Gvendarsteinn - 27.02.1967, Blaðsíða 2

Gvendarsteinn - 27.02.1967, Blaðsíða 2
2 Heiðraði lesandi! Hér kynnum við fyrir yður smárit sem mun koma út vikulega, og ber nafnið "GYENDARSTEINN" það mun aðeins œtlað starfsmönnum er vinna hjá bæjarfélag- inu á^Húsavík. _ , , Tilgangurinn með átgáfu þessa rits, er aðems aö.sa reyna, að bregða ofurlitlu ljási inni gráma hvers- dagsleikans.Mun ritstjórn þessa rits, reyna að nafa útgáfuna eins vandaða og efni og aðstæður leyfa,og einnig að Hafa hendur í hári skoplegra atvika er ske í okkar hæjarfálagi, og á vmnustað. pá mun lesendum heimilt að koma með athugasemdir tu hirtingar í.riti þessu,ef þeim finnst einhverra breytinga eða úrháta þörf í samhandi við allan rek- stur í vinnustað, hvort heldur er i gamni eða alvor "GVElffiASSTEINN" mun koma út sem áður er sagt vikuleg eða, á hverjum mánudegi. Vonum við er að útgáfunni stöndum, að riti þessu verði vel tekið, og að lesendur taki grinx um þa s jálfa eins og það kerður aðeins 1 GA3SJNI. Virðingarfyllst ritstjórn. Metið...... í mætingu á að þessu sinni frá Dalvfk, en hann mætti tíma síðastliðna viku. á Sigurður Jáh. tvisver* á ráttum

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.