Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.07.1935, Side 17

Læknablaðið - 01.07.1935, Side 17
LÆKNABLAÐIÐ 5r Erlendis dvelja: Steingrímur Matthíasson hér- aöslæknir, í Danmörku, dr. med. yfirlæknir Helgi Tómasson er sæk- ir fund geðveikralækna í London og fer síöar til Svíþjóöar, Björn Gunlaugsson, er dvelur fyrst um sinn í Hamborg og Jónas Sveins- son. Á förum til útlanda er Haraldur Jónsson héraös- læknir. Tekur hann candidatspláss ísl. héraöslækna i Faaborg. Læknar staddir í bænum: Arni Helgason héraöslæknir, Pétur Jónsson frá Akureyri. Á fundi lyflæknanna í Kaupmannahöfn haföi berkla- yfirlæknir Siguröur Sigurösson forsæti við einn fundinn. Tveir danskir læknar, yfirl. Ove Strandberg viö eyrna- nef- og háls-deild Finsens insti- tutsins í Kaupmannahöfn og yfir- læknir Daniel Barbels frá Viborg sátu síðasta læknaþing og fluttu þar 2 erindi, sem ef til vill verða aö einhverju leyti birt í Lbl. síðar. Embættisprófi í læknisfræði hafa eftirtaldir stúdentar lokið: Bjarni Jónsson: I. eink. i8ij3 stig. Daníel Daníelss.: II. betri 142 st. Erlingur Tulinius II. betri, 139 st. Guðm. Gíslason: I. eink. 161 st. Kristj. Hanness. :II. betri 153Rj st_ Kristj. Þorvarðss.: I. eink. 167 st. Ölafur Geirsson: I. eink. 178JÚ st. Öl. Halldórsson :II. betri, 141JÚ st. Viðar Péturss.: II. betri 147 ýj st. Reykjarfjarðarhérað hefir verið auglýst laust til um- sóknar. Jókanni Sæmundssyni heíir nú verið veitt aðstoðar- læknisstaðan við lyflæknisdeild Landspítalans til næstu þriggja ára. Lyfjabúð hefir nú verið sett á stofn á Akranesi. Tók hún til starfa 15. júní s. 1. Lyfsali er ungfrú Fríða Proppé. Fundargerð aðalfundar L.f. Isl. verður af sérstökunr ástæðum að bíða næsta blaðs. Læknablaðið greitt: Dr. Brandson kr. 50.00, R. K. Rasmussen kr. 50,00, Högni Björnsson kr. 50.00, Gísli Péturs- son kr. 50.00, Gunnlaugur Þor- steinsson kr. 50.00, Egill Jónsson kr. 50.00, Arni Vilhjálmsson kr. 50.00, Þorbjörn Þórðarson kr. 20.00, Jónas Kristjánsson kr. 50.00, Helgi Skúlason kr. 50.00, Hall- dór Kristjánsson kr. 50.00, Oskar Einarsson kr. 50.00, Ólafur .O Lárusson kr. 50.00, Friðjón Jens- son kr. 50.00, Arni Helgason kr. 50.00, Jónas Rafnar kr. 50.00, Val- týr Valtýsson kr. 50.00, Steingr. Matthíasson kr. 50.00, Jón Arna- son kr. 50.00, Karl Jónsson kr. 25.00, Stefán Guðnason kr. 25.00, Hannes Guðmundsson kr. 25.00, Halldór Hansen kr. 25.00, Hallgr. Benediktsson kr. 25.00, Þórður Þórðarson kr. 25,00, Sveinn Gunn- arsson kr. 25.00, Magnús Júl. Magnús kr. 25.00, Stefán Thorar- ensen kr. 75.00. — Samtals kr. 1170.00. Félagsprentsmiijjan.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.