Fullveldi - 01.11.1973, Page 2
2
fujlveldi
Neskaupstað, nóvemiber 1973.
fullveldi
Útgefandi:
Samtök lierstöðvaandstæðinga
á Austuiflandi
Ritstjórn:
Kristján Ingólfsson
Iljörleifur Guttormsson (áb.)
NESPRENT
Undirbúningur að
brottför hersins
I. Kndurskoðun.
Þann 25. júní 1973 sendi utan-
ríkisráðuneytið frá sér svothljóð-
andi fréttatilkynningu:
„Islenska ríkisstjórnin fór þess
formlega á leit í dag við ráð Norð-
ur-Atlantshafsbandal'agsins, að
það hæfi endurskoðun á varnar-
samningum milli íslands og
Bandaríkjanna fná 5. maí 1951, í
samræmi við ákvæði 7. greinar
þess s'amnings“.
2. Uppsögn varnarsamnings-
ins.
Takist, ekki fyrir 25. desember
næstkomandi samkomulag milli
ríkisstjórna Islands og Bandaríkj-
anna um endurskoðun varnar-
samningsins í samiæmi við mál-
efnasamn'ng ríkisst.jórnarinnar um
brottför hersins á kjörtímabilinu,
hefur íslenska ríkisstjórnin rétt til
að segja samningnum upp einlhliða,
og verður þá herinn að fara á
næstu 12 mánuðum eftir tilkynn-
ingu um slíka uppsö'gn.
3. Afstaða Alþingis.
Því hefur verið lýst yfir af ut-
anríkisráðherra, að hann muni
ekki tilkynna Bandaríkjastjórn um
einhliða uppsögn, nema áður hafi
verið um málið fjallað á Alþingi.
Á afstöðu Alþingis mun ef til vill
reyna fljótlega eftir að það
kemur saman að loknu jólaleyfi í
vetur. Því hefur margofti verið lýst
yfir af aðilum innan ríkisstjómar-
innar, að ákvæðið mn ibrottför
hersins sé einn af hornsteinum
stjórnarsamstarfsins. Formaður
þingflokks Framsóknarflokksins
hefur líka iátið svo um mælt
nýlega, að spurningin sé eikki
um hvort herinn fari, heldur að-
eins hvenæi' brottför hans sé lokið.
Þingmenn stuðningsflokka ríkis-
stjórnarinnar á Alþingi hafa að
sjálfsögðu um það eitt að velja,
komi til atkvæðagreiðslu um upp-
sögn va.rnarsamningsins, hvort
þeir vilja líf eða fall ríkisstjómar-
innar, og hið fyir-a verður því að-
eins tryggl, að við fyrirheitið um
brot.tför hersins á kjörtímabilinu
verði staðið. — H. G.
7. grein „varnarsamningsins"
„Hvor rí'kisstjórnin (ihin banda-
ríska eða 'hin íslenska — ritstj.)
getur, ihvenær sem er, að undan-
farinni tilkynningu til hinnar rík-
isstjórnarinnar, farið þess á leit
við ráð Norður- Atlantshafsbanda
lagsins, að það endurskoði, hvort
’lengur þurfi á að halda framan-
greindri aðstöðu, og geri tillögur
til beggja ríkisstjórnanna um það,
hvort samningur þessi skuli gilda
áfram. Ef slík málaleitun um end-
urskoðun leið'iir e'kki til þess, að
ríkisstjórninar verði ásáttar innan
sex mánaða frá því að málaleit:-
unin var borin fram, getur hvor
ríkisstjórnin, hvenær sem e,r efitir
það, sagt samningnum upp, og
skal hann þá falla úr gildi 12
(tólf) mánuðum síðar. Hvenær
sem atburðir þeir verða, sem 5.
og 6. grein Norður-Atlantshafs-
samningsins tekur til (þ. e. árás á
aðildarríki Na.tó, skip þeirra eða
loftför — ritistj.), skal aðstaða sú,
sem ve’.tt, er með samningi þessum
látin í té á sama hiatt. Meðan að- !
staðan er eigi notuð til hernaðar-
þarfa, mun ísland annað hvort
sjálft sjá um nauðsynlegt: viðhald
á mannvirkjum og útbúnaði eða
heimila Bandaríkjunum að annast
það“.
Athugasemd. Sumir hafa viljað
túlka niðurlag þessaiar gi-einar á
þann veg, að eftir brot.tför hersins
'beri íslemdingum ,,að sjá um nauð-
synlegt við'hald á mannvirkjum og
útibúnaði“ í „aðstöðunni,“ sem
svo er 'kölluð. Réttiiega er hins
vegar bent á, að sé samningnum
sagt upp, falla þessi ákvæði dauð
og ómerk, þar eð í Nató-samningn
um eru emgin ákvæði um Ihiernað-
arað'stöðu á Islandi.
Vettvangur bardttunnar
Vettvangur þeirrar baráttu, sem
fram undan er, má skipta í tvennt:
það sem snýr að stjórmvöldum og
það sem snýr að almenningi.
Þeiir, sem andvígir eru dvöl er-
lends herliðs á íslandi, sáu bjartar
vonir vakna við lest.ur þess Ihluta
mál'ef'nasamnings rí'kisstjórnar Ól-
afs Jóhannessonar, sem kveður
á um brottför ihersins af Islandi á
þessu kjörtímabili. Það ætti því
sést að vera ástæða til 'barát.tu
núna, en sporin hræða. Samskonar
klausa mun hafa verið í málefna-
samningi fyrri vinstri stjórnarinn-
a,r 1956—1958, en elkkert var að
gert. Enduirtekningu slíks verðum
við að forðast. Þess vegna hefur
fcaráttuþunginn auikist. Hann ar til
að sýna stijórnvöldum, að þeim
verður ek'ki liðið að ganga á Ibaik
orða sinna, og hann er einnig til
þess að sýna þeim, að þetta á-
kvæði er mikils metið og stjórn-
völd eru ekki ein að baki þess,
heldur stór hópur hinna almennu
borgara.
Og þar birtast oklkur aðrar víg-
stöðvar, baráttan um hug almenn-
ings. Baráttan fyiir því að sýna,
að þeir, sem eru okkur sammála,
séu meirilhluti þjóðarinnar. Við
þuirfum að hefja vakningu. Til-
finningalega gagnvart þeim, sem
líta á her á Islandi eins og svarta
synd í þjóðarsálinni, eða útbrot á
þjóðarlíkamanum. Með rökum
gegn iþeim, sem prédika að her-
stöð-var á íslandi þjóni tilgangi
'sem vörn fyrir Islendingu, ef til
styrjalda.r kemur.
Og þá er ótalinn stór Ihópur,
sem við er að etja. Það eru iþeir,
sem haga lífi sínu I samræmi við
dvöl herliðsins á Islandi. Þeir sem
hafa ativinnu af dvöl þes.s, þeir sem
reka við það umifangsmikil við-
skipti, og sérstaklega þeir sem líta
á fjölmiðla þess sem ómissandi
þátt hins daglega lífs.
Við sitöndum frammi fyrir bar-
áttu. Barátitu fyrir því að þjóðin
sýni ráðamönnum með þrýstingi
eða í atfcvæðagreiðslu, að brottför
hersins og afnám herstöðva á Is-
landi sé framhald sjáifstæðisbar-
áfctu hennar.
,Næs,ti áfangi þar á eftdr er í órofa
samíhengi. Hlutlaus þjóð á vett-
vangi Sameinuðu þjóðanna.
Því er aðalkrafa okkar: Herinn
burt!
Cecil HaraWlsson.
Heilbrioö shynsemi
Framh. af 3. síðu.
Herliðinu var á sínum tíma hleypt,
inn í landið af stjórnmálamönnum
við óvenjulegar aðstæður og á
sviknum forsendum fyrir meira en
22 árum. Nú ætlumst við til þess,
að stjórnmálamenn losi okkur við
þessa óværu afdráttarlaust, áður
en þjóðin verður henni með öllu
samdauna eins og lúsinni áður
fyrr. Þessa kröfu gerum við her-
stöðvaandstæðingar, 'hvar í flokiki
sem við annars stöndum. Þar hafa
Austfirðingar ætíð lagst vel á
sveif, og við ætlumst til þess af
þingmönnum okkar, að þeir leggi
sig fram um að skila þessu máli í
höfn og tryggja, að herinn verði
á braut, áður en við næst göngum
að kjörborðinu til alþingisfcosn-
inga.
Hjörleifur Guttormsson.
Hvers vegna ert fiy i! i
Framh. af 1. síðu.
um hát.t að verja sjálfstæði Is-
lands.
Þess vegna er ísland fyrir Is-
lendinga eina, og þeir einir færir
um að verja eigið sjálfstæði. Enda
er sjálfstæði nokkuð, sem verður
að búa í brjósti hvers einstaklimgs,
en ekki byssuihlaupinu.
Séra Sverrir Haraldsson:
Sjálfstæðið ihefíuir löngum þófct
dýrmætasta eign hverrar þjóðar.
I ára.tugi höfum við Islendingar
orðið að þola erlenda hersetu í
landi ofckar, og meðan m'áJum er
þannig háttað, virðist hálfgerð
kaldhæðni að tala um óskert, ís-
lenskt .sjálfstæði. O.kkur var sagfc,
að þetta herlið væri hér til að
vernda okku.r og það mundi hverfa
af landi brott, jafnskjótt og frið-
vænlegt yrði í heiminum. En efnd-
iinar hafa orðið aðrar. Enn sitjum
við uppi með þennan ófögnuð, og
íslenskir hemámsvinir nota ‘hver
át.ö'k milli þjóða og hvar í heimin-
um, sem er, til að réttlæta dvöl
þessa varnarliðs í landinu.
En hvað er þessi erlendi her að
verja? „Hann er að vernda ykkur
gegn árás vopnaðra þjóða,“ segja
þeir, sem málum ráða. En við vit-
um, að slífcar fullyrðingar eru að-
eins blekking. Var það kannski
ekki árás á okkur, 'þegar voipnað
r .•
stórveldi réðist með herskip sín
inn í íslenska landihelgi? Hvað
gerðu þessir vemdarenglar okkar
þá? Ekki nokikurn skapaðan Ihlut.
Þó styrjöld skylli á 'h'ér í álfu,
yrði okkur enginn stuðningur að
þeissum dátum á Miðnesheiði, ’held
ur þvert á móti. Dvöl þeirra hér
byði ihættunni heim, og hættan
yrði meiri á því, að við lentum
inn í styrjaldarsvæðið en ella.
Það er því réttlætisfcrafa ofc'kar
Islendinga að losna sem fyrst við
þennan ófögnuð, og það yrði eng-
inn blettiur á ísienskri gestrisni,
þótt við úthýstum slíkum gestum,
því að Islendingar viljum við allir
vera, en ekki skósveinar erlendra
stóivelda.
Björn Steindórsson,
rakari:
Ég hef aldrei séð neinn tilgang í
hersetu á Islandi og tel, að hún
bjóði frekar hættiunni 'heim heldur
en hið gagnstæða. Þó að herseitan
hafi verið samþykkt af illii nauð-
syn á sínum tíma, álít ég það vera
ástand, sem ekki ihafi átt að vara
t.il fiambúðar.
Ég á fyllilega von á því, að ríkis
stjórnin standi við það loforð, sem
hún gaf í s tjórnar sát.tm álanium',.
að herinn fari broitt af landinu á
kjörtímabilinu.