Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1926, Síða 25

Læknablaðið - 01.04.1926, Síða 25
LÆKNABLAÐIÐ 5í> órðum um rannsóknina. Þeir einir, sem lofa rannsókn, veröa aö veia meö, en þeir veröa líka vitanlega aö efna loforö sín. Fáist ekki loforð nema hjá fáum læknum, getur ekkert úr þessu oröið, a. m. k. verða þeir aö vera úr öllum lancísfjóröungum og 1>æöi úr sveita- og kauptúnahéruöum. Aö fengnum loforöum lækna fá þeir eyöublöö til þess aö fylla ut, eða rann- sóknaratriðin veröa prentuö i Læknabl. Eg ætlast ennfremur til þess, aö rannsóknin sé ekki gerö erfiðari en þörf krefur meö því, að heimta aö henni sé lokiö á skömmum tíma. Það á að gefa góðan frest, t. d. 2 ár, frá því er eyðublöðin eru send út eða leiöarvísirinn er prentaöur og birtur. Meö þessu móti hygg eg, aö rannsóknin yrði kleif. Starfiö yröi töluvert, ei! rannsókninni yröi tekiö vel af almenningi. Læknar gæti fengið tölu- verða hjálp við starfið frá heimilisfeðrum, svo sem um stærö og gerö híbýla o. fl. Læknastéttinni mun vera þaö ljóst, aö híbýlabætur eru ein þeirra stóru ulnbóta í þjóðfélaginu, sem lcráöast kallar aö. Og ef vér viljum vera sjálf- um oss samkvæmir, þá veröum vér aö rannsaka áöur en vér ráðleggjum, einnig í þessu efni. Árni Ámason. Úr útlendum læknaritum. Paul Drevermann, Freiburg i. Br.: iíber die Behandlung der Kinder vor und nach operativen Eingriffen. (Ergebnisse d. Chirurgie u. Ortho- pádie, Pag. 475—555. I925)- Framan við ritgerðina er skrá yfir ca. 260 heimildarrit um þetta efni. x. Almennar bendingar. Kirurgisk meöferð barna er að ýmsu leyti t'rábrugöin því sem við á um fullorðna; þarf aö taka tillit til ýmsra atriða, er ekki koma til greina, þegar fullorönir eiga i hlut. Brjóstbörn — p e 1 a b ö r n. Höf. leggur mikla áherslu á hversu börn á brjósti þoli miklu. 1>etur kirurgiska sjúkdóma og skurðaðgeröir, en pelabörn. Varar mjög við aö taka börn af brjósti vegna operationar; ræður til að fresta skurðinum frekar urn nokkra ntánuði, ef taka þarf barnið af brjósti, nema um brýna skurö-þörf sé að ræða. Best er, að rnóðir barnsins leggist á sjíúkrahúsið með þvi, eöa korni um matmál til þess að gefa barninu að sjúga. Stundum er heppilegra að móðirin mjólki sig, og gefa barninu brjóstamjólkina úr skeið eða pela, heldur en að leggja það á brjóstið. Kemur það til greina ef börn eru mjög máttfarin, t. d. vegna pylorospasmus, eða við labium leporinum, sem gerir barninu erfitt að ná úr brjóstinu. F a r s ó 11 i r. Höf. ráðleggur að kynna sér, áður en skurður er gerð- ur, hvort likindi séu til að barnið muni hafa tekiö farsótt, er ekki sé kom- in fram, svo sem skarlatssótt, mislinga, kíghósta, barnaveiki eða hlaupa- bólu. Börn, sem veikluð eru af uppskurði, eru illa undir slikar sóttir búin. Vega ungbörnin. Sjálfsagt þykir að mæla líkamshita, en ekki telur höf. síður þarflegt að vega ungbörn við og viö undan uppskurði — nema skjótra aðgerða þurfi — til þess aö fá gleggri hugmynd um líkams-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.