Aðventfréttir - 01.01.2007, Síða 10

Aðventfréttir - 01.01.2007, Síða 10
Öll miðvikudagskvöld í kirkjunni í Reykja- vík er eitthvað að gerast fyrir þig: Umræðukvöld í Reykjavík: Annan hvern miðvikudag kl. 20 eru umræðukvöld í safnaðarheimili kirkjunnar í Reykjavík í um- sjón Halldórs Magnússonar og Kristins Óðinssonar. Þá verður í kirkjunni til móts við umræðukvöldin bænastund og hugvekja. Sjá næstu tilkynningu. Bænastund og hugvekja í Reykjavík: Annan hvern miðvikudagskvöld kl. 20 verður í hliðarsal kirkjunnar við Ingólfsstræti 19, bænastund og hugvekja I umsjón Birgirs Óskarssonar. Ten Commandments. Twice Removed Boðorðin tíu - tvisvar afnumin Ten Commandments - Twice Removed eftir Danny Shelton stofnanda 3ABN stöðvarinnar og Shelley Quinn sem er reyndur fyrirlesari og starfar einnig hjá stöðinni Guð hefur aldrei numið boðorðin tíu úr gildi og hann segir: „Ef þið elskið mig, munuð þér halda boðorð mín.“ Þessi bók svarar mikilvægum spurningum skýrt og út frá Biblíunni. Voru boðorðin tíu til fyrir brottför ísraelsmanna frá Egyptalandi? Voru þau negld á krossinn? Hvernig einföldum við það sem Páll skrifaði um lögmálið? Geta menn breytt lögum Guðs? Bókin er á einstöku tilboðsverði, aðeins á kr. 400. PRÉDIKUNARLISTI— Janúar og febrúar 2007 Dags. REYKJAVÍK HAFNAFJ. SUÐURNES ÁRNES VESTM. AKUREYRI 6.janúar Þóra og Manfred Einar V. Björgvin S. Styrmir O. Eric G. Gavin A 13. janúar Eric G. Björgvin S. Jóhann Þ. Gavin A. 20. janúar Björgvin S. Irína M. Eric G. Gavin A. Jóhann Þ. 27. janúar Eric G. Björgvin S. Einar V. Gavin A. 3. febrúar Heba M. Helga M. Björgvin S. Osi Eric G. 10. febrúar Sameiginlegt í Reykjavík Eric G. 17. febrúar Steinunn T. Helgi J. Björgvin Eric G. Maxwell? 24. febrúar Eric G. Sérstök helgarferð Birgir O. SÓLARLAGSTAFLA—Janúar og febrúar 2007 Dags. REYKJAVÍK ÍSAFJÖRÐUR AKUREYRI NORÐFJÖRÐUR 1 Gleðilegt 5. janúar 15:47 15:19 15:19 14:59 i-| wff ó r 12. janúar 16:05 15:43 15:39 15:19 ■rhh nyiL dr 19. janúar 16:26 16:08 16:02 15:42 16:32 26. janúar 16:48 16:35 16:26 16:06 16:53 (jfljjfc 2. febrúar 17:09 16:59 16:49 16:29 17:13 |H|j^ 9. febrúar 17:32 17:26 17:13 16:53 17:34 16. febrúar 17:55 17:52 17:37 17:17 17:55 23. febrúar 18:17 18:17 18:01 17:41 18:17 AÐVENTFRÉTTIR • Janúar 2007

x

Aðventfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.