herrar
verið vissir um, að verkalýður
þessa lands lœtur ekki lengi
rétta sér steina fyrir brauð eða
hafa sig að skálkaskjóii hvers-
konar landráðastarfsemi og
myrkrarverka. Hann krefst
réttar síns, réttarins til lands-
ins.sem hann á, réttarins til að
neyta afls síns til sköpunar
verðmæta, bæði andlegra og
líkamlegra, réttarins til að lifa
sem frjálsir menn í framtíðar-
landi.
Aldrei mun þeim, sem í dag
kalla sig foringja og verndara
verkalýðsins takast að kúga svo
lífskraft hans, að hann leggi ár-
ar í bát.
1 dag er barizt um það, hvort
þjóðin á að standa samhent að
lausn vandamálanna eða að of-
urselja sig stéttastríði og erlend-
um skiddheimtumönnum.
Verkalýðurinn krefst, að
vopnin séu lögð niður, og að all-
ir Islendingar, í livaða stétt sem
þeir standa, rétti hver öðrum
bróðurhönd yfir djúpið, sem
sanwiskulausir stórbraskarar
og ábyrgðarlausir lýðskrumarar
hafa verið að staðfesta milli
stétta þjóðfélagsins.
Verkalýðurinn lifir ekki á
hræsni Alþýðublaðsins, ekki á
bankastjóralaunum Jóns Bald-
vinssonar, ekki á mjólkurlögun-
um, sem hafa orðið þjóðinni til
stórskaða og ævarandi háðuhg-
ar. Verkalýðurinn er ekki sett-
ur í milliþinganefndirnar — at-
vinnubótavinnu stjórnarklík-
unnar — hann fær aðeins að
bera kostnaðinn, — hann fær að
bera byrðarnar á meðan herð-
ar hans þola.
I dag gengur sá hluti verka-
lýðsins, sem trúir á framtíð
þjóðarinnar, sinn eigin mátt og
landið, sem hann á, fram fyrir
valdhafana og krefst að fá frið
Og samstarf, krefst, að hræsnin
fari frá völdum, krefst, að fram-
tíðarlíf þjóðarinnar sé skipulagt
— en ekki tortíming hennar.
Pessar kröfur. eru bornar
fram undir okkar íslenzka fána,
af æskunni, sem á að erfa land-
ið — og þeim skal fylgt fram
til sigurs. —
Engar ógnanir skulu þagga þær
niður, engir örðugleikar stöðva
þær, ekkert fxdlnægja þeim
nema fullur sigur.
Látum 1. mal verda stórt
skret i áttina til hins aamvirka
þjóðríkis!
Helgi S. -Jónsson.
Fánalidid 1. maí 1934.
„ Af götunniT“
hrópa hinir aðþrengdu brodd-
ar kratanna, og sama heróp
bergmálar í herbúðum leiguliða
rússnesku ráðstjórnarinnar. Op
þetta mun eiga við andstæð-
inga þeirra, og hverja stétt
sem er; þar með erfiðisruenn-
ina. Þetta er boðskapurinn til
verkamanna þeirra, er ekki
hafa látið glepjast af hinum
gullnu loforðum þeirra, boð-
skapurinn til þeirra, sem ekki
hafa gengið á mála kratabrodd-
! anna, né hinnar rússneskn blóð-
I stjórnar. Þetta er boðskapurinn
I til verkamanna á þeirra eigin
frídegi. Er það svo, að broddar
! kommúni8ta og krata hræðist
það, að verkamennirnir sjálíir,
meiri hluti þeirra, standi undir
1 öðrum fána en rauða fánanum,
! að meiri hluti þeirru verka-
■ raanna, er taka þátt í hátíða-
höldum 1. mai, standi undir
merkjum okkar þjóðerniesinna?
Það skyldið maður þó ekki ætla
af skrifum þesBara manna und-
aufarin ár, er þeir hafa gasprað
af þvi að atanda með verkalýð-
inn að baki sér, og við þjóð-
ernissinnar værum samhlaupa-
lið frá keimilum yflrstéttar-
innar. Maður skyldi þá ætla, að
þeir gripu þetta kærkomna
tækifæri til að sanna mál sitt,
og þeir byggjust ekki við að
sjá Iskyggilega mikinn fjölda
verkamanna, iðnaðarraanna, sjó-
manna og millistéttarmanna,
hinar vinnandi stéttir, ganga
undir þórshamarsmerkinu og
isleenzka fánanum við þetta
sérstaka tækifæri.
En það er sannleikurinn, að
þessir boðberar stéttahatursins,
broddar rauðu flokkanna, sem
hvorki geta talist til verka-
, manna né atvinnurekenda og
athafnamanna, heldur evðslu-
Framh. á 3 síðu.