Læknablaðið - 01.04.1926, Síða 29
LÆKNABLAÐIÐ
59
ofvöxtur er í sjálfu kirtil-holdinu. Höf. er ekki eins fráhvert'ur strumec-
tomi við M b B a s e d o w i sent ýmsir aörir skurSlæknar. Dagana á
undan er gefiö Veronal (gr. 0.15, er gefiö 10 ára barni), en auk þess
Digitalis. Höf. notar ætið svæfing en ekki staðdeyfing. Höf. hefir mikla
trú á calcium intravenöst, og notar afenil i ampullum (10 ccm.), til þess
að draga úr slímrensli í lungnapípum, bæði undan og eftir skurð. I rachea-
collaps getur komið fyrir eftir skurðinn, og er ráðlagt aö draga saum
gegnum holdiö næst trachea h. og v. megin. Þræðir ]>essir eru látnir
liggja kyrrir, en ef collaps á barkanum gerir vart við sig, má draga i
þræðina, og vikka þannig út trachea.
E m p y e m a p 1 e u r æ. Gröftinn skal tæma úr pleura svo fljótt sem
auðið er. Á börnum ofan við \]/2 árs aldur myndast empyema venjulega
eftir lungnabólgu, eins og hjá fullorðnum (metapneumoniskt). En fyrstu
þrjú missirin er einmitt algengt að börnin fái empyema pleuræ í byrj-
un sjúkdómsins, á 2.-3. degi iungnabólgunnar (sympneumoniskt) ; leggst
sjúkdómurinn þá ntiklu þyngra á en ella. Empyem ungbarna er oft og
einatt metastatiskt, vegna jiyodermi, cystitis eða otitis. Hjá börnum 3gja
missera gömlum eða yngri, er miklu verri árangur af thoracotomi eftir
resectio costæ, en ef um eldri börn eöa fulloröna er að ræða. A síðari
árurn hallast margir skurðlæknar að því að gera punctur og aspiration
á ungbörnum, fremur en thoracotomi (pneumothorax) ; verður þá að
endurtaka ástunguna eftir þörfum, stundum daglega í nokkur skifti.
Ef ástungur nægja ekki, má gera thoracotomi síðar, ])egar lungnabólgan
er í afturbata, og er aðgerðin þá hættuminni.
P y 1 o r o s p a s m u s. Operation má ekki fresta svo lengi, að börn-
in séu ntjög máttfarin og horuð. Gæta ])ess vandlega, að bömin ekki
kælist, á nteðan á skurðinum stendur. Rík áhersla lögð á nákvæma asep-
tik. Höf. ráöleggur, að svæfa með gr. 0,75—1,0 Hedonal. Weber- Ram-
stedts operation er gerö. Börnunum skal helst gefin brjóstamjójk eftir
skurðinn, og fá að drekka ])egar þau vakna af svæfingunni.
H e r n i a i n g u i n a 1 i s. Sumir vilja operera barnið, hversu ungt
sem það kann að vera, ])egar kviðslitsins verður vart, en aðrir halda
fram notkun umbúða fyrsta aldursárið. Höf. sker úr því börn eru 3—4
mán. gömul, ef ])au eru að öðrtt leyti heilbrigð og í framför. Ef taxis
tekst telur höf. heppilegt, að fresta herniotomi í nokkra daga, til ])ess
að sjúkl. geti jafnað sig, einkanlega ef um ungbarn er að ræða. Höf.
telur rétt að reyna ætíð taxis við hernia incarcerata, og eiga á hættu
])ótt görnin kunni að vera nekrotisk, því ekki er árennilegt að gera re-
sectio eða anus ])ræternat. á þessum aumingjum. Við ileus er lieppilegt
að dæla magann og setja sjúkl. pípu áður en skorið er. Höf. leggur áherslu
á comprimerandi umbúðir efir skurðinn, til þess að koma í veg fyrir
hæmatoma, og mælir svo fyrir: Næst sárinu er kompressa, en þar á
heftiplásturs-ræma, og skal Iteygja lærið vel í mjaðmarliðnum, meðan
plásturiiín er lagður á; skal hann ná upp undir hupp og niður á innan-
vert lærið. Þegar lærið er extenderað, þjappa umbúðirnar að sárinu.
Höf. getur þess, að börnunum sé gjarnt á aö bevgja læriö eftir á, og
virðist þá aðferð þessi missa gildi sitt. Til þess að koma í veg fyrir,
að drengirnir væti umbúðirnar, er ráðlegt að stinga ])enis gegnum gat
á vatnsþéttum dúk, sent nær yfir sáraumbúðirnar. Annars mun ekki svo