Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1936, Qupperneq 8

Læknablaðið - 01.05.1936, Qupperneq 8
 L Æ KNABLAÐIÐ bættum mismjuninum niilli lengsta og stysta cyclus. Til dæmis má taka konu, sem venjulega hefir tíöir á 4 vikna fresti, en sem einstöku sinnum byrjar ekki tíðir fyr en 30 dagar eru liðnir frá byrjun seinustu tiöa og stundum á 27. degi. þá bætast þarna framan við 4 dagar. Hið örugga tímabil j)essarar konu verSur því, auk tíðadaganna, sem viS skulum gera ráS fyrir aS séu 4, fyrstu 3 dagarnir eftir aS tíSir eru hættar og seinustu 11 dagarn- ir áSur en næstu tíSir byrja, komi þær á 31. degi, en aSeins 7 dag- ar, komi jiær á 27. degi. Samkvæmt þeirri reynslu, sem fyrir liggur, virEist svo, sem Jiessi aSferS til varna gegn barngetn- aSi sé töluvert örugg, sé rétt með fariS. En nokkrar takmarkanir eru á þvi, aS hægt sé aS nota aSferSina. Fyrst og fremst verSa tíSimar aS vera reglulegar, svo aS ekki skakki nema nokkrum dögum á lengsta og stysta tiSa- bili. Þá er ekki tryggt að nota aSferSina eftir fæSingar eSa fóst- urlát, fyr en séS er aS tíSirnar eru orðnar reglulegar aftur. Eftir febrila og alvarlega sjúk- dóma getur breyting orSiS á starfi eggjakerfanna og sömuleiSis sál- arlegan árekstur. og verSur því aS taka tillit til slíks. Þá er jiaS og alkunna, aS breytingar á lifn- aSarháttum, ferðalög og því um líkt, geta haft miklar trúflanir í för meS sér, og gert þaS að verk- um, aS ekki verSur treyst á út- reikninginn á egglosinu. Eg hefi viljaS vekja athygli á jiessum rannsóknum, ekki ein- göngu vegna þess, aS þær virS- ast benda á einu eSllegu leiðina til takmarkana barneigna, heldur lika vegna hins, að þær eru ekki aðeins til hindrunar barngetnaSi, þær benda líka á ráS til þess, að konur geti frekar orðiS barnshaf- andi. Þær sýna hin frjóu tímaliil konunnar og hvenær helst er að vænta, aS samfarir geti komið að tilætluSum notum, Hver veit nema sum barnlaus hiónabönd- séu ein- göngu undir tilviljun komin, sam- farirnar beri ekki upp á þá réttu daga ? Gæsla kvartslampa. Eftir Dr. G. Clacsscn. Mér er ekki kunnugt um, hve margir læknar hér á landi hafa um hönd ljósböð með kvartslömpum. En jieir eru margir, og sjúklinga- fjöldinn mikill, sem lækninganna nýtur. Eg skal láta ósagt, að hve miklu leyti læknarnir yfirleitt eru kunnandi um híologisk áhrif ljós- anna og indikationir. Hér verður að eins bent á nokkur teknisk at- riði viðvíkjandi daglegri gæslu kvartslampanna. Blásnir kvarisbrcnnarar. Ljós- tæki ])essi bera nafn sitt eftir efni þvi, sem brennararnir eru gerðir úr. Eg hefi einu sinni -— mér til mikillar ánægju — heimsótt verk- smiðjuna í Hanau, þar sem kvarts- lampar eru gerðir. Hanau er litill bær skamt frá Frankfurt am Main. Eitt af því merkilegasta, sem fyr- ir augun bar, var að sjá tekin kvartsstykki, glóhituð i loga, upp í iioo°—1400°, og blásin út í píp-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.