Fullveldi - 01.11.1973, Page 4

Fullveldi - 01.11.1973, Page 4
« f u 11 v e 1 d i Nesikaupstað, ncwemlber 1973. Frá siarfi hersiöðvaand- siæðinga á Ausiurlandi Undirbúningsfundur. Milli jóla og nýárs i fyira boð- uðu nokkrir áhugamenn úr röðum herstöðvaandstæðinga til almenns fundar í Neskaupstað, og kaus sá fundur undirbúningsnefnd til að vinna að eflingu Samtak-a her- stöðvaandstæðinga á Austurlandi og tryggja tengsl iþeirra við sam- herja í öðrum landshlutum. Þessi kjördæmisnefnd sneri sér strax bréflega til yfir 100 mahna í öllum byggðarlögum í kjöi'dæminu og ósikaði eftir liðsinni þeirra við málstað herstöðvaandstæðinga, og tóku flestir vel þeirri málaleitan. Káðstefna og Jönsmessuvaka. Kjördæmisnefndin undirbjó og boðaði til ráðstefnu herstöðvaand- stæðinga og Jónsmessuvöku á Eg- ilsstöðum þann 23. júní, og var hvort tveggja vel sótt af fól'ki úr flestum byggðarlögum í fjórð- ungnum. Tóku 73 þátt í störfum ráðstefnunnar og .hátt í 200 manns sctti Jónsmessuvökuna. Á ráðstefnunni fluttu framsögu- erindi um iherstöðvamálið frá ýms- um sjónanhomum þessir menn: Sigurður Ó. Pálsson, Smári Geirs- son, Árni Björnsson, Kristján Ing- ólfseon og Sigurður Blöndal. Fram Grýla 1 grein með þessu nafni í 1. tölublaði Samvinnunnar 1973 segir höfundur, Sigurvin Einarsson, fyrr verandi alþingismaður Fnamsókn- arflokksins m. a.: „Ekki er því að neita, að Rússa- Grýla hefur náð verulegum ár- angri í því að menga hugarfar þeirra, sem daglega eru mataðir á æsiskrifum herstöðvasinna. Börn- um var haldið hræddum með Grýlu í 'gamla daga. Nú er fullorðnu fclki halöið hræddu með sams k nar aðferðum . . . Þeir, sem trúa æsiskrifum, ættu að leiða hugann að því, hvort. eng- ?r hættur fylgi því fyrir Islend- inga að vera með bandarís'ka Iher- stöð í landi sínu ef til ófriðar kæmi. Þess ihefur ekki heyrzt get- ið, að styrjaldaraðili beiti vopnum sínum gegn þaim stöðvum, þar sem eng'r cvinir og eng-ar herstöðvar eru. Hins vegar er mönnum það Ijórt að vopnium verður beitt þeg- ar frá byrjun styrjaldar gegn iher- stcðvum óvinarins. Þeir sem trúa styrjaldaráróðrinum verða því að t.rúa því um leið, að Keflavikur- stöðin verði eitt af skotmörkunum og kannsk! meðal þeirra fyrstu. Hvaða þýðhgu myndi það ihafa fyrir Islendinga ?“ komu tillögur og var um þær fjall- að í fimm ihópum, og stjórnuðu þar umræðum: Bjöi n Hólm og Jólhann Björnsson, Sigrún Sigurðardóttir cg Haukur Baldursson, Hrafn Sveinbjarnarson og Sigríður Eyj- clfsdóttir, Hallgerður Gísladóttir cg Anna Þorsteins'dóttir, Torfi Þorsteinsson og Smári Geirsson. Tillögur umræðuhópanna voru síð- ■an samræmdar og þær samþykkt- ar einróma á ráðstefnunni. Eru þær birtar á öðrum stað hér í blað- inu. — I Ikjörnefnd störfuðu Elís Þórarinsson, Grétar Sigurðsson og Sigurður Ó. Pálsson. Kaus ráð- st.efnan 5 manna kjördæmisstjórn og jafnmarga varamenn, og eru as Snæland Jónsson, Einar Bald- ursson og Cecil Haraldsson og urðu talsverðar umræður að iþeim loiknum. Fundurinn samþykkti svofelida álýktun: „Almennur fundur haldinn á vegum Samtaka herstöðvaand- slæðinga á Reyðarfirði 28. okt. 1973 skorar á ríkisstjórnina að vinna hiklaust að framgangi á- kvæðis málefnasamningsins um brottför hersins. Jafnf.ramt hvetur fundurinn herstöðvaaindstæðinga til að halda vöiku sinni um allt land og veita stjórnmálamönnum þann stuðning og aðlhald sem þarf“. Jón Hnefill Aðalsteinsson. Ólafur Ragnar Grímsson. Þeir fluttu eftirminnilegar og snjallar ræður á Jónsmessuvöhu herstöðvaandstæðinga í Valaskjálf. nöfn þeirra toirt á öðrum stað. Rit- arar ráðstefnunnar voru Emil Bó- asson og Jón Ragnar Höskiuldsson, en ráðstiefnusitjóri Hjörleifui- Gutit- ormsson. Á Jónsmessuvökunni um kvöldið fluttu eftirminnilegar ræður þeir Ólafur Ragnar Grímsson og Jón Hnefill Aðalsteinsson, Jakotoína Sigurðardótitir las toaráttúkvæði og fle'ri frumsamin ljóð, fluttur var þáttur úr íslandsklukku Halldórs Laxness cg á milli dagskrárat.riða stjórnuðu fjöldasöng þeir Magnús Magnússon og Árni Björnsson og þjóðlagatríó frá Seyðisfirði lék og söng. Þessar samkomur herstöðvaand- stæðinga fóru hið besta fram og báru vott um einlhug og víðiæka samstöðu manna á Austurlandi í baráttunni fy.rir brottför hersins. Fundur á Reyðarfirð). Þann 28. október sl. gengust Samtök herstöðvaandstæðinga fyr- ir fundi á Reyðarfirði um her- stöðvamálið og sóttu hann 25 manns. Framsöguræður fluttu Elí- B.iaðaútgáfa. Eitt af því sem rætt var á ráð1- stefnu herlstöiðvaandstæðinga um Jónsmessu var útgáfa á blaði til kynningar á málstað og starfi her- Árni Björnsson flutti orindi og leiddi fjöldasöng. stöðvaandstæðinga í fjórðungnum. Hefur kjördæmisstjórnin beitt sér fyrir útgáfu þessa fjórtolöðungs til að efna það fyrirheit, og munu stuðningsmenn sjá um dreifingu hans um allt kjördæmið. Firamtíðin. Á næstu vikum og mánuðum munu úrslit ráðast í herstöðiva- málinu að því er tekur til loforðs ríkisstjcrnarinnar um að tryggja brottför hersins á kjörtímabiiinu. Allir herstöðvaandstæðingar þurfa að gera sér ljóst, að st.jórnmála- menn þuirfa á stuðningi þeirra og atfylgi að halda til að tryggti sé, að við þetta loforð verði staðið af- dnáttariaust. Stuðningsmenn er- lendiar hersetu í landinu munu gera ihríð að ríkisstjórninni á næst,- unni, og ©r sá aðgangur raimar hafinn, og freista þess að hrekja h>ana til undansláttar og helst upp- gjafar í þessu máli. Þeim m.un meir reynir á, að herstöðvaandstæðing- ar treysti samstöðu sína og Ihaldi uppi merki sínu af þeirri festu, helðaiieika og drengskap, sem best mun duga til sigurs í þessu afdrifa- ríka sjálfstæðismáli. Frá iráðstefnu herstöðvaandstæðinga á Egjlsstöðum 23. júní 1973.

x

Fullveldi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fullveldi
https://timarit.is/publication/970

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.