Ísland - 01.05.1935, Síða 2

Ísland - 01.05.1935, Síða 2
2 I S L A N D 1. maí 1935. i útgefandi: Flokkur þjóðernissinna. Ritstjðri og ábyrgðarmaður: Guttormur Erlendsson, Njarðarg. 39. Afgreiðsla í Tjarnargötu 3. Verð: 1 lausasölu 15 aura, árgang- urinn 5 krónur. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. „Stjórn hinna vinnandi stétta“. Það var glæsilegt slagorð á sinum tima. Þúsundir verka- manna á aviði andans og efnÍBÍns fylktu eér undir merki hennar og biðu með eftirvænt- ingu þeirrar blóma-aldar, er átti að fylgja i kjölfar hennar. Vinna, frelBi ogakipulag! hróp- uðu kratabroddarnir fyrir koBn- ingarnar í fyrra sumar, en er það ekki nægði tii að afla þeim fylgi meiri hlutans, skipuðu þeir 8ér við hlið bræðra ainna og fyrri samherja, þeirra JónaBar frá Hriflu, Eysteins og Her- manns. Stjórn hinna vinnandi stétta var sett á laggirnar. Nú var alt fengið. Héðinn og Jónaa gátu lagt til frelsið, eina og það þekk- ist i verklýðBfélögunum og kaup- félögunum, Eysteinn litli gat akipulagt lántökurnar í Eng- landi, og aðrir gátu miðlað tryggum fylgifiskum vinnu við einka8ölurnar og rikisjötuna. En hvað hafa hinar vinn- andi stéttir öðlast undir þeBB- ari stjórn? Ekkert nema þræla- tök hinnar rauðu stjórnar. At- vinnulíf í rÚ8tum. Nýjar dráps- klyfjar Bkatta og tolla. Lán- tökur, 8em komandi kynslóðir verða að blæða undan. Harð- ari 8téttabaráttu. VonleyBÍ um raunverulegt ejálfstæði þjóðar- ihnar. Þið haldið, góðir verkamenn, að einokunarstefna stjórnarinn- ar 8é gerð í því skyni, að bæta ykkar hag. Þið haldið, að fyrirtækin eéu sliguð með skött- um og tollum til að létta byrð- um af ykkar herðum. En þar akjátlaet ykkur. Það er gert til að ala hið fjársjúka mála- lið Btjórnarflokkanna, Það er gert til að kaupa ný atkvæði, bvo broddarnir geti áfram aetið að jötunni, til að fá þeim í hendur yfirráð fyrirtækja og atvinnugreina, sem þeir ajálfir ekki voru menn til að vinna upp Þið gleymdust, þegar átti að fara að miðla atvinnu, frelai og 8kipulagi! Krafa Sigurðar EinarBsonar um lækkun mjólkur- pottsins niður í 35 aura gleyrad- ist líka! Máake atjórnin ætli að minn- aet ykkar með niðurskurðinum © Kommúnistaflokkur Islands er gróðrarstía kynsjúkdóma. Hin bradyaianAi STFILIS- oi LEKAHEATILFELLI lá al mestn reija I starlsemi kommúnista hér á lanfli. Af brýra áeiláritiráöstöfmoi Irefjast íjódernissinnar, að loiiáiistaloöir íslaaás vorli tafarlanst lojstar opp. Reykjavík hefur eignazt sína undirheima, þar sem Ijósfælinn lýður hefur bækistöðvar sínar. Það má kannske segja, að ó- þarfi sé að gera slíkt að um- talsefni, þar sem erlendir bæir af líkri stærð hafi sömu sögu að segja, hvað þá stærri borgir. Við því er að sjálfsögðu ekkert að segja, mennirnir eru jafn ó- líkir og þeir eru margir. Mis- munur á líkamlegum og andleg- um þroska þeirra frá náttúr- unnar hendi er þannig í eðli sínu, að seint mun verða brú- að þar á milli. En það eru held- ur ekki þeir menn, sem áskap- aðir eru lestir og glæphneigðir, sem mynda og eru sífellt að mynda undirheima Reykjavík- urborgar, þeir eru til allrar hamingju örfáir. Hin raunverulega glæpa- og ólifnaðarstétt, sem sífellt er að færast í aukana, er runnin upp úr djöfullegustu og svívirðileg- ustu mannlífsskoðunum nútím- ans — kommúnismanum. Nokkur undanfarin ár hafa starfað hér í bæ tvær stofnan- ir, sem þegar eru komnar vel á veg með að stórskaða heil- brigði þjóðarinnar. Þessar tvær stofnanir eru kaffihúsið White j j Star og Kommúnistaflokkur ls- \ lands. Hið nána samstarf, sem verið hefur á milli þessara tveggja stofnana, hefur nú sýnt svo mikinn og áþreifanlegan ár- angur, að brýn nauðsyn er orð- ! in að vara menn við þeim hræði- legu öflum, sem hér eru að verki, og hverjar afleiðingar þau hafa haft. Báðar þessar stofn- anir — White Star og Komm- únistaflokkurinn — hafa fyrir viðskiftavini mestu úrþvætti þjóðfélagsins. Gangur málsins hefur venjulega orðið sá, að Kommúnistaflokkurinn hefur mótað og lagað til skoðanir og hugsunarhátt þeirra manna, sérstaklega unglinga, pilta og stúlkna, sem tekin eru fyrir í það og það skiftið. Eftir að hafa gengið í gegnum hinn kommún- istíska skóla í nokkurn tíma, er reynsla talin að vera nægileg og viðkomandi kominn nógu langt niður í sorpið til að systrastofn- unin White Star geti tekið við þeim. Eftir að einhver einn maður hefur gengið í gegnum hinn and- léga skóla kommúnismans og taflið er, að það mesta af hinu »borgaralega« sé farið af hon- um, er hann talinn vera hæfur til að ganga inn í hina allra helgustu deild Kommúnista- flokksins. Hin þjóðfrægu 50 aura Brattagötuböll eru eldskírn með- limanna. Ef stúlka á í hlut, er hún látin sýna kommúnistískan þroska sin í því, að vera nógu óskammfeilin í kynferðismálum. Hann er hún látin sanna með því bregða sér upp í litla her- bergið, sem er hægra megin við uppganginn inn í danzsalinn. Uppi bíður þá venjulega ein- hver salon- eða flibbakommún- isti. Láti stúlkan ekki til le'ðast er hún stimpluð sem »borgara- leg«, þar til hún lætur undan. ; á innflutningi byggingarefna? MáBke það verði sumargjöf stjórnarinnar til ykkar? Já, þið hafið séð aðgerðir þesaarar stjórnar, og getið bú- izt við þeim svipuðum. Þið verðið léttir á metunum, þegar stjórnin úthlutar blesaun Binni, þegar broddarnir eiga að kjóaa um sinn eigin hag og ykkar! Árum eaman hefur ykkur verið otað saman, íslendingum af öllum 8téttum. Árum saman hafa valdhafarnir setið að ríkis- jötunni með vaxandi græðgi. Skuldirnar hafa vaxið, fram- kvæmdirnar minnkað, og kvað- ; irnar á þegnana þyngat. j Hér skal Btaðar numið á þeirri j braut. Við, hinar vinnandi stétt ir, hefjumat. handa. Við krefj- uraBt Bamstarf8 atéttanna. Við krefjumst óeigingjarna starfs embættismanna í þágu þjóðar- iunar. Við krefjum8t athafnafrelsis, einstaklinganna, þar sem það ekki brýtur i bága við hag fjöldans. Undir kjörorðinu e Verka- menn 6 oviði andans og efnis- Ins, sameinist um viðreisn þjóðarinnar, þó munum við drottna yfir götunum I. mai. Sameinumst um flokk þjóð- ernissinna i baráttunni fyrir Islandi, sem samvirku þjóð- rikil J. A. Svipað eru piltar meðhöndlaðir. Þeir eru fengnir í hendur ein- hverri White Star-skækju, sem á að kenna þeim »líkamlegan kommúnisma«. Þetta er einn djöfullegasti og viðbjcðslegasti þáttur allrar athafnarinnar, því ekki ósjaldan er skækjan með opin syfilis- eða lekandasár. Dauðadrukknir menn, sem narraðir hafa verið upp í þetta nútíma víti spillingarinnar, velt- ast upp úr hrákaspýttu gólfinu. 14—15 ára telpur, sem eru að vígjast inn í þenna óskaplega glæpa- og óþverrislifnað, eru að kjassa hálfdrukkna menn. (Hvar er Barnaverndin). Uti í einu horni stendur unglingspilt- ur og stúlka og þrasa um »verð«. Að síðustu lendir allt í slagsmál- um, ópin og veinin kveða við um allt húsið, hálfklæddur stelpukrakki kemur hlaupandi ofan úr litla herberginu, óhljóð- in og ólætin fara í vöxt. (Hvar er lögreglan) .... Þetta er venjulegasta myndin, sem brugðið er upp af Brattagötu- böllunum. Hvað á slíkt að líðast lengi? Eða stendur Kommúnistaflokk- ur Islands og White Star undir vernd lögreglunnar? Það óþol- andi sleifarlag, sem sýnt hefur verið í jafn alvarlegu máli, má ekki líðast lengur. Hver dagur, sem líður, er mikilsverður, fleiri og fleiri bætast sí og æ í hóp sjúklinganna, og eftir skamma stund má búast við, að ógern- ingur verði að losna við þau spor, sem þessir voðalegu sjúkdómar — kynsjúkdómarnir — skilja eftir sig. Vér heitum því á alla góða Islendinga að sameinast í bar- áttunni gegn þessu hræðilega pestarbæli, hvaða stjórnmála- skoðunum sem þeir svo fylgja. Og einasta leiðin — einasta leiMn, sem að gagni kemur, er lokun White Star og upplausn \ Kommúnistaflokksins. S. J. Verið Í8lendingar! I Kaupið og notið Álafoss föt og Álafoss vörur. Þær~ eru ódýrastar. Allt er framleitt hér á landi.

x

Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/388

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.