Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 03.10.1974, Qupperneq 4

Fréttir - Eyjafréttir - 03.10.1974, Qupperneq 4
> \ ►!-< kJ-. ►j. ►][-< ►[-< ► j-< ►]-< j \ KNATTSPYRNA Sfðastliðinn laugardag var leikinn meistaraleik- ur f knattspymu á milli Þórs ogTýs f 3. flokki. Leiknum lauk með sigri Týs 6 mörk gegn 3.rieik- hléi var staðan 2-1 fyr- ir Tý, sem lék undan 9. vindstigum. Ætluðu þá Þórarar að bregða fyrir sig betri fætinum og gera betur undan vindinum.en svo fór ekki. Eins og fyrr segir varð staðan 6-2 fyrir Tý f leikslok. A laugardaginn kemur verður knattspyma á mal- arvellinum í Lönglág. Þar munu etja kapp 5. flokkur Týr og Þór, a og b-lið. kl. ]4,oo og 15, ot A sunnudag kl. 14. oo verður leikur milli Þórs og Týs í 4. flokki. FJARSTYRKUR r fundargerð bæjarráðs frá 18. júnf er bókað bréf frá Knattspymuráði Vestmannaeyja, þar sem þess er farið á leit, að bæjarsjóður greiði kostn- að við æfingaferð meist- araflokks IBV til Sviþjóð- ar daga 24. apríl til 9. maf s. 1. að fjárhæð sam- tals kr. 550. 546, oo, skv. meðfylgjandi reikningum. Bæjarráð samþykkti að greiða helming upphæð- arinnar, sem viðbótar- styrk til IBV, en afgang- urinn yerði greiddur af fjárveitingu til IBV, en því má við bæta hér að BBV fær árlega töluverða fjámpphæð frá bæjarsjoði en þetta árið fær IBV kr. 1. 000. 000,oo fstyrk, á fjárhagsáætlun. ANDLAT Júlfus Sigurðsson, frá Skjaldbreið, er látinn. Júlfus starfaði lengi sem vigtarmaður f Vinnslu- stöð Vestmannaeyja. ENDURSKINSMERKI Mikill áróður er rtú rék- inn fyrir endurskins- merkjum. Nú þegarvet- urferfhönd og svartasta skammdegið dregur að, Stjórnendur þungavinnuvéla Námskeið á vegum Öryggiseftir- lits rfkisins í meðferð þungavinnu- véla (minna námskeið) verðurhald- ið dagana 18.-19. september í Iðn- skólanum og hefst kl. 20.00 föstu- daginn 18. þ. m. Væntanlegir nemendur hafi sam- band við Jón Kjartansson í sfma 230. Verkalýðsfélag Vestmannaeyja. Adalfundur Aðalfundur Samkórs Vestmannaeyja verour haldinn mánudaginn 7. október n. k. f Arnar- drangi við Hilmisgötu kl. 20. 3o stundvíslega. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Kaffiveitingar f lok fundarins. S tj ó rnin. er nauðsynlegt að veg- merki, ekki veitir af, er farendur hafi á sér end- myrkrið grúfir yfirmest urskinsmerki, ekkihvað allan sólarhringinn. sfzt vegna þess, hvegöt- Endurskinsmerki eru ur hér f bæ eru illa upp- seld f matvöruverzlun lýstar. Foreldrar, látið Kaupfélagsins. bömin kaupa endurskins- H.F. SMIÐUR VESTMANNAE YJUM (trésmíðaverkstæði) er til sölu. Oskað er eftir tilboðum. STJOR NIN. UNGHJONA KLÚBBURÍNN Þe’r, sem hafa látið skrá sig í klúbbinn, ru beð.ir að sækja meðlimakort sfn sem fyrs;,og eigi sfðar en 15. október, annars verða þau se’J öðrum, sem á biðlista eru. Kortin eru af hent hjá Þorbirai Pálssyni, Heiðarvegi 44. Frá lögreglust jóranum • i Vestmannaey jum Skorað er á eigendur eða umráða menn bilaðra og óskráðra ökutækja f Vestmannaeyjum að fjarlægja þau af vegum kau p s ta ða r in s . Verði ökutækin ekki flutt fyrir 14. október n.k. verða þau fjar- lægð á kostnað og ábyrgð eigenda. Lögreglustjórinn f Vestmannaeyjum.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.