Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1922, Side 7

Læknablaðið - 01.08.1922, Side 7
LÆKNABLAÐIÐ Ii 7 Gamla reglan: „ubi pus, ibi incide“ gildir fullkomlega, þótt sjúkl. séu geislaðir. Spontan resorptio getur auðvitað átt sér staS, en oft má gera sjúkl. mikinn greiSa meS því aS finna abscess, sem lítiS ber á og stinga á honurn. Fistla þarf oft aS kljúfa og gera evidement, osteotomia atypica, resectio eSa jafnvel amputatio. ViS meiri háttar tilfelli af lymphadenitis tub. suppurativa þarf oft aS fjarlaSgja necrotiska eitla, er liggja sem sequester inni fyrir og tefja mjög fyrir bata; þetta á auSvitaS ekki síSur viS seqvester í beinum. Sá galli er á geislalækning, aS hún tekur langan tíma, sem mjög oft má stytta meS viSeigandi skurSaSgerSum. Stund- um þarf aS laga skakkar stellingar, er myndast hafa í HSamótum, útbúa sérstaklega gerSar gipsumbúSir, sem oft eru teknar af sjúkl. í ljósbaSinu og taka ákvörSun um, aS hve miklu leyti skuli viShöfS immobilisatio; er hún minna notuS viS meSferS á útvortis berklum eftir aS geislalækn- ingin kom til sögunnar. Þá þarf oft og einatt skurSlæknis-aSstoS, til þess aS komast aS ábyggi- legri diagnosis. Svo hefir reynst á síSari árum, aS sjúkdómar hafa áSur fyr veriS taldir berklar, sem ekkert eiga skylt viS þann sjúkdóm. Þetta á viS um Calvé-Perthes sjúkdóm í mjaSmarliSnum, sem mun ávalt hafa veriS álitinn coxitis tul)erculosa, þangaS til RöntgenskoSun kom til sögunnar; sjúkdómurinn veldur deformitet á caput og collum femoris, en þarf alt aSra meSferS en coxitis tub. í úlfliSnum koma fyrir destructivar breytingar í os lunatum og os naviculare, hiS fyrra nefnt m b. K i e n b o e c k, en hiS síSara m b. Preiser; orsakast af trauma eSa emboli í arteria nutricia beinanna af öSrum ástæSum, en kliniskt mjög líkt berklum. Loks m b. K ö h 1 e r, sem er sjúkdómur er orsakar destructio í os naviculare pedis. ViS greining á þessum og fleiri sjúk- dómum þarf aSstoS læknis meS kirurgiskri reynslu og yfirleitt hygg eg ekki, aS ljóslækningar á útvortis berklum geti fariS vel úr hendi, nema skurSlæknir sé til eftirlits og aSstoSar. Sá árangur, sem orSiS hefir á geislalækningastofunni hér í Rvík er ekki eingöngu aS þakka geislun- um, en aS miklu leyti collega M a 11 h. Einarssyni, sem meS kír- urgiskri þekkingu sinni hefir aSstoSaS meS ráSum og dáS. Indicatio. Reynslan hefir sýnt, aS góSs árangurs má vænta af geislalækning á útvortis berklum ef focus er grunt eSa í hinum ‘ smærri liSamótum; sé aftur á móti um djúpa berkla aS ræSa eSa í hinum stærri liSamótum líkamans, má ekki búast viS eins góSum árangri. Þess vegna er prognosis viS coxitis eSa spondylitis dubia, en má heita optima viS spina ventosa og berkla í sunuim linum pörtum. Þó má fá mikinn og góSan árangur af sólskinsböSum og bogaljósi, t. d. viS coxitis, ef jafnframt er viShöfS fullkomin kírúrgisk meSferS; sjúklingarnir þurfa aS vera í extension og liggja á sjúkrahúsi, þar sem svo hagar til, aS aka megi rúrni sjúk- lingsins inn í ljóslækningastofuna eSa út í sólskiniS. Þessa tilhögun verS- ur aS hafa á væntanlegum landsspítala og viS bygging sjúkraskýla hér á landi ætti líka aS hafa þetta í huga. Þótt oft og einatt ekki fáist full- kominn bati, taka flestir sjúklingar samt talsverSum framförum í ljós- unum; en herslumuninn til algers bata vantar oft, þótt mikiS hafi áunnist

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.