Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.07.1935, Side 12

Læknablaðið - 01.07.1935, Side 12
46 LÆKNABLAÐIÐ margt ruglað þennan reikning, en barnkoma fer víöast svo þverrandi, að varhugaverð fólksfækkun vof- ir yfir NoröurálfuþjóSunum. Svo var þetta og hjá Forn-Grikkjum, þegar óáran var hlaupin í þjóöina. Fólkiö vildi ekki leggja þaö á sig aö eiga börn, heldur eiga á- hyggjulitla „góöa daga“. Slíkar þjóöir deyja út. . Ergotamin. Secale cornutum er tiltölulega óáreiöanlegt lyf. Alka- loid þau, sem fundist hafa i því (ergotoxin o. f 1.), verka lítt á leg- iö ef þau eru gefin inn, miklu miS- ur en sjálft secale, en þaS heldur sér illa og er ekki allskostar á- reiðanleg lyf. Nú hafa enskir og amerískir læknar fundiö samtímis nýtt alkaloid í secale, sem þeir nefna ergotamin, og fengið þaS hreint og kristalliseraS. Lyf þetta verkar ágætlega á legiS pr. os. 0,5—i,o milligram af því verkar eftir 6—7 mínútur og kemur af staö reglubundnum samdráttum eða hríSum í leginu, sem haldast eina klst. eSa lengur. ÞaS má og dæla efni þessu inn í æSar. Allar horfur eru á því, aS lyf þetta komi aS góSu gagni. (J. Am. Ass. 25. maí). Langur svefn. Pierre Janet segir frá sjúklingi sem svaf i 5 ár. Þeg- ar hann var 14 ára fór hann við og viS aS missa meSvitund en 17 ára féll hann í svefn og svaf til þess hann var 23 ára. ÞaS mátti þó vekja stúlku þessa og tala nokþuS viS hana. Hún fullyrti þá aö hún væri alls ekki til. AS' lokum batn- aSi henni. Notkin og Jeliffe segja frá öör- um sjúklingi, sem svaf í ellefu ár. Hann hafSi fengiS encephalitis. Hann dó aS lokum. (J. Am. Ass. 6 apr. 35). Alþýðutryggingar. Fyrir eitthvaS 4 árum lögleiddu Frakkar almenna alþýSutryggingu og áttu þá í tals- veröu stímabraki viö læknafélögin. Fengu læknarnir flestar kröfur sin ar uppfyltar. SíSan hefir trygging- in gengiS skrykkjótt og ýmsar breytingar veriS geröar á lögnn- um. Reksturskostnaöur hefir orð- iS hár og hinir tryggöu hafa aö- eins fengií 40—50% af upphæö- unum, sem verkamenn og atvinnu- veitendur hafa greitt, en hefSu átt aö fá 80—85%. Einkennilegt er, aS síSan lögin gengu í gildi hafa frjálsar trygg- ingar gegn sjúkd., slysum, elli o. fl. þotiS upp, og fullnægja þær öll- um kröfum stjórnarinnar. Hafa 65% af tryggingarskyldum gengiS í þær. Er þetta augljós vottur um óánægju manna meS ríkistrygg- inguna, meSal annars yfir því, aS styrkur fæst aSeins greiddur i 6 mán., en þaS hrekkur oft skammt viS berklav., krabbamein o. fl. langvinna sjúkdóma. Berklasýklar í þvagi eru venjulega taldir ótvírætt merki um tb. renalis og eina ráSiS, ef aSeins annaS nýraS er sjúkt, aS taka þaS burtu. Þó eru þess dæmi, aS ótvíræð sýklamiga getur batnaS (Medlar) án nokkurra aSgeröa (bacilluria). Sýklar geta jafnvel veriö árum saman í þvagi og horf- iö síðan. Halda sumir aS þetta sé miklu tíðara en flestir ætla, enda sjást þá litlar sem engar skemdir á nýrum og pyelographia er eSli- leg. Hitt er víst, aS sé um veru- lega skemd aö ræSa í nýra verður aS taka þaS. (J. Am. Ass. 20. ap- ríl 1935)- Eclampsia grav. Eins og kunnugt er má oftast komast hjá þessum háskalega

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.