Aðventfréttir - 01.01.2007, Qupperneq 12

Aðventfréttir - 01.01.2007, Qupperneq 12
Athugið vel! Breyttur opnunartími Skrifstofunnar frá 8. janúar til 5. mars. Skrifstofan verður án ritara í tvo mánuði og verður því breyting á opnunartíma hennar eins og hér segir: Skrifstofan verður opin frá 10-14 alla virka daga og símatími verður 12-14. Hvað er að gerast á næstunni? Alþjóðleg bænavika Alþjóðleg bænavika verður haldin 14.-20. janúar. (Sjá til- kynningu á blaðsíðu 8). Fyrir foreldra og leiðbeinendur: Krakkar og unglingar eins og Jesús. Mun hefjast fyrstu vikuna í mars. Skráning og nánari upplýsingar er að fá hjá Helgu M. Þorbjarnardóttur á net- fanginu Æskulýðsbænavikan Verður 11-18.mars. Ræðumaður verður Stephen Wilson. Skíðaferð—takið 1-3. apríl frá Áætlað er að skíðarferðin í ár muni verða 1.-3. apríl. Paul Tompkins koma með mun eins og undanfarin ár. Boðunarnámskeið á íslandi Boðunarnámskeið á vegum Stórevrópudeildarinnar verður að Hlíðardalsskóla 18.-25. mars. Jesús Lifir Stefnt er að því að halda spurningarkeppnina Jesús lifir 24. mars. 4.-8. april EYC á íslandi. 200 manna ungmennamót að Hlíðardals- skóla. (Sjá tilkynningu á blaðsíðu 9) Halló allir krakkar í 4. - 7. bekk Nú er komið að Spurningarkeppninni "Jesús lifir. Við auglýsum eftir krökkum sem vilja taka þátt í keppninni 2007, en spurt verður úr Rutarbók, Esterarbók og Jónasarbók. Endilega hafið samband við Helgu (barnastarf@adventistar.is, helgamth@simnet.is, s.: 564-2334, gsm.: 894-4334) eða Judel (judel@simnet.is) sem fyrst ef þið viljið vera með. Munið að allir í 4.-7.bekk eru nógu góðir til að vera með :) Áætlaður tími fyrir keppnina er 24.mars 2007. Hlökkum til að heyra frá ykkur! Kær kveðja, Helga og Judel. ATH Brevttur opnunartími Skrifstofunnar: Skrifstofan verður opin alla vika daga kl. 10-14 og símatími hennar er kl. 12-14. Aðventfréttir: Næstu Aðventfréttir koma út 10. mars 2007. Skilafrestur greina fyrir blaðiö er 1. mars, en auglýsinga 5. mars. Rafrænar Kirkjufréttir: sendið beiðni á Öldu Baldursdóttur alda@fsn.is. Brevtt heimilisfanq, simanúmer eða netfanq: Vinsamlegast tilkynnið allar breytingar til skrifstofunnar. Hljóðefni oq upptökur: Upptökur frá sumarmótinu 2006 eru komnar á vefinn www.adventistar.net og einnig á heimasíðu Kirkjunnar www.adventistar.is undir media. Kristniboðs frásaqnir: Skrifstofan hefur nú til útláns dvd diskana Adventist Mission. Þar er á ferðinni diskar þar sem fjallað er um þau svæði sem 13. hvíldardagsfórnin rennur til hvern ársfjórðung. Diskarnir eru vel gerðir og þar má finna uppörvandi vitnisburði og upplýsingar um framgang starfs Kirkjunnar í fjarlægum áflum. Vefsíða Kirkiunnar: www.adventistar.is

x

Aðventfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.