Læknablaðið - 01.04.1926, Qupperneq 19
49
LÆKNABLAÐIÐ
sem enginn hiti, og vanalega ekki meiri roöi á hljóöhimnu en svo, aö
greina má alla parta hennar. Sjúkdómshitinn oft þrætuepli milli internist-
ans og otologsins. Sjúkd. stendur i—2 daga vanalega. Leyfilegt að gera
paracentesis ])robatoria, sérstaklega hafi sjúkd. staöiö lengur en 2 daga.
Annars óþarfi aö gera nokkuÖ, nema í hæsta lagi gefa aspirin og dreypa
volgu karbolglyc. (3%) i eyraö og heitan, þurrán bakstur á það, því aö
yenjulega læknast sjúkd. af sjálfu sér, „trotz ieder Therapie“, eins og
prófessor Neumann sagöi.
O t i t i s m e d i a a c u t a perf orativa' segir fljótt til sin á full-
orÖnum, en leynist oftast unt skör fram á óntálga börnum. Oftast orsak-
ast hann af streptokokkum einum eða blöndunarsýkingu þeirra og
staphylokokka (aureus og all)tis) og pneumokokka. Einstöku siiimim er
streptokokkus mucosus orsök, og verður þá sjúkdómsmyndin nokkuð á
annan veg, en þaö verður ekki rakið hér. Allir þessir gerlar eru nteira og
minna sterkvirulent, og fá auk þess byr í seglin, ef sjúkl. er haldinn af
öðrum sjúkdómi fyrir, eins og t. d. skarlatssótt, mislingum, kighósta,
difteri, taugaveiki eða inflúensu. Sýklarnir berast mjög sjaldan hæmato-
gent, heldur næstum undantekningarlaust gegnum tuba, og hjálpa þá
ennfremur til bólgur i rhinopharynx og adenoidar, og aðrir sjúkd. er nef-
stýflu hafa i för með sér. Auk þess klaufalegar nefskolanir og gurgl-
ingar, og hér i Reykjavík — sundlaugar. Það hefi eg séð. Langoftast kemur
ot. m. ac. upp úr kvefi.
Gangur sjúkd. Sjúkd. byrjar oft með loku fyrir eyra og óverulegum
seyðingsverk i því, sem altaf vex jafnt og þétt (kontinuerandi en ekki
intermitterandi eins og við ot. m. simpl.). Brátt verður verkurinn þung-
ur og sár og satnfara honum mjög ó])ægilegur æöasláttur í eyranu, svo aö
sjúkl. talar unt verkjadynki eins og við panaritia. Samfara byrjar svo hiti
meiri eða minni, altaf hærri i börnum (um og yíir 39°). Verkurinn verö-
ur að eirðarlausum kvölum, meira og minna dreifðum um höfuöið út frá
eyranu, oft samfara uppsölu og öðrum meningeal einkennum. Um svefn
og matarlyst er ekki að ræða, og er það þýðingarmikið einkenni á ómálga
börnum. Objektivt finnast oft eymsli á proc. mast.; einkum á börnum, og
hljóðhimnan öll rauð eða chagrineruð og greinarmerkjalaus. Á börnum
ber oft mikið á útpokun á membr. flaccida. — Mjög þýðingarmikið atriöi
er nú heyrn sjúkl. Hún minkar eftir því, sem meir fyllist hljóðholiö af
graftarslimi, og getur oröiö svo lítil, að hvísl heyrist ekki alveg viö eyrað.
— Endar svo þetta stadium doloris eftir 2—3 daga með perforatio spon-
ranae membranæ tympani* eða paracentesis, og stadium secretorium hefst.
Sé perf. nægilega stór, minka verkir strax, og hverfa ásamt hitanum á
fáum dögurn. Eymsli yfir proc. mast. haldast oft fyrstu vikuna og hverfa
svo, og má því enginn ætla, að þar sé um mastoiditis að ræða, heldur
collat. oedem í cellulæ og emissarialt út í periost. Útferð er fvrsta daginn
serosangvinolent, þá 1—2 daga serös, síðar meir og meir seropurulent og'
purul. Eftir 10 daga fer útferð að vera slimkend, og eftir 3—4 vikur á
* Aðgætandi er, að perfor. spontanea kenjur oft seinna á börnum, vegna l>ess, að
tuba er svo víð. að pus fer út um bana, og stundum perforerar m. t. alls ekki
á börnum.