Læknablaðið - 01.09.1918, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ
133
mér af því, aö hún væri í góöu lagi hjá mér, þó eg héldi sæmilega dag-
■bók vfir sjúklinga rnína og skrifaöi þaö upp, sem ársskýrslu varðaði.
Eg geri ráð fyrir að líkt sé þessu farið með ýmsa lækna, og tel eg því
■ekki óþarft aö hreyfa þessu rnáli. ÞaS er engan veginn þýSingarlítiö.
1. Dagbók eSa sjúklingabók hljóta allir læknar aS halda. Flestir
Trtlendir læknar nota sérstaka „protokolla“ til þessa, og er skipulag þeirra
■venjulega þannig, aS fremst á bls. (lengst til vinstri), er datumdálkur,
þá dálkur fyrir nafn og heimili sjúklings, þriSji fyrir sjúkdómsheiti,
sjúkdómslýsing og meSferö, og er hann stærstur. Aftast á bls eru svo
tveir dálkar, annar fyrir borgað fé, hinn fyrir skuldir. Þá er hverri arkar-
bls. skift í eitthvaö 5 reiti meS láréttum strikum, hverjum fyrir einn sjúk-
ling. PrentaSar fyrirsagnir eru yfir hverjum dálki, frágangur bókanna
góður og verð fremur lágt. Framan af notaSi eg slikar dagbækur, seni
fengust meS íslenskum fyrirsögnum fyrir sama verð, en aldrei féll mér
•alls kostar viS þær. Öllum sjúklingum var ætlaö sama pláss. Fyrir suma
var það of lítið, fyrir aSra óþarflega stórt, þó þaö geröi minna til. Ef
alt átti ekki aö fara í óreiSu, var óhjákvæmilegt aS skrifa hvern sjúk-
ling inn í registur, sem fylgdi bókinni, annars ókleift aS finna sjúkl.
•eftir lengri tíma, aS eg ekki tali um eftir nokkur ár. En eg var meS þeim
ósköpum gerSur, aS eg trassaSi oftast aS færa sjúkl. jafnharSan inn í reg-
istriS og svo vildi ekkert úr því verSa. Kom mér þetta oft bagalega, og'
•oft skrifaSi eg langa registurskafla í bræSi minni, en alt af vildi bráK-
lega sækja í sama horfiS! Þá máttu peningaviSskiftin heldur ekki vera
margbrotin til þess aS bókfærsla á þeim yrSi glögg, ekki síst þegar
sjúkl. fanst ekki vegna registursleysis! Sem sagt: mér blessuSust þess-
ar bækur ekki alls kostar, þó þær geti sjálfsagt veriS góSar fyrir þá
sem eru meiri hirSumenn, hvort sem læknar strika þær sjálfir (eg gerði
þaS síSar, og hafSi þær í 4to) eSa kaupa strikaSar bækur.
Ef eg ætti nú að byrja á nýjan leik á læknisstörfum, held eg aS eg
notaði nokkurs konar s p j a 1 d s k r á, hefSi sérstakan miSa fyrir hvem
sjúkling. MiSarnir mættu vera úr allþykkum prentpappír ca. 10 X 12
■cm. á stærS og yrSu þá mjög ódýrir. Eg hejfi reynt, aS slíkir pappírs-
miSar eru fult svo þægilegir aS fletta og regluleg spjöld (cards), sem
til slíks eru ætluS, en auk þess fer m i k 1 u minna fyrir þeim. AuSviltaS
þarf þá aS fylgja hentugur stokkur, sem miSamir standi í, og er þenn
þá auSflett, ef rétt er um búiS. Þeim væri aS sjálfsögSu raSaS í stafrofs-
röS, og er þá sérstakt registur óþarft. Þó ættu miSamir fyrir hvern mánuS,
sem er aS líSa, aS liggja í réttri tímaröS, þangaS til mánaSarskýrsla meS at-
bugasemdum er samin.
Þetta fyrirkomulag hefir ýmsa kosti. ÞaS má óöara finna hvern sjúk-
bng, sem til manns hefir komiS, og þaS má skrifa um hann svo mikiö
■sem vill. ÞaS kostar ekki annaS en bæta einum miSa viS. Þegar áriS er
fiSiS, má, ef svo sýnist, bæta miSunum inn i miSasafn fyrri ára, og má
þá á einum staS sjá alla kvilla, sem hver sjúkl. hefir komiS til læknis
meS. Stundum getur þaS komiö sér vel. Þeir sem kynnu aS vilja nota
Tniöa sína síSar í vísindalegu augnamiöi, geta raöaS þeim eftir sjúkdóm-
um o. s. frv. — Erlendis nota sumir læknar regluleg spjöld, en bæöi fer
talsvert fyrir þeim (þykk) og ódýr eru þau ekki. V o g e 1 (Die Buch-