Fréttir - Eyjafréttir - 03.10.1974, Síða 3
Upplýsingar um
heilbrigdisþjónustu
LÆKNASTOFUR:
Frá og með 7. okt. verða læknar með simatíma
x sfma 301 kl. ll,oo-12, oo alla daga nemalaug-
ardaga og sunnudaga. A öðrum tfmum verður
ekki tekið á móti sfmalyfseðlum.
Tfmapantanir eru f sfma 301 kl. 13, oo- 14, oo.
Læknastofur eru opnar kl. 9, 3o-11, oo og 13, oo
-l6,oo alla daga nema laugardaga og sunnudaga.
Skiptistofan er opin kl. 13,oo-15,oo.
Fyrir utan tiltekna tfma verður aðeins sinnt
bráðum sjúkdómum og slysum.
Hafið samband við lögreglu ef ekki næst f
lækni.
UNGBARNA- OG SMABARNAEFTIRLIT:
Sfmatfmi hjúkrunarkonu er f sfma 127, kl. 12, oo
-13,oo alla daga nema laugardaga og sunnudaga.
Skoðun og ónæmisaðgerðir fyrir böm yngri en
1 árs þriðjudaga kl. 9,oo-ll,oo. Fyrir börn
eldri en 1 árs fimmtudaga kl. 9,oo-ll,oo.
MÆÐUR ATHUGIÐ, að ekki er ætlast til, að
á þessum tfma sé komið með böm sem gætuver-
ið með smitandi sjúkdóma, t. d. mikið kvefuð.
MÆÐRAEFTIRLIT:
Miðvikudaga kl. 9,oo-ll,oo
Heimasfmi ljósmóður 3 77.
RANNSOKNASTOFA:
Blóðpmfur alla virka daga kl. 9, oo-lO, oo
BERKLAEFTIRLIT:
Mánudaga og fimmtudaga kl. 15, oo-16, oo.
ONÆMISAÐGERÐIR FYRIR FULLORÐNA:
Mánudaga og fimmtudaga kl. 15,oo-l6,oo
ATHUGIÐ: Þjónusta frá röntgendeild, rann-
sóknastofu og skiptistofu skal
staðgreiðast.
Heslsugæzlustöd
Vestmannaeyja
Lögtaksúrskurður
vegna ógreiddra gjalda til BœjarsjóSs Vestmannaeyja
Vegna beiðni Bæjarsjóðs VeMmannaeyja og með
heiniild í löjncn hefi ég í dag úrskurðað, að innan
átta daga frá birtingu þessa úrskurðar megi gera
lögtak til trvggingar gjaldföllniun, en ógreiddum út-
aVöruni og uðstöðugjöldum til Bæjarsjóðs Vestmanna-
)
eyja fyrir árið 1973 og fyrirframgreiðslu upp í sömu
gjöld fyrir árið 1974,'ásamt dráttarvöxtum og kostnaði
Bœfarfógetinn í Vestmannaeyjum
17. september 1974
Tónlistarskólinn
Innritun á gíta r ná m s ke i ði ð, s e m
hefst 10. október, er á milli kl.
16 og 18, föstudag og mánudag nk.
í F élagsheimilinu , efstu hæð.
Skólastjóri.
HUS TIL SÖLU
Einbýlishús mitt, að Hrauntúni 2,
V es tmanna ey ju m , er til sölu.
Tilboð óskast. Askil mér rétt til
að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Þeir, sem skoða vilja húsið, hringi í sfma 467.
Tilboð sendist til undirritaðs:
Henry Erlendsson, Keilufelli 47,Reykjav.
Sendisveinn
Oskum að ráða mann til útkeyrslu
starfa.
Upplýsingar f sfmum 279 og 280.
GUNNAR OLAFSSON & CO.