Fréttir - Eyjafréttir - 03.10.1974, Page 1
FRÉTTIR
SPJALL &AUGLÝSINGAR
1. árgangur Fimmtudagur 3. okt. 1974 12. tbl
Fullt elliheimili
adskotafólks ?
Vegleg gjöf
Gagnfræðaskólinn var
settur 1. október. I vet-
ur verða nemendur rúm-
lega 200 talsins, f 9 bekkj-
ardeildum. Kennarar
verða um 10.
Að skólasetningu lokinni
var afhjúpuð brjóstmynd
af fyrrum skólastjóra
gagnfræðaskólans Þorst.
Þ. Vfglundssyni, sem
nemendur árganganna
1958 til 1963. að báðum
árgöngum meðtöldum,
gáfu til minningar um
Þorstein, en hann hætti
þar störfum 1963, er
Eyjólfur Pálsson tókvið
starfinu. Þessari veg-
Lög reglcm
skjóti
hunda.ia
I fundargerð bæjarráðs
frá 22. júlí s. 1. þar sem
bókað var bréf frá bæjar
fógeta, þar sem tilkynnt
var, að framvegis yrði
lögregluþjónum falið að
framfylgja núgildandi
reglugerð um hundahald.
- Þannig að hundaeigend
ur verða að fara hugsa
sig um, þvf óðum stytt-
.ist í þann tfma, sem öll-
um hundum verður út-
rvmf pfin 1 inniMr n. V:
^g11 gjöf fylgdi skjal
áritað nöfnum gefenda,
skrautritað af Guðjóni OÞ
afssyni.
Höggmyndina gerði Sig-
urjón Olafsson, mynd-
höggvari.
Blaðið hefur fregnað að
f nýja elliheimilinu verði
ekki pláss fyrir aldraða
nema að takmörkuðu
leyti. Astæðan fyrir því
sé sú, að hýsa þarfalls
konar bæjarstarfsmenn
þar.
Samkvæmt niðurstöðum
lauslegrar könnunar, sem
gerð var hjá bæjarráði, í
samráði við "sérfræðing"
kom f ljós að húsnæðis-
eklan f bænum væri ekki
eins mikil ogúthefurver
ið blásið ogþar af leiðandi
voru pöntuð 10 tuttugu f-
búða hús, en ekki 25 hús
með 50 fbúðum. Astæðan
hefur kannski verið sú,
að ráð hafi verið fyrir
gert, að "hola” bæjar-
starfsmönnum f elliheim-
ilið.
Bæjarstjóm hefur þarna
brugðist gamla fólkinu
illilega og einnig þeim
hugsjónum gefenda elli-
heimilisins.
Samkvæmt bókun ífund-
argerðabók bæjarráðs frí
27. ágúst s.l. lágu _þá
fyrir 36 umsóknir um
vist á elliheimilinu. A
þeim fundi tók stjóm
elliheimilis ekki afstöðu
til þeirra umsókna.
Eyjablöd neikvæd bæjarstjórr
Dagskrá minnist á það
f sfðasta tbl. sfnu að að-
eins fáir útvaldir frétta-
menn hafi fengið að vera
við vígslu Hraunbúða.
Það er mikið rétt, en
hver skyldi vera ástæðan
fyrir þvf?
Við höfum heyrt á skot-
spónum (eftir bæjarstj.)
að Vesímannaeyjablöðin
séu svo neikvæð, að
ekki sé hægt að hafa full-
trúa þeirra við.svo virðu
legar athafnir sem þessa
Blöðin minnist ekki á
annað en það sem miður
sé. Það væri þá til þess
að fara hæla bæjarstjónv
inni, fyrir hvað?
Það er ósköp eðlilegtað
Magnúsi okkar bæjarstj.
finnist Vestmannaeyja-
blöðin neikvæð. Hann
gefur þeim aldrei neinar
haldgóðar upplýsingar
um hvað sé um að vera f
hapin rmáliirmm. F.ittsinn
er blaðið leitaði frétta
hjá honum var svo sem
ekkert um að vera, en-
f kvöldfréttum útvarps-
ins, sama dag, var 4-5
mfnútna spjall um Vest-
mannaeyjar, allt haft eft
ir bæjarstjóranum.
Bæjarstjórnarmenn, þið
getið sjálfum ykkur um
kennt. Það eruð þið sem
eruð neikvæðir.
Dagskrá minnist einnig
á þao að vel hafi verið
veitt við vfgslu Hraun-
búða og jafnvel á tuttugu
mínútna flugi milli Vest-
mannaeyja og Rvfkur
hafi veizlan staðið f
fullu fjöri. Það væri þvf
rétt að benda bæjarstjórr
á að fylgja fordæmi ný-\
skipaðs menntamálaráð-
herra og hafa vfnlausar
veizlur. Hver annar en
hinn almenni borgari
greiðir fyrir slfk veizlu-
föng?
UNGHJONA
KLÚBBURÍNN
Fyrsta skemmtun haustsins verð
ur n.k. föstudag f AK OGE S-hú sinu
og hefst kl. 21.00.
Meðlimakort afhent á staðnum.
MÆTIÐ ÖLL.