Aðventfréttir - 01.01.2007, Page 8
Alþjóðleg bænavika
Að vanda verður Alþjóðleg bænavika kristinna safnaða haldin I
janúar á Akureyri og í Reykjavik.
Dagskráin á Akureyri:
Mánudagur: 15. janúar
Þriðjudagur: 16. janúar:
Miðvikudagur 17. janúar:
Fimmtudagur 18. janúar:
Föstudagur 19. janúar:
Kl.20.00 Hvitasunnukirkjan
Kl. 20.00 Aðventistar,
félagsheimili KFUM/K
Kl. 12.00 Hjálpræðisherinn
Kl. 12.00 Akureyrarkirkja
Kl. 20.00 Glerárkirkja
Kl. 20.00 Kaþólska kirkjan
Dagskráin í Reykjavík verður sem hér segir:
Sunnudagur 14. janúar. Kl. 11:00 Útvarpsmessa í
Grafarvogskirkju
Kl. 20:00 Samkoma í íslensku
Kristskirkjunni
Mánudagur: 15. janúar: Kl. 12:00 Friðrikskapella
Kl. 20:00 Rétttrúnaðarkirkjan
Þriðjudagur: 16. janúar: Kl. 12.00 Vegurinn
Kl. 20:00
Miðvikudagur: 17. janúar: Kl. 12.00 Fíladelfia
Kl. 20.00 Kaþólska kirkjan að
Jófríðarstöðum
Fimmtudagur 18. janúar: Kl. 12.00 Hallgrímskirkja
kyrrðarstund
Kl. 18.30 Bænastund í Landakots-
kirkju
Kl. 20.00 Hjálpræðisherinn
Föstudagur 19. janúar: Kl. 12.00 Vegurinn
Kl. 20.00 Aðventistar
Laugardagur 20. janúar: Kl. 20:00 Lokasamkoma í
Fíladelfíu.
Bænahópur
Bænahópurinn hittist vikulega. Guð svarar
bænum á dásamlegan hátt. Ef þið vitið um
einhvern sem þarfnast fyrirbænar, hafið þá
samband í síma 867-1640, 588-0848, 696-
3979, eða sendið tölvupóst á
vigdislinda@hotmail.com.
Fullum trúnaði heitið.
Vigdís Linda, Sandra Marog Lilja.
Nýstofnaður bænahópur
Heyrið, þér sem fjarlægir eruð, hvað ég hefi gjört, og sjáið, þér
sem nálægireruð, kraftminn! Jes. 33,13.
Nýr bænahópur er stofnaður sem hittist yfirleitt vikulega á
þriðjudagskvöldum.
Ef þið vitið um einhvern sem þarfnast fyrirbænar, sendið þá
tölvupóst á soniaaudnad@qmail.com
Fullum trúnaði heitið.
Kveðja
Helga Magnea.Sonja, Guðjóna og Kristína.
FRÆKORNIÐ AUGLÝSIR:
More Incredible Answers to Prayer
eftir Roger Morneau
Höfundur bókarinnar More Incredible Answers
to Prayer, Roger Momeau hefur áður gefið út
bækur um kraft bænarinnar og fyrirbæna.
Eftir að bók hans Incredible Answer to Prayer
kom út fékk hann hundruði bréfa og símtala frá
fólki sem fyrir alla muni vildi deila blessunum
Guðs eftir að það fór að notfæra sér það sem
það hafði lært um fyrirbænaþjónustu.
í bókin More Incredible Answers to Prayer fær
lesandinn að heyra margar af þessum
bænasvörum, auk þess sem höfundur svarar spurningum
sem oft koma upp varðandi fyrirbænaþjónustu. Þá ræðir
höfundur um bænir í forvarnarskyni.
„Ég hafna þeirri algengu hugmynd að það sé ekki margt sem
einstaklingur getur beðið Drottinn um nema að vaka yfir
ástvini á villigötum. Við getum gert tilkall til verðleika blóðs
Krists sem fórnað var á Golgata. Og ef við skiljum hvernig
kraftur Guðs getur verkað fyrir frelsun þeirra sem yfirgefið
hafa Guð, getum við átt von á að stórkostleg kraftaverk
endurlausnarinnar eigi sér stað í lífum þeirra sem við biðjum
fyrir" Roger Morneau.
kr. 950
When You Need Incredible Answers to Prayer
eftir Roger Morneau
Þetta er þriðja bók Rogers Morneau í þessari bókaseríu.
Hér tekur hann fyrir þau atriði sem virðast
brenna á mörgum og sem margir hafa
skrifað honum um og beðið um
aðstoð. T.d. sú sektarkennd sem margir
finna fyrir að Guð geti ekki fyrirgefið þeim
það sem þeir hafa gert. Hrjáðar
fjölskyldur. Skemmdur eða eyðilagður
starfsferill. Sorg foreldra þar sem börn
þeirra sem alist hafa upp í trú, hafna
kirkjunni og trúnni á Guð. Glundroði og
ringulreið sem sáð er af þeim sem
gagnrýna og ráðast á kirkjuna.
Morneau deilir með lesandanum þeirri hjálp og þeim
ráðleggingum sem hann veitir einstaklingunum sem til hans
leita, og segir frá íhlutun Guðs í þeim málum. Hann sýnir
einnig hvernig lesandinn getur verið í enn nánara sambandi
við Guð, móttekið af krafti Hans og kærleika gagnvart öðrum,
og fengið ótrúleg svör við bænum.
kr. 950
| AÐVENTFRÉTTIR • Janúar 2007