Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1936, Page 13

Læknablaðið - 01.05.1936, Page 13
L Æ K NA BLAÐIÐ sinna meina sem unt var að veita þeim, því Sæm. heitinn fylgdist vel meS öllum tilraunum og framför- um i meSferð á holdsv., en valdi gætilega úr öllu ]>ví sem ráSlagt var. MeSferð veikinnar tók stöð- ugum framförum, svo sjúklingarn- ir virtust að lokum heilbrigSir í samanburSi viS þaS, sem áSur .gerSist. Auk spítalastarfsins stund- aði hann og lækningar í Rvik. Þegar háskólinn tók til starfa var .honuni veitt prófessors nafn- bót. Próf. Sæm. kvongaSist (1902) Christophine M. Júrgensen, yfir- hjúkrunarkonu á Laugarnesspítala. Hún starfaSi mikið aS hjúkrunar- málurn, kendi sjúkrahjúkrun. stofnaSi Líkn o. fl. Hún naut þar mikils stuSnings hjá m,anni sínum, sem hafSi mikinn áhuga á þessum málum. — Þau hjón áttu eitt l)arn : GerSi, lækni. Próf: Sæm. lét af embætti fvr- ir 2 árum og fluttist til Danmerk- ur. Heilsan var farin aS bila (art- ariosclerosis, emoll. cerebri) og heyrnin aS sljóvgast. Honum varS ekki bata auSiS og þ. 21. febr. andaSist hann. Þó viS próf. Sæm. værum kunn- ugir frá námsárunum, þá kyntist ég honum mest og 1)est eftir aS ég flutti til Rvíkttr. Eg heimsótti hann oftar en flesta aSra og fékk ætíö ágætar viStökur hjá þeim 27 hjónum. Var þá allajafna spjallaS um margt, læknamál 0. fl. Hann taldi þaS meSal annars mjög var- hugavert, aS sulla santan mörgum lyfjum og aS nota dýr „patentlyf“, sem læknar vissu ekki ætíS full deili á. Oft gerSi ég þaS að gamni mínu að Ijenda á einhverjar mis- fellur á lýðræSinu. Var þá ætíS próf. Sæm. aS mæta. Hann hélt sinni trú á það alla æfi, og fylgd- ist þó vel með öllu því sent gerS- ist hjá oss. — RáSvandari og skylduræknari mann hefi ég tæp- ast þekt. Próf. Sæm. var vel pennafær, en skrifaSi um fátt annaS en holds- veiki. Má nefna þessar ritgerðir: Edv. Ehlers: HoldsveikismáliÖ (þýS- ing). 1895 Sœm. Bjarnhj'.: Contrjbutions á la question des localisations dites rares de la lépre tubéreuse 1905. (TímaritiS „Lepra"). Sœm. Bjarnhj.: Les kystes hydati- ques ct les lepreux en Islandie 1905 (Ibid). Sœm. Bjarnhj.: Thc Leprosy in Ice- land 1909 (II. Lepra-Konferenz). Sœm. Bjarnhj.: La lépre 1935. (Trai- té de dermatologie I. bd.). Síðasta ritgerðin, sent var skrif- uð nokkru áður en heilsa hans spiltist mjög, sýnir best álit hans erlendis, því aðeins úrvalsmönnum var falið að sentja ritgerSir í þessa miklu frakknesktt handbók i húð- sjúkdómum. Hann hefir skiliÖ þar vcl vio árina á sínu sviöi. G. H.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.