Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1926, Page 4

Læknablaðið - 01.04.1926, Page 4
LÆKNABLAÐIÐ ing. v. Baumgarten injiceraöi typus bovinus undir hörund á krabbameins- sjúklingum, t'il aö prófa pathogenitet þeirra fyrir menn. Berklarnir breidd. ust ekki út. Samt vita menn meö vissu dæmi þess, aö nienn hafi sýkst af nautgripum. Einkum er þaö berklaveiki hjá börnum og' lupus, sem stundum rná rekja til nautgripa. Lungnatæringu aftur á móti svo gott sem aldrei. En svo sjaklgæf sem perluveikin er hjá mönnum, þá er hún ekki aö sama skapi meinlaus. Flestum ber saman um, aö hún sé mun illkynjaöri en vanalegir berklar. Hvemig sýkjast menn? Mikiö liefir veriö deilt út af ]>essari spurn- ingu, og eiginlega er hún ekki fyllilega leyst enn þá. v. Baunigarten held- ur því enn fast fram, aö berklaveikin sé fyrst og fremst meöfædd, og heimfærir ýmislegt máli sínu til stuÖnings. En hann stendur aö heita má einn uppi meö þá skoöun. Þó er alment viöurkent, aö börn geti fæöst meö berkla, því aö berklabakteríur hafa fundist í blóöi nýfæddra barna berklaveikra niæöra. Ennfremur hefir lierklaveiki komiö frani hjá korn- ungum börnum svo snemma, aö þau hljóta aö hafa fæöst meö veikina. Hjá nýfæddum afkvæmum lierklaveikra dýra hafa menn lika fundiö berklabreytingar í líffærunum. Meira aö segja hefir tekist aö smita egg; —. ef berklabakteríum er dælt inn í hænuegg, geta menn séö ungana skriöa lærklaveika út. Þaö er því enginn efi á, aö bérklaveikin getur ver- iö meöfædd. Yfirleitt er þaö samt taliö undantekning. Sú skoöun líefir alstaöar rutt sér til rúms, aö börnin fæöist ekki nieö lærklana, heldur smitist fyr eöa síöar. v. Baumgarten neitar því heldur ekki, aö exogen infektion konii fyrir, og þaö jafnvel oft, en hann segir, aö veikin sje oftar meöfædd. Og því veröur ekki neitaö, aö hann hefir sannanir i höndunum, en mótstööumennina vantar fullar sannanir fyrir aö veikin sé allajafna fengin utan aö. En aöstaöan er líka ólik. Því hvernig er unt aö sanna þaö, aö maöur fæöist ekki meö lierkla? Ekki er unt aö rann- saka lík svo rækilega, aö maður geti leyft sér aö fullyröa, aö .hvergi hafi leynst neinn vottur af berklum. Negativ Pirquet-reaktion er heldur eng- in sönnun. Hins vegar er þaö, aö berklarnir finnast oftast i lungum, held- ur ekki nægileg sönnun þess að smitunin sé komin utan aö í gegnum önd- unarfærin, því aö ekkert líffæri er eins næmt fyrir berklunum og lung- un. Askanazy tókst aÖ framleiöa hreina lungnatæring hjá kanínum, meö því aö dæla örfáum berklabakteríum inn í eyrnavenu. Sömuleiöis v. Baum- garten, meö því aö dæla bakteríum inn i urethra á kaninum (karldýrum). Það er því ástæöa til aö ætla, aö svipaö gildi um mennina, og aö berkl- arnir setjist aö í lungunum, ef þeir eru nokkursstaöar til og komast út í blóöiö. v. Baumgarten leggur yfirleitt lítiö upp úr smitunarhættunni og i þvi efni hefir hann liklega nokkuö til síns máls. Þaö er alkunnugt, aö bæöi börn og fullorðnir umgangast oft tæringarveika til langframa án þess aö veröa sýnilega meint af. Saugmann safnaði skýrslu um háls- lækna, sem er óneitanlega allra manna hættast við að smitast. Útkoman varö, að þeir veiktust engu oftar en aörir. Florschiitz getur um þaö i sinni Versicherungsmedizin (1914), að samkvæmt skýrslum liftrygging- arfélaganna sé mönnum ekki hættara viö berklaveiki en öörum, þótt ekta- makinn sé tæringarveikur. Varasamt er samt að leggja mikiö upp úr slikum skýrslum, þvi aö hvernig ætti berklaveikin annars aö breiðast út ? \ arla eru berklaveikir öörum frjósamari. Og |)ó aldrei nema svo

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.