Fréttir - Eyjafréttir - 15.08.1974, Blaðsíða 2
Tannlæknirinn kominn
Kominn er loksins 1
bæinn tannlæknir. Byrj-
aði hann að spóla 24.
júlf og heldur þeirri
iðju áfram til ágústloka
Hvað þá tekur við veit
enginn.
Þessi tannlæknir heit-
ir Jón Birgir Jónsson og
kemur frá Rvfk. Tjáði
hann blaðinu að hann
vissi til þess, að allir
þeir tannlæknanemar
sem útskrifuðust í vor
eru búnir að ráðstafa
sér f vinnu. Þannig að
tannlæknar liggja ekki
á lausu.
Blaðið hefur fregnað
að Sverrir, okkar fyrr-
um tannlæknir, vilji
selja tækin á stofu sinni
á svo sem hálfa milljón
(kosta ný 2-3 millj. )
en bærinn hafi enn ekki
svarað Sverri. Svo við
TSiðlagasjóður auglýsir
Viííltfjiii-jóA’iir lia-ttir að firi'iðii ko.-tnaiV af fluln-
iiifíi I'úslóAii \ i‘s!ni;miiiic) in<:;i lil Ky ja cflir u.k.
áríimól.
K'istnai'iiir \ ið flnlniiifi frani að n.k. áramólimi
voróiir |iví aAcins firriililnr. ;ii\ iiin liiiim só lil-
k'i'iit i.fi cflir Iioiium óskiiA Ivrir l. s«-|»tfiulrt'r n.k.
á skrifslofn \ iAlafiasjóAs i |{o\ k javík fi\a í \ cst-
niaimacyjiim.
I IÐI. H. AS.IOiH’K
Teleskophúsin
Blaðið ætlaði að leita
sér upplýsinga umtele-
skóphúsakomu hjá bæj-
arstjóra.en bæjarstjóri
var þá farinn í sumar-
frf. En við fréttum á
skotspónum, að næstu
hús, þ. e.a.s. frá Hverí
gerði, koma um 20.
september n. k. , en
"útlendu” húsin ekki
fyrr en f október, nóv.
og des.
Við höfum það fyrir
satt, að fólk, sem hér
bjó fyrir gos, kom á
bæjarskrifstofurnar og
lét skrá sig á umsókn
fyrir bráðabirgða-húsi
fékk þau svör að á ann-
að hundrað fjölskyldur
væru á undan. Ef svo
er má bæjarstjórnin
fara að bretta upp á
ermarnar og taka niður
spa risvipinn.
Blaðið spyr: "Hvað er
til fyrirstöðu að flytja
húsin, sem standa auð
fHveragerði, til Hyja
og nýta Jiau?
Auglýsing
um Eftirgjöf
á Fasteignag jöld um
Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur ákveðið
að fella niður fasteignaskatt af þeim elli-
og örorku 1 ffeyrisþegum, sem ekki hafa
verulegar tekjur umfram lffeyrinn.
Einnig að lækka, eða fella niður eftir at-
vikum alveg niður fasteignaskatt af þeim
húseignum, sem eigi reynist mögulegt að
taka f notkun meirihluta þessa árs.
Skriflegum teiðnum um slfkar lækkanir
eða niðurfellingar skal koma til bæjarráðs.
Bæjarstjóri.
megum varla búast við
að fá tannlaskna til að
skreppa yfir sundið til
að spóla og rffa úr.
Sjálfsagt ætlar bærinn
sér að fá ný tæki ánýja
stofu í nýja súkrahúsinu
en f þvf er ætlað að
verja 1 millj. og 50þús
kr. til tannlækninga á
fjárhagsáætlun 1974.
Bæjarstjórnarmenn,
við fáum ekki tannlækni
FRAMHALD af 1. sfðu
Hæstu tekjuskattsgreiðendur:
F élög
1. Fiskimjölsverksmiðjan h. f.
2. Vinnslustöðin h. f.
3. Ingólfur h. f.
4. Sæbjörg h. f.
5. Ufsaberg h. f.
6. Steypustöðin h. f.
Hæstu ú t s v a r s gr e i ðen du r :
2.784.684
1. 133.069
1.036. 554
644.447
642. 360
598. 786
hingað, nema bærinn
eigi stofu.
Blaðið skorar á bæj-
arstjórn að kaupa tæki
þessi. Það hefur hingað
til verið notast viðþau,
og það er hægt áfram,
meðan ekki er til annað
betra á staðnum.
1. Magnús Guðjónsson
2. Arnar Sighvatsson
3. Engilbert Þorbjörnsson
4. Emil Andersen
5. Sævald Pálsson
6. Einar J. Jónasson
7. Sigurpáll Sigurjónsson
8. Gunnar Jónsson
9. Jón I Sigurðsson
10. Sigmund Jóhannsson
377. 900
252. 300
249. 500
242. 000
238. 900
234.500
233. 000
231. 700
214.300
209. 200
Jra Barnaskóla Vcstm.
Innritun nýrra (og 6 ára)nemenda fer fram
f skólanum föstudaginn 16. ágúst ( á morgun)
frá klukkan 13 - 15.
Þeir sem voru f skólanum s. 1. vetur þurfa
ekki að koma til innritunar. Aætlaður skóla-
setningardagur er mánudagur 2. september,
og verður tími auglýstur sfðar.
Skóla stjóri.
SA ALLRA BEZTI:
A einum veggnum f
anddyri lögreglustöðv-
arinnar getur að Ifta
svohljóðandi auglýsingu
(lausl. þýtt af erl. máli)
"Athugið: Lögreglu-
stöðin er einnig fang-
elsi. Hér ekki hægt að
fá vatn eða salernis-
þjónustu. "
Bæjarfógetinn f
Vestmannaeyjum
Enn mokar
ístak
Nú hefur ístak grafið
upp um það bil fjórðung
þess magns, sem sam-
ið var um. Er þetta til-
tölulega auðvelt verk.
þar sem þetta er gróf-
hreinsun.
Fyrst eftir gos va r
mikið um það að menn
fóru inn f hús þarna
austur frá og stálu ým-
islegu nýtilegu. Vænta
má slfks faraldurs nú
jafnóðum og húsin eru
grafin undan öskunni.
Gerðar hafa verið ráð-
stafanir til að sporna
við þessu, neglt er fyr-
ir glugga jafnóðuni og
næturvörður er á svæð-
inu, ekki ,’jara til þess
að stugga frá þjófum,
lieldur og til þess að
varna þvf að fólk fari
inn f þessi hálfhrundu.
hættulegu, hús ogverði
fyrir slysum.
Auglýsing
um Hlutaf já rsstofnun
Laugardaginn 17. ágústn.k. kl. 14.00
verður haldinn framhaldsstofnfundur í
AKOGES, þar sem gengið verður til fulln-
aðar frá stofnun hlutafélags um kaup og
rekstur Vestmannaeyjaskips.
Allir þeir, sem óska að gerast stofnfé-
lagar þessa hlutafélags, geta skráð sig á
lista, sem liggur frammi á bæjarskrifstof-
unum, á venjulegum opnunartfma til föstu-
dagsins 16. ágúst n. k. enda skrifi þeir sig
þá jafnframt fyrir hlutafé.
Lægsta upphæð hlutabréfa er kr. 1.000, oo.
Drög að stofnsamningi og samþykktum fé-
lagsins liggja einnig frammi til athugunar.
A fundinum verða félaginu settar sam-
þykktir og stjórn og endurskoðendur
kjörnir.
Allir væntanlegir stofnaðilar hlutafélags-
ins eru boðaðir til þessa fundar.
V e s t m a n n a ey j u m 6. ágústl974,
rundirbúningsnefnd:
Garðar Sigurðsson,
Guðlaugur Gfslason,
Magnús H. Magnússon.