Aðventfréttir - 01.01.2007, Side 6

Aðventfréttir - 01.01.2007, Side 6
Að ofan: Nemendur syngja Heims um ból Til hægri: Björn og Birta í hlutverkum sínum í leikritinu. Hin svokölluðu Kirkjujól Suðurhlíðar- skóla voru haldin í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19 þann 15. desember. Fjöldi fólks flykktist í kirkjuna til að koma og sjá krakkana þetta föstudagskvöld. Þeir voru búnir að æfa sig vel og sýndu leiksýningu og voru með tónlistaratriði. Sannarlega hæfileikamikið ungt fólk hér á ferð. Til vinstri: Friðrik með tónlistaratriði Að ofan: Nemendur syngja saman Til vinstri: Stelpurnar í 3-4. bekk syngja fyrir gesti | AÐVENTFRÉTTIR • Januar 2007

x

Aðventfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.