Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1936, Page 7

Læknablaðið - 01.05.1936, Page 7
LÆKNAB LAÐIÐ 21 lengd, nema meö langri athugun og þar sem ekki er treyst á minn- iÖ eitt saman. Nýlega hafa Ameríkumennirnir Latz og Reiner birt eftirtektar- veröa grein um þetta mál (J. A. M. A. 19. okt. 1935). Þeir hafa reynt varnir gegn barngetnaöi á 114 konum, m,eö því að nota ör- ugg timabil ein saman til varn- anna, og ekkert annaö. Þessar 114 konur höföu samræöi við menn sína 4702 sinnum i 1128 mánuöi samtals, án þess aö nokk- ur þeirra yröi barnshafandi. Ýms- ar skýrslur, en rninni, hefi eg séð frá öðrum læknum með svipuð- um árangri, t. d. frá Knaus og frá Ogino. Latz og Reiner hafa byggt á reglum Knaus um frjóvg- unartímabilið, en bætt þó við ein- um degi framan viö egglosið og öörum aö aftan, til frekara ör- yggis. Svona lítur þaö út, sé það teiknað upp á blað, og fer alt eftir því, hve langur menstruati- onscyclus konunnar er: Daga cyclus 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 En það er ekki hlaupið að því, að taka upp þesskonar varnir. Það er ekki hægt, svo örugt sé, nema eftir nákvæma athugun á því, hvernig tíðir haga sér hjá hverri einstakri konu. Lengd menstruationscyclus kvenna get- ur verið mjög misjafn, frá 21 degi upp í 45, og ef til vill meiri mun- ur. En hjá hverri heilbrigðri konu er cyclus venjulega lítið breyti- legur og það svo, að talið er að minsta kosti 80% kvenna hafi svo reglulegar tíðir, að þær geti reikn- að út frjóu daga sína. Latz og Reiner gefa þessar regiur fyrir notkun öryggisdaga til varnar gegn ijarngetnaði: 1. Byrjunardagur tíða er skrif- aöur upp i 8—12 mánuði, til þess að athuga tíðirnar og ákveða ÍDÍlið milli stysta og lengsta cycl- us. Skrifa líka um leið veikindi, ef nokkur eru og Imeytingar á lifnaðarháttum. 2. Enginn coitus þá daga, sem barngetnaður virðist mögulegur. 3. Tiðir þurfa að vera reglu- legar, til þess að hægt sé að treysta vörnunum. 4. Frjóa tímalsilið getur verið frá f 2.—19. dags fyrir Ijyrjun næstu tiða, reiknað frá lengsta cyclus síðustu 8 mánaða, að við-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.