Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 08.08.1974, Síða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 08.08.1974, Síða 3
^unnudagur 11. ágúst 14.00 Létt lög á B.4KKANUM leikið af plötum 16.00 Miðdegiðakeinmtun: Hljómsveit Ragnars Bjamasonar Omar Ragnarsson Karl Einarsson Grettir Bjömeson 17.30 Diskótek fyrir böm 21.00 Dansleikur á stóra pallinum — Hljómsveit Ragnara Bjamasonar. Daneað verður til kl. 01.00 24.00 Flugeldasýning Kynnir á ÞjóShátíS Vestmannaeyja 1974, verífur Stefán Arna- son, fyrrverandi yfirlögregluþjónn. Efnt verSur til þeirrar nýbreytni aS spila Bingó í lok kvöld- dagskrár á föstudags og laugardagskvöld. Verð Bingóspjalda er kr. 100 og er vinningur 15 daga ferS til Mallorka fyrir einn aS verSmœti kr. 32.600. ViSlag frá hljómsveit Ragnars Bjarnasonar Við höldum hátíð í dag í himnaskapi við erum gott úr ölu við gerum saman syngjum hér lag Verkuð svið Hamflettur lundi Nautahakk Sa ltstangir S a 11 k e x Pylsur _ ATH. Sölulúgan er opin til kl. 10 f kvö 1 d. J’CNSBORGl Breytingar á dagskránni áskyldar. ★ ★★ Læknaþjónusta á ÞjóShátíS Vestmannaeyja verSur þartnig: £ Læknavakt verður á hátíðarevæðinu 0 Bæjarvakt lækna verður með venjulegum hætti £ 1 Sjúkrahúsinu verður vaktþjónusta hjúkrunna kvenna allan sólarhringinn frá fimmtudagekvöldi til mánudagsmorguns Að venju verður Hjálpareveit Skáta til aðstoðar BARNAGÆZLA Bamagæela vegna Þjóðhátíðarinnar verður að dagheimilinu Rauðagerði við Boðaslóð, föetudag og laugardag frú kl. 8 að kvöhli til kl. 11 að morgni. Bömin fá mjólk og bita, en óekað er eftir að þau komi.með kodda og sæng. Gæslugjald fyrir tímann 20.00 — 11.00 er kr. 1500 — Ef mörg börn eru frá sama heimili er veittur afsláttur. Oskað er eftir staðgreiðölu. Þeir 6em vilja uotfæra sér þessa aðstoð, gjöri svo vel að hringja í síma 498 og 356. BARNAVERNDARNEFND VEÐRIÐ UM HELGINA Samkvæmt upplýsing- um, sem blaðið fékk f morgun hjá Páli Berg- þórssyni, veðurfræðingi ætla veðurguðirnir okk- ur ekki gott veður um helgina. Páll sagði að vindáttin yrði hæg suðaustan, lág" skýjað og þoka. Þó mun þokan eitthvaðlyft- ast f dag, en það verð- ur ekki lengi. Spáin er sem sagt SA- átt hægviðri, rigningog súld. Svo óhætt er að taka fram regngallana. BJARNI JONASSON flugma ður s f m i 6 946. SKATTSTOFAN hefur nú flutt aðsetur eitt til Vestmannaeyja, og verður hún framvegis til húsa að Heiðarvegi 1, 2. hæð, þ.e. næstu hæð fyrir ofan Geatgjafann. Síma- númer Skattstofunnar verða þeeai: 490 og beint samband 6935. Mikið er spurt um væntanlega skattakrá þesaa dagana. Ekki er á þessu stigi málains hægt að segja til um, hvenær hún verður tilbúin, en hennar er ekki að vænta fyrir Þjóðhátíð. Auglýat verður rækilega, þegar hún verður lögð fram. fyóðhátíðartag 197*1 Ó Eyjan min bjarta nú leik ég þér lag svo Ijómandi fögur þú ert ég dái þig ávalt hvem einasta dag að dá þig er aldeilvs vert Nú eárin þín gróa, nú vermir þig sól nú oóley á bökkum þér grær og allakonar fuglar enn byggja eér ból í berginu Eyjan mín kær Fólkinu fjölgar í Eyjunum enn og öllum ber eaman um það hér eigi það 'heima, hér eigi það senn heimsine fegurata stað Byggðin hún stækkar nú dag eftir dag já, dafnar svo ótrúlegt er ég eigna þér Eyja mitt ljúfaeta lag lagið nú hefurðu hér Núna hátíð fer í hÖnd halda mun ég tryggðarbönd við þig elsku Eyjan mín ávalt frá þér hlýjau skín Ó Eyjan mín bjarta nú leik ég þér lag svo ljómandi fögur þú ert ég eigna þér Eyja mitt ljúfasta lag lagið nú hefurðu hér Lag og ljóð Gylfi Ægisson

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.