Fréttir - Eyjafréttir - 28.06.1974, Page 1
l.árgangur
1. tölublad
28. júní
1974
Listamannaspjall
Framundan eru nú
mjög tvfsýnar Alþingis-
kosningar. Menn ræða
það gjarnan sfn á milli,
hvernig þær muni fara.
Hér á eftir mun nokk-
uð verða spjallað um
þær og getgátur hafðar
uppi um það, hvernig
þær fari.
Almennt er talið, að
kosningarnar muni
verða átök á milli Al-
þýðubandalagsins og
Sjálfstæðisflokksins.
Þessir flokkar muni
vinna á miðað við land-
ið allt. Stjórnarmyndun
ráðist sfðan eftir þvf,
hvor aðilinn fái betri
útkomu.
Framsóknarmenn
munu örugglega tapa
miklu fylgi. Alþýðu-
flokkurinn og SFV berj-
ast fyrir tilveru sinni,
en njóta lftils fylgis.
Vafasamt hvort þessir
aðilar nái manni kjörn-
um.
f okkar kjördæmi,
Suðurlandi, bjóða 5 list
ar fram.
A- LISTINN
r efsta sæti A-listans
er lftt þekktur maður,
þótt hann hafi gegnt fulli
trúastarfi hér fyrir
nokkru. Ekki er líklegt
að listinn fái mikið
sem A-listinn fékk hér
f bæjarstjómarkosning-
unum var persónulegt
fylgi Magnúsar Magnús-
sonar bæjarstjóra. Það
mun nú dreifast á aðra
lista. Við spáum því að
listinn fái 850 atkvæði
og -engan mann kjörinn.
B- LISTINN
B-listann skipa nú ný-
ir menn. I baráttusæt-
inu er Guðmundur Þór-
arinsson, fallkandfdat
frá Reykjavfk og verk-
fræðingur. Otrúlegt er
að hann afli listanum
fylgi. Eitthvað af Fram
Mm. færl ár
A fy.rsta fundi f nýkiörinni bæjar-
stjorn Vestmannaeyja var Magnus H.
Magnússon, ráðinn til eins árs, en
felldur til fjögurra ára. Sjálfstæðis-
menn og Sigurgeir Kristjánsson, fram
sóknarmaður, felldu tillögu um ráðn -
ingu til fjögurra ára. Sigurgeir greiddi
atkvæði með ráðningu Magnúsar til
eins árs, þrátt fyrir allar sfnar yfir-
lýsingar. Það hefur nú komið fram f
blöðum, að hann átti f samningamakkj
við Sjálfstæðisflokkinn, þar setti hann
fram ákveðin skilyrði:
Númer eitt var ráðning ópólitfsks
bæjarstjóra. Sjálfstæðismenn gengu
að þessum kröfum Sigurgeirs. A
fundinum fellir hann sfðan tillögu
Sjálfstæðismanna um að auglýsa starf
bæjarstjóra laust. Og heyrst hefur að
Sjálfstæðismenn hafi látið menn sína
vakta Sigurgeir og hverja hans hreyf-
ingu undanfarið.
Já, það er margt undarlegt, sem
skeður f pólitíkinni.
sóknarmönnum mun
kjósa F-listann f kosn-
ingunum. Olfkt hefði
listinn litið betur út
með Einar, utanrfkis-
ráðherra, en hann var
eins og kunnugt er af -
þakkaður af flokks
bræðrum hans f Suður-
landskjördæmi. Listinn
fær því vart meira en
2700 atkvæði og 2 menn
kjörna.
D- LISTINN
Boðið er upp á sömu
andlitin og sfðast hjá
D-listanum, að mé'stu
leyti. Sjálfstæðisflokk-
urinn stendur tiltölu-
lega vel að vígi f öllu
landinu og mun svo
vera í Suðurlandskjör-
dæmi einnig. Guðlaug-
ur stendifr nú betur að
vígi en í sfðustu kosn-
ingum, m.a. fyrir
skipamálið. Blaðið spá-
ir þvf að Sjálfstæðis-
flokkurinn fái 3950 at-
kvæði og 3 mennkjöma
Verði mjög nálægt 4.
manninum og gæti hann
jafnvel orðið uppbótar-
þingmaður.
F-LISTINN
F-listinn er stórt
spurningamerki. Hann
stendur mun verr að
vfgi en f sfðustu kosn-
ingum,einhverju mun
hann þó ná frá Fram-
sóknarmönnum. Við
reiknum með 650 at-
kvæðum. Hann fær eng-
an mann kjörinn.
G- LISTINN
Garðar Sigurðsson
berst nú hatrammri bar-
áttu fyrir þingsæti sínu
Hann stendur nú mun
verr að vfgi en sfðast,
þótt Alþýðubandalagið
sé f sókn á landinu.
Verst stendur hann hér
f Eyjum, þar sem hann
fékk mikið fylgi síðast.
Mönnum finnst lítið
hafa heyrst f kappanum
á kj örtímabilinu. Blað-
ið spáir þvf, að hann
tapi rúmlega 300 at-
kvæðum og fái um 1050
atkvæði. Það mun samt
nægja blessuðum til
setu á Alþingi. G-list-
inn fær þvf einn mann.
□ □
Hér er aðeins um
spá að ræða. Máske
eru ekki allir sammála
og vfst er, að enginn
veit um úrslitin fyrr
en talið hefur verið
upp úr kjörkössunum.
KONUR VESTMANNAEYJUM erlendis aé f skocfa Þriggja manna nefnd á vegum bæjar- ins er nú erlendis að skoða smáhýsi. Samþykkt hefur verið að festa kaup á 50 slfkum húsum, til að leysa úr hús-
Fundur f Sjálfstæðiskvennafé- laginu Eygló f kvöld kl. 21.00 f Sa mkomuhú s inu . Stjórnin. næðisvandanum. T ferðinni eru: Páll tæknifræðingur, Magnús bæjarstjóri ogjóhann Friðfinnsson. Blaðið vonar, að ferð þremenninganna beri góðan árangur. Nauðsynlegt er að húsin komi sem fyrst, þvf þörfin er mikil.